Morgunblaðið - 07.11.2001, Page 55

Morgunblaðið - 07.11.2001, Page 55
MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 7. NÓVEMBER 2001 55 Sýnd kl. 8.  ÓHT. RÚV  HJ. MBL Sýnd kl. 6 og 10. Sýnd kl. 8 og 10. B. i. 12. Sýnd kl. 6. Ísl. tal. betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.20. Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 6. Varúð!! Klikkuð kærasta! MAGNAÐ BÍÓ Frá framleiðendum Big Daddy kemur drepfyndin gamanmynd um klikkaðar kærustur og vitlausa vini! Hvað gera bestu vinir Silvermans þegar kærastan er að eyðileggja ævinlangan vinskap? Þeir ræna henni að sjálfsögðu!!! Þú deyrð úr hlátri! Varúð!! Klikkuð kærasta! Sýnd kl. 6, 8 og 10. MYNDIN SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM STÓRKOSTLEG BARDAGA OG ÁHÆTTUATRIÐI JUSTIN CHAMBERS TIM ROTH MENA SUVARI Hér er klassíska sagan um Skytturnar þrjár færð í nýjan búning með stórkostlegum bardaga- og áhættuatriðum, með aðstoð eins virtasta slagsmálahönnuðar í Hong Kong. Sýnd. 5.45 og 10.15. www.laugarasbio.is Kvikmyndir.com RadioX Sýnd kl. 6. Kvikmyndir.com HK. DV Sýnd kl. 8 og 10.15. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Stórstjörnurnar Julia Roberts, Billy Crystal, Catherine Zeta-Jones og John Cusack fara hér á kostum í stórskemmtilegri rómantískri gam- anmynd sem fjallar um fræga fólkið, ástina og önnur skemmti- leg vandamál. Sýnd kl. 8 og 10.05.Sýnd kl. 6, 8 og 10.05. „Stórskemmtileg kómedía“ H.Á.A. Kvikmyndir.com MYNDIN SEM FÓR BEINT Á TOPPINN Í BANDARÍKJUNUM STÓRKOSTLEG BARDAGA OG ÁHÆTTUATRIÐI JUSTIN CHAMBERS TIM ROTH MENA SUVARI Hér er klassíska sagan um Skytturnar þrjár færð í nýjan búning með stórkostlegum bardaga- og áhættuatriðum, með aðstoð eins virtasta slagsmálahönnuðar í Hong Kong. Sýnd kl. 10.15. Sýnd kl. 8. Sýnd kl. 8. Vit 283  Hausverk.is  RadioX 1/2 Kvikmyndir.is  SV Mbl Sýnd kl. 10. antekning. Flestir textarnir eru eftir hinn frá- bæra textasmið Karl Ágúst Úlfsson. Málfarið er þjált og orðin falla vel að laglínunni eins og í laginu „Maíkvöld“ („My girl“). Gott dæmi um kímni og ljóðrænu er í text- anum „Ég grænka eins og grasið“ („Hand in my pocket“): Og rigningin fellur/hún rennur um malbikið,/ og rennvot- ar götur anga,/svo brosa þær feimnar/og flauta í hljómfalli/ við fæturnar sem þar ganga. Plötuumslagið er vandað og ljósmyndin af söngkon- unni ungu stílhrein. Einna helst er hægt að finna að uppstillingunni. Andlits- svipurinn er fjarrænn og vindur leikur um hárið eins og í ljósmyndum af fullþroskuðum konum. Svipaðrar tilhneiging- ar gætir reyndar í sumum textanna. Jóhanna Guðrún syngur: Vertu hjá mér,/vinur minn, sérðu ekki á mér,/ allt það sem fengir þú frá mér/aðeins ef yrðir þú hér. Er nema von að spurt sé: hvenær mega börn vera börn ef ekki 10 ára? Lagavalið hefði gjarnan mátt vera krakkalegra og jafnvel aðeins frumlegra. Hvað sem því líður hafði disk- urinn ekki snúist á enda þegar við mæðg- urnar vorum farnar að dilla okkur í takt við tónlistina á stofugólf- inu og syngja hástöf- um: „Maíkvöld, maí- kvöld...“ Og ég er ekki í minnsta vafa um hvað verður mest rætt um á leikskólanum í vikunni. „VÁ, uppáhaldssöngkonan mín!“ hvíslar fimm ára heimasætan og trúir varla sínum eigin augum þegar að henni er réttur geisla- diskur Jó- hönnu Guðrún- ar – Ég sjálf. Varfærnislega handfjatl- ar hún diskinn áður en hún hefur rænu á því að spyrja hvort hún megi smeygja honum í spilarann. Leyfið er auðsótt og eftirvænting- in liggur í loftinu. Við mæðgurnar þrjár (ein þriggja ára) verðum heldur ekki fyrir vonbrigðum. Jó- hanna Guðrún er óvenju þroskuð og örugg söngkona miðað við aldur. Hún slær hvergi feilnótu og lætur jafn vel að syngja létt lög eins og „Maíkvöld“ („My girl“). Angurvær lög eins og „Engin blóm“ („Ain’t no sun- shine“) og jafnvel dapurleg – „Dapur dans“ („My all“). Með Jóhönnu Guðrúnu fer einvala lið íslenskra tónlistar- manna eins og Gunnlaugur Briem, Margrét Eir, Sigurð- ur Flosason og Hera Björk. Flutningur og allur frá- gangur ber því vitni að vera unninn af fyrsta flokks fagmönnum. Ís- lenskur texti erlendra laga er þar engin und- „Vá, uppáhalds- söngkonan mín!“ „Jóhanna Guðrún er óvenju þroskuð og örugg söng- kona miðað við aldur,“ segir Anna G. Ólafsdóttir um nýjasta hljómdisk Jóhönnu Guð- rúnar. Jóhanna Guðrún Ég sjálf Útgefandi Hljóðsmiðjan-Útgáfa/Dreifing Skífan hf. Önnur sólaplata Jóhönnu Guðrúnar. Framleiðandi/ framkvæmdastjórn/lagaval/yfirumsjón með söng: María Björk. Upptökustjórn/útsetningar: Pétur Hjaltested. Útsetning og forritun á laginu Ég vil: Hafþór Guðmundsson. Forritun/hljómborð og Hammond-orgel: Pétur Hjaltested. Aðrir flytjendur: Gunnlaugur Briem, Máni Svavarsson, Addi 800, Guðmundur Pétursson, Sigurður Flosason, KK, Hera Björk, Margrét Eir og Regína Ósk. Hljóðblandað í Stúdíói Sýrlandi í september 2001. Hljóðblöndun: Addi 800. Stafræn tónjöfnun: Bjarni Bragi. Ljósmyndun/hönnun: Kjartan/Agnar Tr. PÁLL Óskar og Monika Abendroth héldu tvenna út- gáfutónleika í Laugarnes- kirkju sl. sunnudag ásamt strengjasveit. Á mánudaginn kom síðan út diskurinn þeirra Ef ég sofna ekki í nótt. Mikil stemmning ríkti á tónleikunum en kirkjan var þéttsetin áheyrendum á öll- um aldri. Palli fór á kostum eins og hans er von og vísa en svona á fágaðri og yfirvegaðri hátt en oft áður. Nú hafa ballöðurnar og fallegu ást- arljóðin náð algjöru taki á Palla. Og hvað er róm- antískara og fallegra en ljúf- ur söngur við ómfagran hörpuslátt? Höfundur flestra laganna á diskinum er Hreiðar Ingi Þorsteinsson sem leitar m.a. á náðir Davíðs Stefánssonar og Williams Shakespeares og fluttu Monika og Palli nokkur þeirra. Einnig var lag eftir annað ungt tónskáld, Karl Ol- geir Olgeirsson, sem einnig hafði útsett listilega negra- sálm fyrir flytjendurna. Ekki ómerkari félagar Palla í gegnum árin en Carole King og Burt Bacharach fengu svo að koma sínu lagi að. Eftir lokalagið voru kirkju- gestir sammála um að þeir vildu fá meira að heyra og þá skoraði Monika á Palla að syngja „Ave Maria“ eftir Bach sem hann og gerði mjög svo vel. Tónleikarnir enduðu svo á lagi eftir Bacharach „What the World Needs Now is Love Sweet Love“, en Palla finnst það viðeigandi á þessum sérstöku tímum sem við lifum á nú. Útgáfutónleikar Páls Óskars og Moniku Abendroth Ástfang- inn Palli Morgunblaðið/Árni Sæberg Páll og félagar í stilltu andrúmi. Flutn- ingur Páls einkennd- ist af inn- lifun og góðri til- finningu fyrir efn- inu. Anna G. Ólafsdóttir

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.