Morgunblaðið - 21.11.2001, Blaðsíða 9

Morgunblaðið - 21.11.2001, Blaðsíða 9
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ MIÐVIKUDAGUR 21. NÓVEMBER 2001 9 Forsala miða og borðapantanir alla virka daga kl. 11-19. Sími 533 1100 - Fax 533 1110 R A D I S S O N S A S , H Ó T E L Í S L A N D I ...framundan 23. nóv Rolling Stones Jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 24. nóv Rolling Stones Jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 22. nóv HERRA ÍSLAND 1. des Rolling Stones - jólahlaðborð 7. des Rolling Stones - jólahlaðborð 31. des Dansleikur - SÁLIN gamlárskvöld 1. jan 2002 Vínardansleikur íslensku Óperunnar 9. des Álftagerðisbræður - jólahlaðborð 8. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 2. des Simon Garfunkel - jólahlaðborð Stefán og Eyvi 30. nóv Álftagerðisbræður St afr æn a H ug m yn da sm ið jan / 12 53 Sunnudagur 2. desember: Simon&Garfunkel Stefán og Eyvi - jólahlaðborð, laus sæti Föstudagur 30. nóvember og sunnudagur 9. desember: Álftagerðisbræður - jólahlaðborð, laus sæti Nánari upplýsingar um dagskrá og þjónustu er að finna á: www.broadway.is • Netfang: broadway@broadway.is Dansleikur með Hljómsveit Geirmundar Valtýssonar jólahlaðborð Næstu sýningar 23. - 24. nóvember og 1. desember Hörkuprógram með bestu lögum þessarar vinsælu rokkhljómsveitar. Meðal annarra: „Satisfaction,“ „Jumping Jack Flash,“ „Honky Tonk Woman,“ „Miss You,“ og fleiri eftir- minnileg lög. Helgi Björns og Hljómsveit Gunnars Þórðarsonar fara á kostum í þessari mögnuðu sýningu. Óviðjafnanleg sýning sem enginn missir af! Jólahlaðborð íslensku Óperunnar Miðasalan er hafin! 1. ja núa r 200 2 Laus sæti. Laus sæti. Laus sæti. Laus sæti. Laus sæti. Laus sæti. Laus sæti. Laus sæti. Örfá sæti laus!Dansleikur með Stjórninni. 14. des Rolling Stones - jólahlaðborð Dansleikur með Stjórninni. 15. des Rolling Stones - jólahlaðborð Laus sæti.Dansleikur með Stjórninni. Einstök ballstemmning - frábær hljómsveit! ...eftir 6 ára fjarveru Loksins, loksins... „Come- back “ Næsta helgi 23. og 24. nóv. og svo 1., 8., 14. og 15. des. Herra Ísland 2001 fimmtu- daginn 22. nóvember Á morgun 15% afsláttur af öllum jólafatnaði ✭ Kjólar - dress - dragtir buxur - jakkar - toppar og pils Nýjar vörur - frábær gæði Engjateigi 5, sími 581 2141. Opið virka daga frá kl. 10.00—18.00, laugardaga frá kl. 10.00—15.00.      B A R N A V Ö R U V E R S L U N www.oo.isO p ið la ug ar d ag f rá k l. 11 -1 6 Rúmin eru komin Baðborð Verð frá kr. 15.780 Barnarúm Verð frá kr. 12.600 Jólapeysurnar komnar Vinnufatabúðin Laugavegi 76, sími 551 5425. Borgarafundur vegna vinnu við gerð aðalskipulags í Grímsness- og Grafningshreppi verður haldinn fimmtudaginn 22. nóvember í Félagsheimilinu Borg í Grímsnesi kl. 20.30. Jarðareigendur eru hvattir til að mæta. Sveitarstjóri Grímsness- og Grafningshrepps. ÍSLENSK stjórnvöld hafa tekið sig verulega á við innleiðingu tilskipana sem samþykktar hafa verið á Evr- ópska efnahagssvæðinu. Af 18 ríkj- um innan EES er Ísland nú í 6. sæti, en síðast þegar þessi mæling var gerð í maí sl. var Ísland í 16. sæti og var því í hópi ríkja sem stóðu sig einna verst. Jónas Fr. Jónsson, deildarstjóri hjá Eftirlitsstofnun EFTA, sagði að frammistaða Íslands hefði fram að þessu ekki verið nægilega góð. Greinilegt væri að íslensk stjórnvöld hefðu gert sér grein fyrir að þörf væri á að bæta úr þessu. Norsk stjórnvöld hefðu einnig bætt veru- lega stöðu sína, en Noregur er í 7.–8. sæti nú en var í 17. sæti í maí. „Það skiptir máli að lögleiða regl- ur á réttum tíma. Ef það er ekki gert er ekki hægt að tala um einsleitt efnahagssvæði með sömu reglur fyr- ir alla. Það þýðir að markaðurinn er í raun og veru ófullkominn og skilar ekki því sem hann á að skila. Þetta veldur líka hindrunum fyrir einstak- linga og lögaðila. Þeir geta ekki nýtt þau tækifæri sem innri markaðurinn býður upp á. Þess vegna leggja bæði EFTA og ESB mikla áherslu á að innleiðing reglna gangi hratt fyrir sig,“ sagði Jónas. Í skýrslu Eftirlitsstofnunar EFTA (ESA) kemur fram að 1,4% tilskipana hafa ekki verið innleidd á Íslandi með fullnægjandi hætti, en í maí sl. var þetta hlutfall 3,6%. Stað- an hefur einnig batnað mikið hjá Noregi en versnað hjá Liechten- stein, sem hefur færst úr 4. sæti í 10.–11. sæti. Samtals áttu EFTA- ríkin þrjú eftir að innleiða 1,8% reglna, en hlutfallið hjá ESB-ríkjun- um er 2%. Þetta er í fyrsta skipti sem EFTA-ríkin standa sig betur við að innleiða EES-reglur í lög en ESB-ríkin. Verri staða í umhverfis- og félagsmálum Jónas sagði að þó að Ísland kæmi almennt vel út í þessari skýrslu vekti athygli að íslensk stjórnvöld stæðu sig verr í að innleiða reglur á sviði umhverfismála og félagsmála en al- mennt á öðrum sviðum. Staðan í um- hverfismálunum væri verri núna hjá öllum EFTA-þjóðunum en hún hefði verið í maí. Hann sagðist telja ástæðu fyrir viðkomandi stjórnvöld til að skoða sérstaklega hvers vegna þetta gengi svona fyrir sig. Jónas sagði mikilvægt að hafa í huga að þessar reglur væru orðnar hluti af EES-samningnum og þjóðirnar væru skuldbundnar til að innleiða þær. Efnislegur ágreiningur um reglurnar væri því ekki afsökun fyrir því að innleiða þær ekki þar sem efn- islegri umræðu um þær væri lokið. Í skýrslunni er einnig fjallað um samningsbrotamál. Jónas sagði að samningsbrotamál væru ekki mörg gagnvart EFTA-ríkjunum ef litið væri til ESB. Það væri einnig greini- legt að Ísland stæði sig vel í því að leysa ágreiningsmál sæmilega hratt og stæði sig raunar best allra ríkja í EES hvað það varðar. Ísland hefur tekið sig á Samanburður á innleiðingu tilskipana á EES-svæðinu

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.