Morgunblaðið - 05.03.2002, Síða 44
44 ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ATVINNU-
AUGLÝSINGAR
I
I
www.plusapotek.is
Lyfjafræðingur
Plúsapótek ehf. óska eftir að ráða
lyfjafræðinga í fullt starf til vinnu í
apótekum sínum og til ýmissa
verkefna.
Innan Plúsapóteka eru 19 lyfjabúðir staðsettar
um allt land. Ef þú ert að leita að skemmti-
legu og krefjandi starfi hjá ört vaxandi fyrir-
tæki þá er þetta rétta tækifærið.
Nánari upplýsingar veitir Þórarinn Þórhallsson,
framkvæmdastjóri Plúsapóteka, í síma 577 6055
eða t-pósti plusapotek@plusapotek.is .
Skrifstofa: Nethyl 2, 110 Reykjavík
S. 577 6055, t-póstur plusapotek@plusapotek.is
R A Ð A U G L Ý S I N G A R
ATVINNUHÚSNÆÐI
Til leigu
Til leigu er húsnæði á eftirtöldum stöðum:
Nóatúni 17 skrifstofuhúsnæði allt að 600 fm.
Skólabrú 2 heil húseign, alls 389 fm.
Hólagarði verslunarhúsnæði 69 fm.
Auðbrekku 1 verslunar-/iðnaðarhúsnæði,
alls 850 fm.
Upplýsingar gefur Einar í síma 893 8717.
Til leigu
Byggingafélag Gylfa og Gunnars er með
eftirtalið húsnæði til leigu:
Hlíðasmári: Í nýju og fallegu húsnæði, hentar
vel fyrir skrifstofu, verslun eða þjónustu.
Stærðir frá 150—600 fm.
Síðumúli: Í nýju og glæsilegu húsnæði,
stærð ca 300 + fm.
Grandavegur: Í húsnæði fyrir eldri borgara.
Hentar vel fyrir nudd eða heilsugæslu,
stærð 103 fm.
Vegmúli: 141 fm mjög vel innréttað húsnæði
sem hentar t.d. fyrir kírópraktora eða nuddara.
Uppl. gefur Gunnar í síma 693 7310.
400 fm glæsilegt skrifstofuhúsnæði
í vel staðsettu og virðulegu húsi í
hjarta borgarinnar. Mikil lofthæð.
Kjörið fyrir lögmenn, lækna eða ráð-
gjafafyrirtæki. Glæsilegir ráðstefnu-
og fundarsalir í húsinu.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll,
traust fasteignafélag sem sérhæfir
sig í útleigu á atvinnuhúsnæði,
sími 892 0160, fax 562 3585.
lager-, þjónustu-
og skrifstofuhúsnæði
Stærðir: 100 fm—1.000 fm á góðum
stöðum í borginni
Verð á fm frá kr. 675.
Einnig eru til leigu góð skrifstofu-
herbergi í miðborginni með afnot af
kaffiaðstöðu og fleiru.
Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll,
traust fasteignafélag sem sérhæfir
sig í útleigu á atvinnuhúsnæði,
sími 892 0160, fax 562 3585.
TILBOÐ / ÚTBOÐ
Auglýsing um afgreiðslu
bæjarráðs Kópavogs á til-
lögu að deiliskipulagi
Í samræmi við 1. mgr. 25. gr. skipulags- og
byggingarlaga nr. 73/1997, með síðari breyting-
um, er hér með auglýst afgreiðsla bæjarráðs
Kópavogs á eftirfarandi deiliskipulagstillögu:
Askalind 2A. Breytt deiliskipulag
Í samræmi við skipulags- og byggingarlög nr.
73/1997, með síðari breytingum, hefur bæjar-
ráði Kópavogs þann 20. desember 2001
samþykkt tillögu að breyttu deiliskipulagi lóð-
arinnar nr. 2A við Askalind. Í breytingunni felst
heimild til að stækka kjallara iðnaðarhúsnæðis
sem verður að hluta undir bílastæðum sunnan
hússins. Fjöldi og fyrirkomulag bílastæða
breytist. Tillagan var grenndarkynnt en engar
athugasemdir voru gerðar. Skipulagsstofnun
hefur yfirfarið málsgögnin og gerði ekki at-
hugasemd við að birt yrði auglýsing um
samþykkt deiliskipulagsins sbr. ofangreind lög.
Auglýsing um gildistöku deiliskipulagsins birt-
ist í B-deild Stjórnartíðinda 4. mars 2002.
Vakin er sérstök athygli á því að er auglýs-
ing um ofangreinda breytingu birtist í
Morgunblaðinu sunnudaginn 3. mars sl.
höfðu orðin Fjallalind 147 slæðst inn í aug-
lýsinguna í stað Askalindar 2A. Auglýsing-
in er því endurbirt leiðrétt. Beðist er vel-
virðingar á þessum mistökum.
Nánari upplýsingar eða gögn um ofangreinda
deiliskipulagsáætlun og afgreiðslu hennar er
hægt að nálgast á Bæjarskipulagi Kópavogs,
Fannborg 6, 200 Kópavogi, milli kl. 8.30 og
16.00.
Skipulagsstjóri Kópavogs.
TILKYNNINGAR
Mat á umhverfisáhrifum
Ákvörðun Skipulagsstofnunar um
matsskyldu framkvæmda
Skipulagsstofnun hefur tekið ákvörðun um að
bygging nýs skjólgarðs og færsla eldri skjól-
garðs við fiskveiðihöfn í Neskaupstað og efnis-
taka í Skuggahlíðarbjargi og af sjávarbotni í
Viðfirði, Fjarðabyggð, skuli ekki háð mati á um-
hverfisáhrifum samkvæmt lögum nr. 106/2000
um mat á umhverfisáhrifum.
Ákvörðunin liggur frammi hjá Skipulagsstofnun,
Laugavegi 166, 150 Reykjavík.
Hana er einnig að finna á heimasíðu Skipulags-
stofnunar: www.skipulag.is .
Ákvörðun Skipulagsstofnunar má kæra til um-
hverfisráðherra og er kærufrestur til 2. apríl
2002.
Skipulagsstofnun.