Morgunblaðið - 04.11.2001, Page 3

Morgunblaðið - 04.11.2001, Page 3
S P U R N I N G D A G S I N S Ert þú búinn að ganga frá viðbótarlífeyrissparnaðinum? • Mótframlag launagreiðanda og ríkis • Hvorki þarf að greiða eignarskatt af inneign né fjármagnstekjuskatt af ávöxtun • Sparnaðarformið er einfalt – launagreiðandi sér um greiðslu iðgjaldsins • Sparnaðurinn er séreign hvers og eins og erfist við fráfall • Þú getur skoðað yfirlit yfir stöðu og hreyfingar í Heimilisbanka Búnaðarbankans Viðbótarlífeyrissparnaður er hagstæðasta sparnaðarform sem völ er á: *Miðað er við að hann greiði 4% af launum og fái 2,4% af launum sem mótframlag frá ríki og launagreiðanda. Við útborgun er greiddur tekjuskattur. F ít o n / S ÍA Ég hef verið með frá byrjun... Með viðbótarlífeyrissparnaði getur þú safnað álitlegri upphæð til ráðstöfunar við starfslok. Miðað við 250.000 kr. laun ættir þú um 25 milljónir eftir 35 ár miðað við 6% ávöxtun á ári*. Tíminn skiptir máli – það borgar sig að byrja strax. Fáðu nánari upplýsingar um Lífeyrisauka í næsta útibúi Búnaðarbankans eða í síma 525-6060. www.bi.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.