Morgunblaðið - 09.03.2002, Qupperneq 52

Morgunblaðið - 09.03.2002, Qupperneq 52
52 LAUGARDAGUR 9. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ TIL SÖLU Málverk Til sölu Hekluolíumálverk Magnúsar Árnasonar frá 1956—1957, stærð 210 x 90 cm. Upplýsingar í síma 552 1638. Lagerútsala Laugardaginn 9. mars 2002 verðum við með lagerútsölu frá kl. 13.00 til kl. 16.00 síðdegis. Seld verða leikföng í úrvali, bílar, dúkkur, gæsaveiðitækið vinsæla, boltar, o.fl. o.fl. Einnig nokkuð af ódýrum kaffivélum, brauðrist- um, safapressum, handþeyturum. Herðatré, plast og tré, fægiskóflur, plastborðdúkar, serví- ettur, plasthnífapör. VEIÐARFÆRI, hjól, stangir, spúnar, o.fl. Ódýrar vöðlur í stærðunum 40— 43, hagstætt verð. Ódýrir verkfærakassar. Eld- húsvogir, baðvogir, hitakönnur, bakkar fyrir örbylgjuofna. Lítið við, því nú er tækifæri til þess að gera góð kaup, allt á að seljast. Kredit- og debetkortaþjónusta. I. Guðmundsson ehf., Skipholti 25, 105 Reykjavík. ÞJÓNUSTA Fjárfestar Viltu njóta frítímans í lúxusfasteignum víðs vegar um Evróðu og í Bandaríkjunum? Upplýsingar á hpb.co.is eða netfang: hpb@hpb.co.is. SUMAR- OG ORLOFSHÚS Sumarbústaður til sölu á einum besta stað við Skorradalsvatn. Frábært útsýni og skógivaxin lóð. Innbú fylgir. Laus strax. Til sýnis um helgina. Upplýsingar í símum 437 0063 og 899 6197. TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í eftirtaldar bifreiðar og tæki sem verða til sýnis þriðjudaginn 12. mars 2002 kl. 13—16 í porti bak við skrifstofu vora í Borgartúni 7 og víðar: 3 stk. Toyota Land Cruiser 4x4 dísel 1988/98 1 stk. Toyota Hi Lux Double cab    1 stk. Suzuki Baleno station   1 stk. Ford F-250 Super Cab 4x4 dísel 1991 1 stk. Ford Ranger pick up m/húsi 4x4 bensín 1996 1 stk. Dodge Ram 1500 (skemmdur)               1 stk. Toyota Corolla station   1 stk. Subaru Forester (skemmdur) 4x4   1 stk. Subaru Legacy   1 stk. Subaru Impreza   1 stk. Mitsubishi Space Wagon (skemmdur)   2 stk. Misubishi Lancer station     1 stk. Mitsubishi L-300 sendibifreið   1 stk. Mitsubishi L-200 Double cab   1 stk. Volvo 240 GL 4x2 bensín 1992 1 stk. Nissan Sunny Van   1 stk. Skoda Favorit LX 4x2 bensín 1994 1 stk. Ford Econoline sendibifreið 4x2 bensín 1989 1 stk. Chevrolet 500 (ógangfær) 4x2 bensín 1989 2 stk. Ski-Doo Skandic vélsleðar bensín 1991/92 Til sýnis hjá Rarik á Akureyri: 1 stk. Mitsubishi L-200 (skemmdur) 4x4 dísel 1999 Til sýnis hjá Rarik á Selfossi: 1 stk. Nissan Patrol (ónýt vél) 4x4 dísel 1994 Til sýnis í birgðastöð Vegagerðarinnar við Stórhöfða: 1 stk. Volvo F-10 með 11.000 lítra Etnyre dreifitanki dísel 1982 1 stk. Scania R112H með föstum palli og krana dísel 1988 1 stk. hengivagn á einum ási, heildarþyngd 10 tonn 1977 1 stk. tengivagn á tveimur ásum heildarþyngd 20 tonn 1977 1 stk. slitlagsviðgerðartæki með 250 lítra bindiefnatanki 1989 1 stk. loftpressa Hydor K 13 C6/N drifskaftstengd án borhamra 1979 1 stk. snjótönn á jeppa Meyer ST-90 1991 1 stk. fjölplógur á jeppa Jongerius J-210 1984 Tilboðin verða opnuð á skrifstofu Ríkiskaupa sama dag kl. 16.30 að viðstöddum bjóðendum. Réttur er áskilinn til að hafna tilboðum sem ekki teljast viðunandi. (ATH.: Inngangur í port frá Steintúni). TILKYNNINGAR Samgönguráðuneytið Tilkynning frá samgönguráðuneytinu Áskorun um kröfulýsingu Hér með tilkynnist að ferðaskrifstofan Sól hf., kt.: 440790 2169, Grensásvegi 22, hefur hætt sjálfstæðum ferðaskrifstofurekstri, en starfar að öðru leyti. Þeir viðskiptavinir, sem telja sig eiga kröfu í tryggingarfé á grundvelli 13. gr. l. nr. 117/1994, skulu legggja fram skriflega kröfu í samgönguráðuneytinu, innan 60 daga frá birtingu áskorunar þessarar. Kröfunni skulu fylgja frumrit sönnunargagna um kröfuna, svo sem flugfarseðlar, greiðslukvittanir, kvittanir vegna gistinga og annars er krafa nær til. Auglýsing þessi er birt skv. ákvæðum 15. gr. laga um skipulag ferðamála nr. 117/1997. Samgönguráðuneytinu, 6. mars 2002. ÝMISLEGT Fiskeldi Skrifstofu okkar hefur verið falið að selja fiskeldisstöðina að Eyjarlandi við Laugarvatn. Stöðin er 500 m2 eldishús, 900 m3 eldisrými úti og inni, vatn 400 l á sek., sjálfrennandi. Einnig er fyrir hendi möguleiki á fram- leiðslu á 35 kw raforku. Stöðin stendur á 3ja ha leigulóð. Í stöðinni eru nú um 25 tonn af bleikju í stærðinni 50—600 grömm. Ásett verð 45,0 m. með öllu. Nánari upplýsingar og myndir á heimasíðu Bleikjubæjar ehf. www.bleikja.is og einnig á skrifstofu Lögmanna Suðurlandi. SMÁAUGLÝSINGAR EINKAMÁL Unglegur vel stæður læknir, sjálfstæður og mjög aðlað- andi Bandaríkjamaður frá San Francisco, vill kynnast konu, sem er aðlaðandi, metnaðar- og ævintýragjörn, og hefur áhuga á að ferðast, með langtímasamband í huga. Sími 001 415 990 7979, fax 001 415 435 2633, tölvup. merlock@merlock.com FÉLAGSLÍF  GIMLI 6002030915 I kl. 15.00. Aðalfundur Ferðafélags Ís- lands verður haldinn í FÍ-saln- um, Mörkinni 6, fimmtudag- inn 14. mars kl. 20.00. Dagskrá: Venjuleg aðalfund- arstörf. Félagar, fjölmennið. Dagsferð fyrir gönguskíða- fólk sunnudaginn 10. mars kl. 10.30, farið út í óvissuna. Verð kr. 1.500/1.800. Miðvikudagur 13. mars kl. 20.30. Myndasýning í sal FÍ í Mörkinni 6. Ólafur Sigurgeirsson mun sýna. Verð kr. 500, kaffiveit- ingar innifaldar. Byrjað er að bóka í tveggja daga ferð í Landmannalaugar um páska. Munið að staðfesta pantanir í sumarleyfisferðir, biðlistar eru komnir í sumar ferðir. www.fi.is . Dagskrá FÍ bls. 619 í textavarp- inu. Góða ferð. Aðalfundur Útivistar Aðalfundur Útivistar verður haldinn miðvikudaginn 20. mars kl. 20.00 í Versölum, Hallveigar- stíg 1. Á dagskrá eru hefðbund- in aðalfundarstörf. 10. mars  Garðskagi - Stafsnes Gengið frá Garðskagavita, um Sandgerði að Stafnesi og er áætluð ganga um 4-5 klst. Brott- för kl. 10:30 frá BSÍ. Verð kr. 1.500 fyrir félaga/kr. 1.700 fyrir aðra. Farastjóri: Margrét Björns- dóttir. 10. mars Skíðaferð - Mosfellsheiði Brottför kl. 10:30 frá BSÍ. Verð kr. 1.800 fyrir félaga/kr. 2.100 fyrir aðra. Farastjóri: Ingibjörg Eiríksdóttir. 15.—17. mars Veiðivötn (skíða- og jeppa- ferð). Jeppaferð/trússuð skíða- ferð. Gist fyrstu nóttina í Hraun- eyjum og árla morguns er haldið að Veiðivötnum. Skíðafólk legg- ur hér land undir skíði og betur búnir bílar leggja til atlögu við snjó og ófærur. Undirbúningsfundur verður haldinn miðvikudaginn 13.03 kl. 21.00 á skrifstofu Útivistar með fararstjórum. Skíði. Farastjóri skíðahóps: Sylvía Kristjánsdóttir. Verð kr. 7.800 fyrir félaga/kr. 9.200 fyrir aðra. Jeppar. Farastjórar jeppa: Sig- urður Már Hilmarsson og Viðar Örn Hauksson. Verð kr. 6.400 fyrir félaga/kr. 7.300 fyrir aðra. R A Ð A U G L Ý S I N G A R HÚSNÆÐI ÓSKAST Seljendur fasteigna Við erum með kaupendur að eftirtöldum gerðum eigna: ● Sérbýli eða raðhúsi á Seltjarnarnesi. ● Hæð ásamt 2ja til 3ja herbergja íbúð, helst í Vesturbæ eða Austurbæ í Reykjavík. ● Fimmtíu til sextíu 2ja, 3ja og 4ra herbergja íbúðum, þurfa að vera í Reykjavík, fyrir opinberan aðila. Staðgreiðsla í boði. ● Séreign á Snælandsskólasvæði, helst með aukaíbúð en ekki skilyrði, á verðbilinu 18 til 26 millj. ● Einbýlishúsum eða sérbýlum af öllum stærðum í Breiðholti, Grafarvogi og Garðabæ. ● Húsum á svæði 101 og 107. Staðgreiðsla í boði fyrir rétta eign. ● Góðri íbúð á stór-Reykjavíkursvæðinu, helst í fjölbýli, fyrir lífeyrissjóð úti á landi. ● Hæð eða efri hæð og ris í Árbæ, Grafar- vogi eða Kópavogi fyrir fjölskyldu sem er búin að selja. ● Sérhæð í Vesturbæ, traustur kaupandi. ● 3ja til 4ra herbergja íbúð eða hæð með garði á svæði 107. ● Einbýlis-/rað-/parhúsi eða góðri og stórri hæð með bílskúr í Seljahverfi. ● 2ja herbergja íbúð með bílskýli eða bílskúr, opin staðsetning. Hafið samband í eftirfarandi síma: 897 6060/698 5334/897 9929.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.