Morgunblaðið - 04.11.2001, Síða 45

Morgunblaðið - 04.11.2001, Síða 45
Birtingarmynd agans Krakkarnir taka skólabúningum eins og gefnum hlut, en eru yfirleitt ánægðir að losna við hann þegar þar að kemur. Búningurinn er að ýmsu leyti birtingarmynd skólaagans. En kosturinn er óneitanlega sá að skóla- búningur kemur í veg fyrir metnað og fatakapphlaup og það er firna fljótlegt að klæða sig á morgnana. Aldrei neitt vandamál hvað eigi að velja. En krakkar eru nú eini sinni krakkar og finna sínar leiðir til að sleppa undan aga skólabúningsins. Strákarnir hnýta bindið þannig að breiði hlutinn verði ógnarstuttur og afganginum stinga þeir undir skyrt- una. Þetta er víða bannað. Líka að hafa skyrtuna fráhneppta í hálsinn. En er ekki dapurlegt að sjá krakka hefta í þann aga, sem skólabúning- urinn er svo sýnilegt tákn fyrir? Nei, í raun ekki. Ég fæ í raun ekki séð að það sé neitt dapurlegt við að aga krakka. Mér finnst þvert á móti að krökkum sé greiði gerður með að aga þá, því með aganum fylgja kurteisi og falleg framkoma. Í skólanum ávarpa þau kennara með eftirnafni og „sir“ og „miss“, eftir því sem við á. Það þýðir þó ekki að krakkarnir séu eitthvað heftir í samræðum við kennarana. Öldungis ekki, en krakk- arnir segja kennurunum ekki að halda kjafti eða nota einhver ónefni á þá. Slíkt er vísast til í erfiðustu bekkjunum, en er fremur undan- tekning en regla. Einn daginn sást til kennara ungs manns í strákaskólanum ræða við nokkrar stelpur á ganginum. Þegar hann kom inn sagði einn strákurinn sposkur í bragði: „Hvaða svipur var þetta á andlitinu „sir“, þegar þú varst að tala við stelpurnar?“ – Það er því ekkert heft og bælt við samræðurnar í skólanum þótt aginn sé líka til fyr- irmyndar. En þær eru sumsé með kurteislegum blæ. Ég er ekki í minnsta vafa um að snyrtilegur klæðnaður krakkanna á sinn þátt í kurteislegum umgengnisbrag í skól- anum. En vísast stafar bragurinn þó frekar af því að Bretar eru yfirleitt fjarska kurteisir og krakkarnir því sennilega kurteisir líka því þeir eru vanir kurteisi að heiman. Það eru því margvíslegar ástæður fyrir því að hrífast af skólabúningum við nánari kynni. En það er líka jafn- ljóst að þar sem skólabúningar eru framandi fyrirbæri verður þeim ekki auðveldlega komið á. En eftir kynni af þeim verður ekki annað sagt en að þeir séu í raun hin snjallasta uppfinn- ing ... MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 4. NÓVEMBER 2001 45 ÞETTA HÚS, Á SVÆÐI 101, ER TIL SÖLU Kjallari, hæð, ris og viðbygging (þrjár litlar íbúðir), samtals 98,4 fm. Eignarlóð 178,4 fm. Tilboð óskast. Uppl. í s. 5545562 og 862 8270. HLAÐHAMRAR – BÍLSKÚR Fallegt 145 fm raðhús á tveimur hæðum ásamt sérb. 26 fm bílskúr. 3-4 rúmg. herbergi, góðar stofur, sólstofa, verönd og fallegur garður. Parket og flísar á gólfum. Húsið er í mjög góðu ástandi og vel staðsett. Stórt hellulagt svæði fyrir framan húsið. 1806 HJALLAHLÍÐ – MOS. Nýleg 4ra herb. neðri sérhæð í fjórbýli með sérinngangi, ásamt bílskúr. 3 svefnherb. Stofa með útgengi á verönd. Parket. Flísar á baði. Þvottahús í íbúð. Stærð 117 fm + 24 fm bílskúr. Áhv. 8,5 millj. húsbréf. Verð 16 millj. Falleg eign. 1778 STÓRAGERÐI – BÍLSKÚR Góð efri sérhæð með sérinngangi ásamt sérb. bílskúr. 4 svefnherb. 2 saml. stofur. Suðursvalir. Stærð 126 fm + 24,5 fm bílskúr. Frábær staðsetning. Laus flótlega. 1787 STEINÁS - GARÐABÆ – ÚTSÝNI Nýtt einbýli á einni hæð ásamt tvöföldum bílskúr á glæsilegum útsýnisstað. Húsinu verður skilað með marmarsalla að utan og pússuðum útveggjum að innan. Stærð 226 fm samtals. Til afhendingar strax. FRÁBÆRT ÚTSÝNI. 1617 Goðasalir 11-13 Opið hús í dag frá kl. 14:00-16:00 Glæsilegt og frábærlega vel staðsett 176 fm parhús á tveimur hæðum í botnlanga við Goðasali nr. 11 og 13 í Kópavogi. Inn- byggður 31 fm bílskúr. Góðar svalir í suður. Fjögur svefnherbergi og glæsilegt útsýni er úr húsunum. Húsin eru staðsett nálægt skóla, leikskóla, gæsluvelli, íþróttamiðstöð og sundlaug. Tilbúið til afhendingar í dag fullbúið að utan með grófjafnaðri lóð og fok- helt að innan. Verð 14,9 millj. (570). Íslenska byggingafélagið og Hóll fasteignasala bjóða gesti vel- komna í dag, sunnudaginn 4. nóvember, frá kl. 14:00 til 16:00. Teikningasett á staðnum. Hóll fasteignasala - 595 9000 - Alltaf rífandi sala! ATH! Þú getur skoðað fjölda nýrra og spenn- andi eigna á heimasíðu okkar www.holl.is Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  Sunnuvegur - Rvík - einb. Nýkomið glæsil. stórt og vandað tvílyft einb. með innb. tvöföldum bílskúr, samtals ca 500 fm. 4-5 svefnherb., stofa, borðstofa, arinnstofa o.fl. Park- et. Innisundlaug, gufa o.fl. Mjög fallegur garður. S-svalir. Frábær staðs. við Laugardalinn. Eign í sérflokki. Verðtilboð. Naustahlein - Garðabæ - raðh. Ný- komið í einkas. glæsil. 2ja-3ja herb. 78 fm end- araðh. á þessum fráb. stað við Hrafnistu í Hafn- arfirði. Eignin er laus nú þegar. Áhv. mjög hagst. lán 4 millj. Sölumenn sýna. 74771 Fornistekkur - Rvík - einb./tvíb. Ný- komið í einkas. sérl. fallegt og vel viðhaldin húseign með tvöf. bílskúr, samtals ca 350 fm, efri hæð ca 180 fm. Á jarðh. er mjög falleg, nýlega endurnýjuð ca 100 fm 3ja herb. íb. með sérinng. Fallegur garður í rækt. Útsýni. Róleg og góð staðs. Góð eign. Hentug fyrir tvær fjölskyldur. Verð 28,5 millj. 34513 Fjallalind - Kóp. - raðh. Vorum að fá í sölu á þessum góða stað mjög fallegt, vel staðs. raðh. á einni hæð m. innbyggðum bílskúr, samtals 140 fm. 3 góð herb., fallegt eldhús. Góður garður. Ákv. sala. Verðtilboð. 81060 Ferjuvogur - Rvík - sérh. Nýkomin í einkas. gullfalleg lítið niðurgrafin ca 120 fm neðri sérh. í góðu tvíb. Sérinng. Allt sér. 3 svefnherb., stofa, borðstofa o.fl. Góð staðs. Stutt í skóla, þjón- ustu o.fl. Ræktaður garður. Mikið endurn. eign. Áhv. húsbr. Verðtilboð. 84780 Galtalind - Kóp. - laus Nýkomin í einkas. glæsil. 140 fm „penthouse“-íbúð á tveimur hæðum. 4 svefnherb. Sérþvottaherb. og stórar s- svalir. Frábær staðs. og útsýni. Bílskúrsréttur. Hagst. lán. Verð 15,4 millj. 82397 Reynimelur - Rvík Vorum að fá í sölu á þessum frábæra stað mjög fallega, mikið endurnýj- aða íbúð í góðu þríbýli ásamt rými í risi, sem býður upp á mikla möguleika á stækkun. Fallegar innrétt- ingar og gólffefni. Ákv. sala. Verð 12,9 millj. 70650. Tungusel - Rvík - laus Í einkas. á þess- um góða stað 86 fm íb. á efstu hæð í góðu fjölb. S- svalir. Gott útsýni. Stutt í alla þjónustu, skóla og leikskóla. Lyklar á skrifstofu. Verð 9,9 millj. 81763 Laugavegur - Rvík Í einkasölu 82 fm íbúð á þriðju hæð í góðu fjölbýli. Eign sem býður upp á mikla möguleika. Verð 10,5 millj. 56418 Gullengi - Rvík - m. bílskúr Vorum að fá í sölu mjög góða 92 fm íbúð ásamt 23 fm bílskúr í góðu litlu fjölb. 2 svefnherb. Góðar svalir. Snyrti- leg sameign. Skipti á minni eign koma til greina. Verð 13,4 millj. 84252 Berjarimi - Rvík - bílskýli Glæsileg 75 fm íbúð í á annarri hæð í góðu fjölb. ásamt bílskýli. Þvottah. í íbúð. S-svalir. Flísal. bað. Parket og flísar á gólfi. Bílskýli Áhv. hagst. lán. Verðtilboð. 80788 Austurberg - Rvík Nýkomin í einkasölu mjög góð 40 fm einstaklingsíbúð á fyrstu hæð í fjölb. Frábær staðs. Hús í góðu standi. Sérinng. Laus strax. Verðtilboð 81608 BORGIR Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033 F A S T E I G N A S A L A Sýnum í dag glæsilega 4ra herb. íbúð sem staðsett er í þessu fallega húsi við sjávarbakkann í Bryggjuhverfinu við Gullinbrú. Íbúðin, sem er á annarri hæð, er 106,6 fm að stærð og er fullbúin í dag með afar vönduðum innréttingum en án gólfefna. Sjón er sögu ríkari. OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 NAUSTABRYGGJA 55 – ÚTSÝNI OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14-16 VEGMÚLI - TIL LEIGU Vorum að fá til leigu 141 & 58 fm. á 3ju hæð. Húsnæðið er mjög glæsilegt, fullinnréttað fyrir kírópraktor eða nuddstofu í dag. Einnig er í sama húsi 145 fm fullinnréttað verslunar- eða skrif- stofuhúsnæði á jarðhæð. Allar nánari upplýsingar veita sölumenn Fjárfestingar eða Gunnar í s. 893 4628. FJÁRFESTING FASTEIGNASALA ehf. Sími 562 4250, Borgartúni 31

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.