Morgunblaðið - 03.02.2002, Page 53

Morgunblaðið - 03.02.2002, Page 53
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2002 53            LÁRÉTT 1. Skúm í tónlist. (5) 3. Þögult ílát á plötuspilara. (8) 8. Sögubók Mosfellssveitarinnar. (19) 9. Dauðinn 6 með tekur. Það er al- veg ásættanlegt. (9) 10. Mála hamra? (8) 11. Dýr sem fer með gólfum. (6) 12. Leit ein réttstöðu úr. (8) 15. Kvöldin á kveð niður drauga með festu . (7) 18. Blóm fóstrunnar. (14) 20. Tigin fær oft stórar peninga- upphæðir. (13) 23. Les í öðru landi. (4) 24. Ungur hafði 51 kr. til að kaupa ungt dýr. (14) 26. Stal verki sem var dýrgripur. (9) 27. Fljóthefandi ger. (7) 28. O sverð sem kaldar kveðjur gaf við hirð Díonýsosar eldri. (15) LÓÐRÉTT 1. Mein sem drepur? (8) 2. Hún setur fram að í þessu orði er enginn K-stafur. (7) 3. Æ nei, til herra fer þrifnaður. (8) 4. Naut risa er skordýr. (8) 5. Gáfaður og fallegur í einu orði. (6) 6. Án tromps? (9) 7. Mót að uppkasti notað við smíð- ar. (7) 10. Bindi úr pappír. (10) 13. Að sjóða vatn af til að geyma. (9) 14. Er tón að finna í barka hans? (5) 16. Seinka próteini. (6) 17. Ver tók yfir ullarvinnu. (6) 19. Nakinn kyrtill er kappi. (9) 21. Eitthvað sem Nói sagði er feluorð. (6) 22. Brauð eða grænmeti. (8) 23. Híbýli karlkyns kinda. (8) 25. Hálf ítölsk mafía að vinna með alúð. (6) K r o s s g á t u v e r ð l a u n Verðlaun eru veitt fyrir rétta lausn krossgátunnar. Senda skal þátttökuseðilinn með nafni og heimilisfangi ásamt úrlausninni í umslagi merktu Krossgáta Sunnudagsblaðs- ins, Morgunblaðið, Kringlan 1, 103 Reykjavík. Skilafrestur á úrlausn krossgátunnar rennur út fimmtudaginn 7. febrúar. Heppinn þátttakandi hlýtur bók af bóksölulista, sem birtur er í Morgunblaðinu. HEIMILSFANG PÓSTFANG NAFN LÁRÉTT: 1. Óðinshani. 7. Kamilla. 8. Lesblind. 10. Aflasæll. 11. Gestaþraut. 13. Tómarúm. 16. Matreiða. 18. Rauðgreni. 19. Ráðhústorg. 20. Nærast. 22. Bola- bítur. 23. Olíulitir. 26. Minnisvarði. 28. Hannibal. 29. Saupsáttur. 30. Afneitun. LÓÐRÉTT: 1. Óðslegur. 2. Snælda. 3. Nöldra. 4. Golf- straumur. 5. Skrattakollur. 6. Karlamagnús. 9. Se- samfræ. 12. Þórshamar. 14. Morgun. 15. Lungnafiskar. 17. Insúlín. 21. Teistinn. 22. Bleikur. 24. Ísvari. 25. Áseta. 27. Rýra. Vinningshafi krossgátu 13. janúar Hjalti Elíasson, Álfhólsvegi 12A, 200 Kópa- vogi. Hann hlýtur í verðlaun Nýju limrubókina, frá bókaútgáfunni Hólum. LAUSN KROSSGÁTUNNAR 27. janúar            VINNINGUR ER GEFINN AF FÉLAGI ÍSLENSKRA BÓKAÚTGEFANDA. 1. Hvað kölluðu Hljómar sig er þeir reyndu fyrir sér á erlendum mörkuðum? 2. Hvað gerir André Bachmann fyrir utan að það að syngja? 3. Hvar er hægt að læra magadans á Íslandi? 4. Eftir hvern er leikritið Boðorðin 9? 5. Hvernig söngstíl beitti sigurvegari söngkeppni Samfés fyrir sig þetta árið? 6. Hvað heitir síðasta platan sem Richey Edwards, hinn „týndi“ meðlimur Manic Street Preachers, vann við? 7. Hvað heitir leikstjóri myndarinnar La vie de boheme? 8. Hvaða Íslendingur vann náið með Marc almond að nýjustu plötu þess síðarnefnda? 9. Hvaða ár var hljómsveitin Purrkur Pillnikk stofnuð? 10. Hvað eru „Sköturnar“? 11. Hvar heldur Harmonikku- félag Reykjavíkur sitt árlega þorrablót? 12. Hvað heitir dóttir Madonnu? 13. Hvað heitir söngsýning Páls Rósinkranz? 14 Hvernig tónlist leikur kvartettinn Bond? 15. Hvað hét þessi kona og hvað hafði hún að aðalstarfi? 1. Thor’s Hammer. 2. Hann keyrir strætisvagn. 3. Í Kramhúsinu (m.a. að minnsta kosti). 4. Ólaf Hauk Símonarson. 5. Rappi. 6. Everything Must Go. 7. Aki Kaurismäki. 8. Jóhann Jóhannsson. 9. Árið 1981. 10. Áhugahópur um hjólabretta- og línuskautatilþrif. 11. Ásgarði, Glæsibæ. 12. Lourdes. 13. Af lífi og sál. 14. Sígilt popp (eða poppaða klassík). 15. Þetta er Astrid Lindgren en hún lést í síð- ustu viku. Hún var rithöfundur, þekktust fyrir barnabækur sínar. Spurt er Spurningakeppni um efni sem finna má á síðum Fólks í fréttum í Morgunblaðinu.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.