Morgunblaðið - 03.02.2002, Blaðsíða 45

Morgunblaðið - 03.02.2002, Blaðsíða 45
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2002 45 Ég kynni stoltur fjölmargar nýjung- ar á nýrri heimasíðu okkar á Hóli, t.d “videomyndir af íbúðum”, “ný og öflug netáskrift” og “Kaupen- dalistinn”, þar sem þú auglýsir sjálf- ur á netinu eftir eign að þínu vali, “Topp tíu” þar eru alltaf 10 nýjustu eignirnar, “Algengar spurningar og svör í fasteignaviðskiptum” og “Auðveld leit í söluskrá”. www.holl.is Kveðja, Páll G. Ragnarsson, sölumaður. Opið hús í dag á milli kl. 14 og 18 Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050 www.hofdi.is Hvammsgerði 9 Í dag býðst þér og þínum að skoða þetta fallega einbýlishús sem er í Smáíbúðarhverfinu. Fallegur og skjólgóður garður. Húsið er vel byggt og hefur verið vel við haldið. Vandaður bílskúr, einangraður og uppitaður. Íris og Þorbjörn bjóða ykkur velkomin. Hjaltabakki 22 íbúð 303 Markús og Ragnhildur bjóða ykkur að skoða þessa fallegu 104 fm 4ra herbergja íbúð sem er á 3. hæð. Húsið er nýlega viðgert og málað að utan. Glæsileg innrétting er í eldhúsi. Baðherbergi er nýlega standsett. Parket er á gólfum. Frábær aðstaða er í garði fyrir börnin. Áhv. 6,4 millj. Verð 11,5 millj. Básbryggja 13 íbúð 301 Þakíbúð - Erum með í sölu eina af glæsilegri þakíbúðum landsins. Íbúðin er fullbúin og eru allar innréttingar sérhannaðar fyrir íbúðina. Glæsilegt baðherbergi. Fjarðstýrð halógenljós eru í loftum. Íbúðin er um 148 fm. Áhv. 8,0 millj. Verð 18,9 millj. Lúðvík tekur vel á móti ykkur í dag. EINBÝLI  Vesturtún - Álftanesi Erum með í sölu rúmgott og fallegt ein- býlishús á einni hæð, sem er 212 fm ásamt 34 fm bílskúr. Húsið afhendist nú þegar rúmlega fokhelt með hitalögn og vinnurafmagni. Einangrun er komin en eftir á að múra. Stórt og falleg hús í grónu hverfi. V. 17,3 m. 2122 Sæbraut Mjög glæsilegt tvílyft einbýlishús á ein- um eftirsóttasta staðnum á Seltjarnar- nesinu. Eignin er 275 fm og skiptist m.a. Franskir gluggar. Hiti í plani. 2107 Langagerði - fallegt hús m. bílskúr Vorum að fá í sölu mjög gott einbýlishús sem er hæð og ris auk bílskúrs í grónum og fallegum botnlanga við Langagerðið. Húsið er í mjög góðu ástandi, m.a. park- et á gólfum o.fl. Stór og glæsileg stofa er nýlega byggð við húsið. Gróin lóð. V. 22,7 m. 2119 Skildinganes Fallegt u.þ.b. 200 fm einlyft einbýlishús með innbyggðum bílskúr á frábærum stað við Skildinganes. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, sjónvarpsstofu, borðstofu, stofu, baðherbergi og eldhús. Arinn. Fallegur og gróinn garður. V. 29,5 m. 2101 RAÐHÚS OG PARHÚS  Norðurbrún Vorum að fá í sölu fallegt 255 fm tvílyft parhús með bílskúr og fallegu útsýni á eftirsóttum stað. Eignin skiptist m.a. í stofu, borðstofu, sjónvarpsstofu, eldhús, baðherbergi og fimm svefnherbergi. Stutt í alla þjónustu. V. 21,5 m. 1880 Bakkastaðir Einlyft 170 fm endaraðhús með inn- byggðum 36 fm bílskúr. Húsið skiptist í forstofu, hol, fjögur svefnherbergi, eld- hús, stóra stofu, þvottahús og baðher- bergi. Innangengt er í bílskúrinn. Mikil lofthæð er í stofunni og eldhúsinu en loftið er tekið niður í einu herbergi, bað- herbergi og þvottahúsi. V. 17,3 millj. m. 1419 HÆÐIR  Kambsvegur Falleg og björt 110 fm fimm herbergja neðri sérhæð í fallegu þríbýlishúsi sem hefur verið nýlega tekið í gegn að utan, viðgert og málað. Eignin skiptist m.a. í þrjú herbergi, stofu, borðstofu, eldhús og baðherbergi. Útgangur í garð af svöl- um. Bílskúrsréttur. Góð eign á eftirsótt- um stað í rólegu hverfi. Sími eiganda er 868 1259. V. 13,8 m. 1833 4RA-6 HERB.  Seilugrandi - m/bílskýli Góð 100 fm rúmgóð endaíbúð ásamt ca 20 fm geymsluherbergi í kjallara. Parket og flísar á gólfum og fallegt útsýni. Rúm- góð herbergi, nýir skápar. V. 12,9 m. 210 Bólstaðarhlíð Falleg og vel skipulögð 4ra herbergja 115 fm íbúð á 3. hæð, með sérþvotta- húsi í íbúð. S/v-svalir. Rúmgóð stofa og borðstofa. Parket er á gólfum og öll svefnherbergi eru rúmgóð. V. 12,3 m. 2019 Klukkurimi - útsýni 4ra herbergja glæsileg endaíbúð með sérinngangi innaf svölum. Íbúðin skiptist í forstofu, hol, eldhús, tvö barnaherb., hjónaherb., baðherbergi og stofu. Fal- legt útsýni bæði til norðurs og suðurs. Laus strax. V. 10,9 m. 2116 Vesturbær - glæsileg íbúð Glæsileg 4ra herb. 136 fm íbúð á 3. hæð í traustu steinhúsi við Framnesveg, sem allt hefur verið standsett. Íbúðin hefur verið endurnýjuð, s.s. allar lagnir, gler, innréttingar, gólfefni o.fl. Eikarparket á öllum gólfum nema baði, en þar eru flís- ar. Frábært útsýni. V. 16,8 m. 9181 2JA OG 3JA HERB.  Kvisthagi Rúmgóð og björt lítið niðurgrafin íbúð á jarðhæð m. sérinng. Íbúðin skiptist m.a. í forstofu, hol, tvær skiptanlegar stofur og tvö herb. Frábær staðsetning. V. 10,9 millj. m. 1771 Mánagata - m/skúr Erum með í sölu fallega og bjarta u.þ.b. 55 fm íbúð á efri hæð. Suðursvalir. Park- et á gólfum. Íbúðinni fylgir góður 20 fm vinnuskúr þar sem gott er að hafa vinnu- aðstöðu eða nýta sem bílskúr með inn- keyrslu. 2118 Sigurður Óskarsson, lögg. fastsali, Sveinn Óskar Sigurðsson, lögg. fastsali, Rúnar Ívarsson, sölustj., Davíð Þorláksson, sölum., Atli Rúnar Þorsteinsson, sölum. 53 50 600 Fax 53 50 601 Hamraborg 5, 200 Kópavogi husin@husin.is FROSTAFOLD 23 Glæsileg 116,7 fm íbúð á tveimur hæðum (hluti af efri hæð undir súð) með stórum suðursvölum og frábæru útsýni ásamt 25,3 fm bílskúr. Mjög stutt í alla þjónustu. Frábær eign á góðum stað í Grafarvogi. Áhv. 5,6 millj. byggsj. Verð 12,9 m. (011) Kolbrún og Valtýr verða með heitt á könnunni á milli 12.00 og 16.00. OPIÐ HÚS LISTI Vöku til Stúdentaráðs- og Háskólaráðskosninga, sem haldnar verða 20. og 21. febrúar, var kynnt- ur á föstudag. Eftirfarandi skipa sætin á listunum tveimur: Listi Vöku til Stúdentaráðs er eftirfarandi: 1. Sigþór Jónsson, viðskiptafræði. 2. Guðjón Ármannsson, lögfræði. 3. Ingunn Guðbrandsdóttir, sál- fræði. 4. Páll Ragnar Jóhannesson, verk- fræði. 5. Steinunn Vala Sigfúsdóttir, verkfræði. 6. Erla Ósk Ásgeirsdóttir, stjórn- málafræði. 7. Einar Leif Nielsen, eðlisfræði. 8. Ingibjörg Guðlaug Jónsdóttir, stjórnmálafræði. 9. Gígja Guðbrandsdóttir, lækn- isfræði. 10. Guðmundur E. Birgisson, sál- fræði. 11. Teitur Einarsson, lögfræði. 12. Júlíana Guðrún Þórðardóttir, hjúkrunarfræði. 13. Sverrir Bjarni Sigursveinsson, viðskiptafræði. 14. Sarah Knappe, íslenska fyrir er- lenda stúdenta. 15. Guðmundur Rúnar Svansson, hagfræði. 16. Borgar Þór Einarsson, lögfræði. 17. Ingibjörg Lind Karlsdóttir, ís- lenska. 18. Þorbjörg Sigríður Gunnlaugs- dóttir, lögfræði. Listi Vöku til Háskólaráðs: 1. Davíð Gunnarsson, hagfræði. 2. Drífa Kristín Sigurðardóttir, lögfræði. 3. Þorlákur Guðjónsson, verk- fræði. 4. Þröstur Freyr Gylfason, stjórn- málafræði. 5. Berglind Guðmundsdóttir, við- skiptafræði. 6. Baldvin Þór Bergsson, stjórn- málafræði. Listi Vöku kynntur TVEIR menn sluppu ómeiddir þeg- ar kviknaði í fólksbíl þeirra þar sem þeir voru að aka niður Kleifarheiðina austanverða á Barðaströnd í fyrra- kvöld. Að sögn lögreglunnar á Patreks- firði var bíllinn albrunninn þegar lögregla kom á vettvang og veður- hamurinn slíkur að lítið var hægt að gera. Þeir sem í bílnum voru sluppu út úr honum áður en eldurinn breiddist út og komu sér á næsta bæ þar sem þeir hringdu eftir aðstoð lögreglu. Kviknaði í bíl á ferð
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.