Morgunblaðið - 24.11.2001, Qupperneq 33

Morgunblaðið - 24.11.2001, Qupperneq 33
LISTIR MORGUNBLAÐIÐ LAUGARDAGUR 24. NÓVEMBER 2001 33 Í TILEFNI af dögum myrkurs á Austurlandi verða tvær sýningar og kvöldvaka á Skriðuklaustri um helgina. Charles Ross verður með innsetningu sem hann nefnir „Horfnar tónlistir“ og Fjölnir Hlynsson sýnir ljósaskúlptúra. Sýningar þeirra tveggja verða opnar frá kl. 17 í dag og kl. 14–18 á morgun. Kvöldvakan hefst kl. 20 í kvöld með blandaðri dagskrá sem helg- uð verður því sem í myrkrinu býr. Myrkraverk á Skriðuklaustri SÁLMAR jólanna er með leik Sig- urðar Flosasonar saxófónleikara og Gunnars Gunnarssonar organista á 13 þekktum jólasálmum sem tengj- ast jólum, aðventu og áramótum. Lögin eru frá ýmsum tímum, þau elstu frá miðöldum, en hið yngsta var samið árið 1995. Marga af kunnustu jólasálmum heimsbyggðarinnar er að finna á diskinum, þ.m.t. Það aldin út er sprungið, Í Betlehem er barn oss fætt og Heims um ból. Einnig eru á disknum gömul íslensk jólalög, s.s. Hátíð fer að höndum ein og Með gleði- raust og helgum hljóm. Gunnar og Sigurður leika lögin í eigin útsetningum, en í þeim er áhersla annars vegar á spuna, en hins vegar á fjölbreytilega nálgun að viðfangsefnunum. Sigurður og Gunnar hafa áður sent frá sér diskinn Sálma lífsins. Útgefandi er Óma, á vegum Eddu – miðlunar og útgáfu. Upptökur fóru fram í Hallgrímskirkju í sumar. Mynd á kápu er af kirkjuklukkunni frá Hálsi í Fnjóskadal en hún er varðveitt í Þjóð- minjasafni Íslands. Verð: 2.499 kr. Djass PÍKUSÖGUR verða sýndar á Kirkjubæjarklaustri í dag kl. 16 og í Vík í Mýrdal kl. 21. Á þriðjudag verða þær í Fjölbrautaskóla Vestur- lands á Akranesi. Píkusögur eru eftir Eve Ensler og það eru leikkonurnar Halldóra Geir- harðsdóttir, Jóhanna Vigdís Arnar- dóttir og Sóley Elíasdóttir sem segja sögurnar. Sigrún Edda Björnsdóttir leikstýrir. Píkusögur á flakki
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.