Morgunblaðið - 05.03.2002, Page 57
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 5. MARS 2002 57
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 3.45. Ísl. tal.
Vit 320
1/2
Kvikmyndir.is
DV
Tilnefningar til Óskarsverðlauna
Sýnd kl. 3.50 og 5.55. Ísl tal.
4
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.30.
B.I. 12 ára. Vit 347.
Sýnd kl. 8 og 10.15.
Tilnefningar til
Óskarsverðlauna2
Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.15.
Vit 348. B.i. 16.
Ekkert er hættu-
legra en einhver
sem hefur engu
að tapa!
Frá leikstjóra
The Fugitive
Sýnd kl. 6.50 og 9. Vit 348. B.i. 16.
Byggt á sögu
Stephen King
Sýnd kl. 9. B.i. 12. Vit 339.
1/2
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 7.
Ísl tal Vit 338.
tilnefningar til Óskarsverðlauna
DV
HEARTS
I N A T L A N T I S
4
Ó.H.T Rás2
HK DV
Sýnd kl. 6.40 og 9.
B.i. 12 ára. Vit nr. 341.
Ekkert er hættulegra
en einhver sem hefur
engu að tapa!
Frá leikstjóra
The Fugitive
SCHWARZENGGER
Hverfisgötu 551 9000
No Man´s
Land
Ein eftirminnilegasta mynd ársins! Vann Golden Globe sem besta er-
lenda myndin og besta handrit á Kvikmyndahátíðinni í Cannes. Tveir
bosnískir hermenn álpast inn í einskis manns land og lenda í ótrúleg-
um hrakningum. Margt getur gerst á víglínunni.
Tilnefnd til Óskar-
sverðlauna
- sem besta erlenda
myndin
SV Mbl
DV
Sýnd kl. 5.40,
8 og 10.20.
Gwyneth Paltrow Jack Black
Sýnd kl. 5.30, 8 og
10.30. B. i. 16. Sýnd kl. 6, 8 og 10.
www.regnboginn.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10.
1/2
Kvikmyndir.com
KYNNINGAR
LYFJA Lágmúla ............... 5.3 kl. 14-18
LYFJA Smáratorgi ............ 6.3 kl. 14-18
LYFJA Garðatorgi ............ 7.3 kl. 14-18
LYFJA Laugavegi ............. 9.3 kl. 12-16
LYFJA Smáralind ............. 26.3 kl. 14-18
LYFJA Setbergi ................ 3.4 kl. 14-18.
Garðs Apótek .................. 2.4 kl. 14-18
Fína Mosfellsbæ ............. 4.4 kl. 14-18
Rima Apótek Grafarvogi 12.4 kl. 14-18
Nana Hólagarði .............. 19.4 kl. 14-18
Förðunarfræðingur veitir
faglega ráðgjöf á
kynningunum
NÝJA JUNGLE BLOOMS vor- og sumarlínan 2002
Kvikmyndir sem Max Factor hefur séð um förðun eru m.a. Vanilla Sky, Bridget Jones’s Diary, Charlie’s Angels, Anna and the King, Notting Hill, Titanic, The
English Patient, Evita, Ever After, Bugsy Malone, Alien, Interview with a Vampire, Midnight Express..
MONICA Lewinsky, fyrrverandi
lærlingur í Hvíta húsinu, sagði í
sjónvarpsþætti Larry King að sam-
band sitt við Bill Clinton, þáver-
andi Bandaríkjaforseta, hefði verið
gagnkvæmt á öllum sviðum.
„Sambandið var gagnkvæmt
bæði líkamlega og tilfinningalega,“
sagði Lewinsky. Þá sagði hún að
það hefði sært sig að forsetinn
skyldi gefa í skyn að hún hefði ein-
ungis þjónustað hann. „Það er
mjög niðurlægjandi fyrir konu,“
sagði hún.
„Mig langaði til að leiðrétta mis-
skilning sem er enn á kreiki og
bæta inn sögulegum upplýsingum,“
sagði Lewinsky um heimildarþátt
þar sem fjallað verður um hið um-
talaða samband hennar við forset-
ann, frá hennar sjónarhorni.
Niður-
lægð af
Clinton
Lewinsky aftur í sviðsljósið
Reuters
Monica lét gamminn geisa hjá Larry King.
ÞORRABLÓT Laxdæla var haldið
í Dalabúð laugardaginn 26. janúar.
Blótið var fjölmennt, talað var um
að u.þ.b. 230 hafi mætt, fólk á öll-
um aldri. Skemmtiatriðin voru
með hefðbundnum hætti, gert var
góðlátlegt grín að íbúum hér og þá
mest að þeim sem áberandi eru í
bæjarlífinu. Þóttu skemmtiatriðin
takast með miklum ágætum og var
ekki annað að heyra á gestum en
að allir hafi skemmt sér mjög vel.
Það sem gerir þorrablótin svo
skemmtileg er að þar kemur sam-
an fólk á öllum aldri og dansar og
spjallar fram á rauða nótt.
Hljómsveitin Stuðbandalagið
hélt uppi dansinum eftir að
skemmtiatriðum lauk og alltaf
þegar fréttaritari leit út á dans-
gólfið var það troðfullt af ánægð-
um þorrablótsgestum sem
skemmtu sér við fótafimi í takt
við tónlistina.
Morgunblaðið/Guðrún Kristinsdóttir
Fráfarandi skemmtinefnd og sú sem var kosin til næsta árs dansa hér
saman undir lok skemmtiatriðanna.
Þorrablótsgestir skemmta sér við undirleik Stuðbandalagsins.
Gert var grín að nýju líkamsræktarstöðinni hér í Búðardal.
Þorrablót Laxdæla
í Dalabúð
Búðardal. Morgunblaðið.