Morgunblaðið - 12.03.2002, Blaðsíða 52
FÓLK Í FRÉTTUM
52 ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2002 MORGUNBLAÐIÐ
ENIGA MENINGA - Konsert fyrir alla,
krakka með hár og kalla með skalla
Lög og textar Ólafs Hauks Símonarsonar
Edda Heiðrún, Jóhanna Vigdís, Eggert
Þorleifsson, KK, Olga Guðrún, Halldór
Gylfason, Jón Ólafsson og hljómsveit
Su 17. mars kl. 14 Ath. aðeins þetta sinn
BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson
Fö 15. mars kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Lau 16. mars kl 17 - Ath. breyttan sýn.tíma
Fö 22. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI
Lau 23. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI
ÍSLENSKI DANSFLOKKURINN
Through Nana's eyes eftir Itzik Galili við
tónlist Tom Waits
Lore eftir Richard Wherlock við írskt þjóð-
lagarokk.
Lau 16. mars kl. 22 ath. breyttan sýn.tíma
Su 17. mars kl. 20
ATH! Síðustu sýningar.
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Fi 14. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI
Fi 21. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI
ATH: Sýningum lýkur í mars
SLAPPAÐU AF eftir Felix Bergsson
Gamansöngleikur Verzlunarskólans
Su 24. mars kl 13:00 Aukasýning
ATH: Síðasta sinn
FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon
Fö 15. mars kl 20 - UPPSELT
Lau 23. mars kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fi 4. april kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
JÓN GNARR
Lau 16. mars kl 20 - LAUS SÆTI
Þri 19. mars kl 17 - ÖRFÁ SÆTI
BYLTING HINNA MIÐALDRA e. Ólöfu
Ingólfsdóttur og Ismo-Pekka Heikinheimo.
Tónlist: Hallur Ingólfsson
Fim 14. mars kl 20
ATH: Síðasta sinn
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Su 17. mars kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fi 21. mars kl 20 - NOKKUR SÆTI
Su 24. mars kl 20 - LAUS SÆTI
CAPUT Tónleikar Rafskuggar hjarðpípu-
leikarans
Lau 16. mars kl 15:15
GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt
Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fi 14. mars kl 20 - UPPSELT
Lau 16. mars kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fö 22. mars kl. 20 - NOKKUR SÆTI
LAU 23. mars kl. 20 - LAUS SÆTI
Stóra svið
Nýja sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Litla sviðið
Aukasýningar á þessum vinsælu gamanleikrit-
um með Sigga Sigurjóns og Tinnu Gunnlaugs
í aðalhlutverkum.
Á SAMA TÍMA AÐ ÁRI
fös. 15. mars kl. 20.30.
Á SAMA TÍMA SÍÐAR
lau. 16. mars kl. 20.30.
Aðeins þessar sýningar
Miðasalan er opin frá kl. 14—18 virka
daga og fram að sýningardögum.
Sími 552 3000.
Í HLAÐVARPANUM
Vegna frábærra undirtekta:
Blús- og gospeltónlist ásamt leiknu efni. Jóhanna
Jónas, Margrét Eir og Guðmundur Péturs. á gítar.
Mið. 13.3. kl. 21 — Fös. 22.3 kl. 21
Mið. 27.3 kl. 21 — Síðasta sýning
„Ein besta sýning sem ég hef séð um
langa hríð. " ÓS. DV.
!"
!"
" #
"$ 2
8 8
"%&
,
' ,.
?
: ,
)
2 ( ,.
(
2
80 8
'"() * '+ (#
/
#$
0** ""*
(,-.
#$
"$%/ /++#$0##"
< 8*
*1#"#
/
%
'
'
,( *%
""*
(,-.
3
'
:
( 7$ (
20# (
"$& ",)#3 # ,'
( , !
3
@0 A "!
B
1#"# $
$
!.!!
1 8***
. '
"*
4.!
/
<**
!
!"
!
!
ÞAÐ var alvöru æv-
intýramynd, Tíma-
vélin eða The Time
Machine, sem halaði
inn flesta dollarana
fyrir vestan nú um
síðustu helgi. Þrátt
fyrir herfilega gagn-
rýni náði myndin
engu að síður næst-
bestu opnun ársins,
aðeins Black Hawk
Down hefur gert
betur. Kvikmyndin
er byggð á sam-
nefndri vísindaskáld-
sögu H.G. Wells og
er hlaðin tæknibrellum og slíku
glingri og hefur sá ljómi og flug-
eldasýningin sem honum fylgir
ábyggilega mikið að segja um þess-
ar miklu vinsældir myndarinnar. Í
aðalhlutverki er hjartaknúsarinn
Guy Pearce sem um þessar mundir
sést í Greifanum af Monte Cristo
en hefur einnig leikið í myndum
eins og Memento, Rules of Engage-
ment og L.A. Confidential. Stríðs-
mynd Mel Gibsons, We Were Sol-
diers, fellur aðeins í annað sætið en
pompar ekki niður eins og spáð hafi
verið. Fyrir neðan hana kúrir svo
All About the Benjamins, en hún og
Tímavélin eru einu nýju myndirnar
á lista þessa vikuna. Um er að ræða
gamanmynd með rapparanum Ice
Cube í aðalhlutverki.
!"
#
#
$" "#
%%&' &) *&* %%&+ '+&* *&, %&+ *&- -&- %+*&*
Í tímans rás
Týndur í tíma! Guy Pearce biðlar hér til mót-
leikara síns, hinnar þokkafullu Sienna Guillory.
Guy Pearce og Tímavélin hans á toppnum
UNDANFARIN ár hafa gestir
á Ímark-deginum, Íslenska
markaðsdeginum, haft tæki-
færi á að koma við á bás
Morgunblaðsins og spá fyrir
um úrslitin í flokki dagblaða-
auglýsinga í keppninni
Athyglisverðasta auglýsing
ársins 2001. Með því hafa þeir
haft möguleika á að vera með
í lukkupotti og í ár var vinn-
ingurinn kvöldverður fyrir
tvo á veitingastaðnum Sticks
’n’ Sushi. Fjölmargir lögðu
leið sína að bás Morgunblaðs-
ins og það var auglýsingin
„All You Need Is Love“, hönn-
uð af auglýsingastofunni AUK
og unnin fyrir Tóbaksvarn-
arnefnd, sem bar sigur úr být-
um. Það var Atli Bragason,
nemandi í sálfræði við Há-
skóla Íslands, sem hafði
heppnina með sér og spáði
rétt.
Morgunblaðið/Golli
Á myndinni fær Atli Braga-
son afhent gjafabréf frá Feng
Jiang, yfirkokki veitingastað-
arins Sticks ’n’ Sushi, og
Nönnu Ó. Jónsdóttur, mark-
aðsfulltrúa í markaðsdeild
Morgunblaðsins.
Spáði rétt
á mbl.is
Gaukur á Stöng
Þungarokkssveitin Stripshow spil-
ar eftir langt hlé.
Regnboginn
Á laugardaginn hófust franskir
bíódagar, sem haldnir eru af Góð-
um stundum, Regnboganum/
Skífunni, Franska sendiráðinu og
Alliance Francaise á Íslandi.
Sýndar verða fimm nýjar eða
mjög nýlegar myndir frá Frakk-
landi.
Í kvöld verða sýndar Skápurinn
(Le Placard), kl. 18.00, Dulið sak-
leysi (Comedie de l’Innocence), kl.
20.00 og Helgarfrí (15 Aout), kl.
22.00.
Vesturportið, Vesturgötu 18
Bíó Reykjavík er samvinnuhópur
með það að markmiði að byggja
upp nýtt samfélag kvikmynda-
gerðafólks á Íslandi.
Allir þeir sem hafa gert stuttmynd
og vilja koma henni á framfæri fá
hana sýnda hjá Bíó Reykjavík. Bíó
Reykjavík verður alltaf með sýn-
ingar fyrsta þriðjudag hvers mán-
aðar og er fyrsta sýning í kvöld
kl. 20.00.
Vídalín
Pönksveitin Örkuml spilar ásamt
Graveslime og Ósk Óskarsdóttur.
Í DAG
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Örkuml á því herrans ári 1995.
Sveitin kynnir glænýja liðsskip-
an á Vídalín í kvöld.
Bossakremið
frá Weleda – þú færð ekkert betra
Fæst í: Þumalínu, Heilsuhúsinu,
Lyfju, Lyf og heilsu og Apótekinu