Morgunblaðið - 03.02.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 03.02.2002, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 3. FEBRÚAR 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sími 552 3030 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 334. B.i. 14. Sýnd kl. 3.45, 5.45, 8 og 10.15. B.i 12 ára. Vit 339. 1/2 Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10.20. Mán kl. 8 og 10.20 Vit 319 Sýnd í Lúxus VIP kl. 5.30, 8 og 10.20. B.i. 16. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire. KEVIN SPACEY JEFF BRIDGES Sýnd kl. 8. Engin sýning mánudag Vit 333. B.i. 14 ára Strik.is RAdioX 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd kl. 2 og 4 og 6. Mán kl. 4. Ísl. tal. Vit 320 1/2 Kvikmyndir.com strik.is Sýnd sd kl. 1 og 4. Ísl tal. Vit 325 Mán Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 325 Mán Sýnd kl. 4. Enskt. tal. Vit 307 1/2 RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is SV MBL Sýnd kl. 8 og 10.20. Vit 327 Sýnd kl. 1.45, 3.50 og 6. Mán kl. 3.50 og 5.55 Vit 328 HJ MBL ÓHT Rás 2DV Sýnd kl. 2. Ísl. tal. Vit 292 HK DV Hann er gæddur þeim hæfileika að geta séð fortíðina, að geta spáð fyrir um framtíðina og að geta látið hæfileika sína öðrum í te. FRUMSÝNING Byggt á sögu Stephen King Ó.H.T Rás2 Forsýnd kl. 1.50 og 3.55. Ísl tal Vit 338 FORSÝNING frásömu höfundum sem gerðuToy story úts ala O p ið á su nn ud ög um fr á kl . 13 — 17 HJ MBL ÓHT Rás 2 DV Frá leikstjóra Sea of Love kemur fyrsta spennumynd ársins. Með töffaranum, John Travolta (Swordfish, Face/Off), Teri Polo (Meet the Parents), Vince Vaughn (The Cell, Swingers) og Steve Buscemi (Armageddon, The Big Lebowski). Edduverðlaun6 Sýnd kl. 8 og 10. Mán kl. 8 B.i 14 ára ÞÞ Strik.is ÓHT Rás 2  HL Mbl Ó.H.T Rás2 Strik.is Strik.is HK DV Kvikmyndir.com SG. DV HL:. MBL Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. Sýnd kl.7 og 9. Mán kl. 5, 7 og 9.B.i 14.Sýnd kl. 6, 8 og 10. Sjóðheitasta mynd ársins er komin. Tom Cruise + Penelope Cruz=Heitasta parið í dag. Ásamt ofurskutlunni, Cameron Diaz. Myndin er hlaðin frábærri tónlist en Sigur Rós á þrjú lög í myndinni. Frá leikstjóra Jerry Maguire. RAdioX  SG DV FRUMSÝNING 1/2 Kvikmyndir.is Sýnd sunnud kl. 1 og 3. ísl tal Sýnd sunnud kl. 2.30. Sýnd kl. 6. Mán kl. 10.30. Sýnd kl. 10. Sýnd kl. 1, 3 og 5. Mán kl. 5. MÁLARINN Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl. 6 Ó.H.T Rás2 HANN kallar sig Stafrænan Hákon en vinir hans þekkja hann sem Ólaf. Í fyrra gaf okkar maður út heima- gerðan hljómdisk undir hinu at- hyglisverða heiti ...eignast jeppa, hvar innihaldið er lágstemmt sveimrokk í anda Mogwai og skyldra sveita. Fyrir stuttu kom svo út ný plata og er titillinn sem fyrr all athyglisverður, Í ástandi rjúp- unnar. Ólafur hitti blaðamann til skrafs og ráðagerða. Það verður að viðurkennast að diskar Hákons eru einkar haglega gerðir og lítið sem gefur til kynna að bagsað hafi verið við eldhúsborð með lím og skæri. „Ég hef lengi verið að smíða eitt- hvað niðri í kjallara,“ segir Ólafur. „Síðan kom bara einfaldlega að því að ég ákvað að gera eitthvað úr þessu og dúndra þessu út. Í stað þess að leyfa félögunum að heyra þetta helgi eftir helgi.“ Ólafur segist ekkert hafa viljað eltast við einhverjar útgáfur. „Ég á því allt á disknum, frá hönnun til tónlistar. Mér er illa við að setja eitthvað sem maður semur í ann- arra manna hendur.“ Tónlistin er „einhver kjall- aratónlist,“ samkvæmt Hákoni. „Mjög mikið „ambient“ myndi ég segja. Ég er bara að reyna að ná eins flottum tónum út úr gítarnum og ég get. Þetta er fikt við hljóð og hljóma; ég stefni alls ekki á ein- hvern árangur í gítarnámi.“ Fyrirmyndirnar eru allt frá Phil Collins til Glenn Branca. „Svo er ég mjög hrifin af sveimtónlist; Aphex Twin er náttúrulega frábær. Svo eru Sonic (Youth) auðvitað goðin.“ Ólafur segir fyrstu plötuna til muna hrárri en þá nýju. „Nú er ég meira farinn að spá í hvernig þetta muni hljóma. Fyrsta platan sker í hátalarana og er grófblönduð.“ Stafrænn Hákon verður með út- gáfutónleika á Vídalín í kvöld og þar munu félagar hans koma til hjálpar. „Ég hitaði upp fyrir Will Oldham og það gekk vel. Það er svolítið erf- itt að halda tónleika þar sem ég er bara einn. Þannig að ég fæ vini mína með mér í þetta. Við vorum saman í hljómsveit í FB, Sullaveika bandorminum (hlær). Þetta hefur smollið saman en á tónleikum hafa menn frelsi til að skjóta inn eigin línum og það gerir þetta skemmti- legra.“ Stafrænn Hákon með nýja plötu Morgunblaðið/Árni Sæberg Stafrænn Hákon, öðru nafni Ólafur Örn Josephsson. Einhver kjallaratónlist TENGLAR ..................................................... www.islandia.is/hauskupa arnart@mbl.is Ástsýki (Attraction) Spennudrama Bandaríkin 2000. Skífan VHS. Bönnuð innan 16 ára. (102 mín.) Leikstjórn og handrit Russel DeGrazier. Aðalhlutverk Matthew Settle, Tom Everett Scott, Gretchen Mol, Samantha Mathis. JAFNVEL áður en maður byrjar á henni þessari er maður farinn að finna fyrir vissum fordómum. Þessi titill: Attraction! Datt mönnum ekk- ert frumlegra í hug? Voru menn ekk- ert hræddir um að hún yrði rakleiðis stimpluð stæling á myndinni sem heitir næstum sama nafni, nema bara kröftugra með orðinu Fatal fyrir framan. Jæja, best að reyna að leiða það hjá sér. Og myndin byrj- ar bara nokkuð lof- andi. Svalur og sjarm- erandi útvarpsmaður sem hefur það fyrir lifibrauð að gefa körlum ráð um hvernig á að ná sér í kvenmann upp- lifir hreina martröð – getur náð í hverja sem er en er heltekinn af þeirri einu sem vill hann ekki. Og auðvitað getur hann ekki sætt sig við það heldur fylgir henni á röndum, situr fyrir henni og ofsækir hrein- lega. Vinur hans hefur áhyggjur af félaga sínum og reynir að koma fyrir hann vitinu en án árangurs. Til að flækja málin enn frekar lendir út- varpsmaðurinn örvæntingarfulli í ástarsambandi með viðkvæmri vin- konu fyrrverandi unnustunnar þannig að á endanum er óhjákvæmi- legt annað en að allt fari í rembihnút. Það er sem sagt ýmislegt í hana spunnið þessa. Leikurinn kröftugur og fléttan fornvitnileg – framan af í það minnsta því undir lokin fer hún líkt og líf persónuna í hnút sem áhorfandinn hefur satt að segja litla þolinmæði til að reyna að leysa. Myndbönd Rembihnútur í rökkrinu Skarphéðinn Guðmundsson Súrefnisvörur Karin Herzog Silhouette
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.