Morgunblaðið - 05.03.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 05.03.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 2002 55 Vann til 4 Golden Globe verðlauna. Tilnefnd til 8 Óskarsverðlauna. Hlaut 2 BAFTA verðlaun. Stórbrotin kvikmynd sem allir verða að sjá. Russel Growe fer á kostum. Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335. Robert Readford Brad Pitt Sýnd kl. 10. B.i. 12. Vit 341. Byggt á sögu Stephen King Sýnd kl. 8. B.i. 12. Vit 339. Íslenskt tal. Vit 338 Sýnd kl. 6 Enskt tal Sýnd kl. 5.8 og 10.15. Vit nr 348. B.i. 16. Sýnd kl. 8. Vit 332  DV  Rás 2 Sýnd kl. 10.10. B.i.16. Miðasala opnar kl. 15 Ef þú gætir breytt lífi þínu, hvert myndir þú fara og hvað myndir þú uppgötva? Stórkostleg mynd frá leikstjóra Choc- olat og The Cider House Rules með Óskarsverðlaunahöfun- um Kevin Spacey og Judi Dench ásamt Cate Blanchett (Lord of the Rings, The Gift) og Julianne Moore (Hannibal). Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upp- hafi til enda. Með stórleikaran- um Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Spennutryllir ársins Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.16 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 14. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára tilnefningar til Óskarsverðlauna13 il i ill Sýnd kl. 4. Sýnd í Luxus kl. 5.30 og 9. ATH. síðustu sýningardagar í LÚXUSSAL 1/2 Kvikmyndir.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8. B.i.14. Sýnd kl. 6 og 10. B.i.14. Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stór- leikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. SVAL ASTA GAM ANM YND ÁRSI NSI Sýnd kl. 6, 8 og 10. www.laugarasbio.is Kvikmyndir.com Te kl. 4. Matur kl. 8. Morð á miðnætti 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Golden Globe verðlaun fyrir bestu leikstjórnina Gullmoli sem enginn ætti að missa af  SG. DV Robert Redford og James Gandolfini (Sopr- anos) fara hér á kostum í magnþrunginni spennumynd um valdabaráttu tveggja manna innan fangelsismúra. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára Kvikmyndir.comi ir. HK. DV HJ. MBL ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 4.45 og 8. B.i 12 ára „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl „Besta mynd ársins“ SV Mbl                                                           !  !     "#$ !  "#$ "#$ "#$ % ! "#$    &'( ") "#$ "#$ "#$ !  "#$ *+)', #!' !  &   - - &   - &   - &   - &   &   - - &   - - &   .  .  &                               !   " #$ %     # #  &   ' (       )    (  $ *   +      & , ( $ - -       Lest lífsins/Train de vie  Áhugaverð evrópsk kvikmynd sem lýsir draumi um frelsi og flótta með- al gyðinga í hernumdu Frakklandi heimsstyrjaldarinnar síðari. Títus/Titus Sterk og metnaðarfull aðlögun á samnefndu leikriti eftir Shake- speare, þar sem ýmsum brögðum er beitt til að leggja út af efni – sum takast og önnur ekki. Undir sama þaki/Two Family House  Ljúf saga um fjölmenningarlega árekstra og persónulega drauma í fátækari hverfum New York-borgar. Samsæri/Conspiracy Stórmagnað sjónvarpsleikrit um frægan fund hæstráðenda í nas- istastjórn Hitlers, í Wannsee í Þýskalandi, þar sem ákvörðunin var tekin um „lokalausnina“ svokölluðu í gyðingaofsóknum. Í tómu rugli/Fucked Up  Um margt athyglisverð tilvísun í Dog Day Afternoon. Höfundurinn Ash lofar góður en verður fyrst að læra að hemja sig. Dánarorsök/Determination of Death  Þétt sakamálamynd sem uppfyllir helstu kröfur sem til slíkra kvik- mynda eru gerðar. Er gesti ber að garði/When Strangers Appear  Lætur lítið yfir sér en býr yfir lúmskum krafti þessi ástralski óbyggðakrimmi. Salsa  Hin ómótstæðilega sveifla kúb- verskrar salsatónlistar er drifkraft- urinn í þessari frönsku rómantísku gamanmynd. Myndin hefur góðan húmor og leiðir sagan ýmislegt óvænt í ljós. Kvennaskálinn/Pavilion of Women  Kvikmynd byggð á samnefndri skáldsögu frá 1946, er lýsir ástum einstaklinga í skugga kínversks ætt- arveldis. Vel gerð kvikmynd með léttu melódramatísku yfirbragði. Opnaðu augun/Abre los ojos Sú áleitna og snjalla saga sem sögð er í þessari kvikmynd spænska leik- stjórans Alejandro Amenábar hefur líklega ratað til fleiri kvikmynda- húsagesta í formi bandarísku end- urgerðarinnar Vanilla Sky. Upp- runalegi gripurinn er síst verri. Stóra tækifærið/Prime Gig  Vel leikin svikahrappamynd um símasölumenn dauðans. Vince Vaughn og Ed Harris traustir. GÓÐ MYNDBÖND Heiða Jóhannsdóttir/Hildur Loftsdóttir/ Skarphéðinn Guðmundsson/Sæbjörn Valdimarsson/  Meistaraverk  Ómissandi Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn EIGUM við bara ekki að slá því föstu hér og nú. Hollywood er ná- kvæmlega ekkert heilagt! Í árafjöld hafa bústólpar þar ástundað grimmilegar, og á stundum ósmekklegar, eftirtökur af „ó-amerískum“ myndum sem hafa getið sér gott orð fyrir einhverjar sakir. Dæmin eru mýmörg: Three Men and a Baby frá ’87 (endurgerð hinnar frönsku Trois hommes et un couffin (’85). Tókst ágætlega); Van- illa Sky frá 2001 (endurgerð hinnar spönsku Abre los ojos (’97). Margir telja frumgerðina betri); Just Vis- iting frá 2001 (endurgerð hinnar frönsku Les Visiteurs (’93). Mein- lega að verki staðið); Nightwatch frá ’98 (endurgerð hinnar frábæru dönsku myndar Nattevagten (’94). Algert klúður) og Scent of a Wom- an frá ’92 (endurgerð hinnar ítölsku Profumo di donna frá ’74. Vel að verki staðið). En bíðið þið nú hæg. Nú er það engin önnur en hin sígilda Get Carter, sem vakti verðskuldaða at- hygli á stórleikaranum Michael Caine á sínum tíma, sem sett er í endurvinnsluna. Myndin þykir með bestu myndum sem Bretar hafa sent frá sér, listilega hrottafengin og spennandi. Og hver bregður sér í stakkinn hans Caine? Enginn annar en hörkunaglinn, vöðvabúntið og brjálæðingurinn Sylvester Stallone! Í upprunalegu myndinni ferðaðist glæponinn Caine frá London norð- ur til Newcastle þar sem hann háði blóðugt hefndarstríð. Sly gamli fer hins vegar frá LA norður til Seattle! Nokkuð athyglisvert verð- ur að segjast. Og takið vel eftir gamla brýninu Caine, sem kíkir í óvænta heimsókn í myndinni nýju. Jæja … fer þá ekki bráðum að styttast í Amelie? Sly gamli Stallone uppfærir hörkutólið Jack Carter í endurgerð á hinni sígildu Get Carter, frá 1971. Michael Caine hvað! Athyglisvert myndband: Get Carter (2000) arnart@mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.