Morgunblaðið - 07.03.2002, Side 59

Morgunblaðið - 07.03.2002, Side 59
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 7. MARS 2002 59 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335. Sýnd kl. 6. Íslenskt tal. Vit 338Sýnd kl. 8 og 10. Sýnd kl. 5.8 og 10.15. Vit nr 348. B.i. 16. Sýnd kl. 8. Vit 332  DV  Rás 2 Sýnd kl. 10.10. B.i.16. Miðasala opnar kl. 15 Ef þú gætir breytt lífi þínu, hvert myndir þú fara og hvað myndir þú uppgötva? Stórkostleg mynd frá leikstjóra Choc- olat og The Cider House Rules með Óskarsverðlaunahöfun- um Kevin Spacey og Judi Dench ásamt Cate Blanchett (Lord of the Rings, The Gift) og Julianne Moore (Hannibal). Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upp- hafi til enda. Með stórleikaran- um Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Spennutryllir ársins Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.16 ára. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. B. i. 14. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 16.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára tilnefningar til Óskarsverðlauna13 il i ill Sýnd kl. 4. Sýnd í Luxus kl. 5.30 og 9. ATH. allra síðasti sýningardagur í LÚXUSSAL. www.laugarasbio.is Kvikmyndir.com Te kl. 4. Matur kl. 8. Morð á miðnætti 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Golden Globe verðlaun fyrir bestu leikstjórnina Gullmoli sem enginn ætti að missa af  SG. DV Robert Redford og James Gandolfini (Sopr- anos) fara hér á kostum í magnþrunginni spennumynd um valdabaráttu tveggja manna innan fangelsismúra. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 12 ára Kvikmyndir.comi ir. HK. DV HJ. MBL ÓHT Rás 2 ATH! ENGAR SÝNINGAR Í DAG, VERÐUR SÝND AFTUR Á MORGUN! „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl „Besta mynd ársins“ SV Mbl 1/2 Kvikmyndir.is betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 8. B.i.14. Sýnd kl. 6 og 10. B.i.14. Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stór- leikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. SVAL ASTA GAM ANM YND ÁRSI NSI Sýnd kl. 6, 8 og 10.                                                                  !"# $! !% & !  !!!' !(! !)! * ($!+ ! *, "#  ! ! !!- ./ 0(1((% ! !2$3!0 #$% & $  *!(!4( 3 * *!)!$   *!   !   5!6# !7  8!6#8!9%8!4:)!(!4  !)!4#8!2)!;   8!< (!)!2$'  8!   !4' !=!$  !(!6"                            .) /) 0) *!" + ,'+-+ .'# # +   >>>!?(/  !0  ! $  @3   7.  -' !?#  A <  !-   ! $   ! $  B.3 ?(33 !C $ 20  2 $!D!7! (/ 4:!E )( 6( F$ * !; ( E G!B   2' !0!H#!$) ;; -' !I !=!4(  !4# !2# ; !4 ( 6  !2%  H#0!@* : 7 !6(. - ! (  2   ! $   ! $  6&  !9 # ( >>>!?(/  !0 ?) $!1!1($!" 5!@  !(!  J( !2( 9 3 !"0( @$ 4( !?( 4(  !K / 2/ !C0!J(!7 !C   < !2  . "(L .  6 3 : 6(  -(MN! 4( O;&  E.% <( ! # @ * !!P! E!N!(! !)!# 42  6  Q!'  1  ! !"(. E.0( 6 !0!. .  <( !D!"0!?  ?($(!4!  E R             2$   S   2( 2%( C    S   2( E4B 2( 2( T  !# S   -(MN K  S   2%( -(% 2%( E4B E4B 9 #*$ * S   E4B C  C  E4B 2)   ÞEGAR annálaritarar skjalfesta vora daga munu þeir ugglaust gefa þeim auðkennið „hunda- dagar“. Við lifum á hundadögum – dögum Rottweilerhundanna óg- urlegu sem gelta hátt og gelta snjallt, ungu fólki til taumlausrar kátínu en hinum eldri til ómældrar armæðu. Þetta er gömul saga og ný. Allt síðan Presley skók mjaðmir sínar framan í blásaklausan heiminn hefur stórt skarð verið á milli unglinga og full- orðinna. Hver svo sem orsökin hefur verið; bítl, ræflarokk, gaddavírsgarg, pönk, dauðarokk, rapp eða harðkjarni, alltaf hefur þetta skarð verið fyrir hendi og alltaf er það sama viðhorfið sem veldur því fyrst og síðast – rokk og ról. XXX Rottweilerhundar hafa samkvæmt því framið valdarán og eru nýkrýndir Rokkkóngar Íslands! Hundadagar SEGJA má að hann hafi horfið í hama- gangi síðustu jóla- vertíðar og verið eftirlýstur síðan, hinn eini sanni Bo. En nú er hann loks- ins fundinn og kemur með látum inn á Tónlistann á ný, rétt eins og maður á að venjast af honum. Á nýju plötunni, sem er hans fyrsta í fjölda ára, er Björgvin Halldórsson í svolítið villtum gír. Ekki svo að skilja að hann sé kominn í ræfla- rokkið, heldur er hann á slóðum villta vesturs- ins. Sveitatónlistin hefur löngum verið honum kær og því fer vel á því að hann láti loksins verða af því að ríða á þær slóðir, nú þegar sú tónlist þykir svöl sem aldrei fyrr. Fundinn! ÞAÐ bendir allt til þess að rómanska popp- stjarnan Shakira sé að verða helsta útflutnings- afurð Kólumbíu á eftir kaffinu og ónefndri duft- kenndri ólyfjan. Shakira Isabel Mebarak Rippoll er 25 ára, hálfur Kólumbíumaður og hálfur Líbani. Hún hefur gefið út plötur með eig- in lagasmíðum frá fjórtán ára aldri og leikið í sápuóperum í heimalandinu. Árið 1995 helg- aði hún sig tónlistinni og varð upp frá því ein skærasta stjarnan í gervallri Suður-Ameríku. Hún hlaut Grammy-verðlaunin árið 2000 í flokknum besta rómanska söngkonan og má segja að þá hafi hún opnað augu manna fyrir því að alheimsfrægðin væri innan seilingar. Laundry Service er fyrsta plata hennar þar sem hún syngur á ensku og hefur að geyma lagið vinsæla „Whenever, Wherever“. Kólumbísk eðalblandaÞEGAR hið léttsálarskotna popplag „Dreams“ sló í gegn ár- ið 1993 bjuggust flestir við að þar færi dæmigert „einnar perlu undur“, eins og það er oft kall- að. Og um nokkurt skeið virtist stefna í að svo yrði. Þar til annað lag með sama flytjanda sló í gegn þremur árum síðar, „Give Me a Little More Time“. Það var ennþá sálar- skotnara og andi gömlu Motown-slagaranna sveif yfir vötnum. Söngkonan breska Gabrielle, þessi með leppinn, eða hár fyrir augum, var komin til að vera. Hún styrkti síðan enn stöðu sína fyrir tveimur árum þegar daður hennar við Dylan og lag hans „Knocking On Heaven’s Door “ gerði „Rise“ að einu vinsælasta lagi ársins. Eftir fylgdu síðan „When a Woman“, „Should I Stay“ og síðan framlag hennar til Dagbókar Bridget Jones, „Out of Reach“. Öll ofannefnd lög eru á safnplötunni nýju, að viðbættum átta öðrum „einnar perlu undrum“. Einnar perlu hvað?

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.