Morgunblaðið - 12.03.2002, Síða 55

Morgunblaðið - 12.03.2002, Síða 55
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. MARS 2002 55 Sýnd kl. 5.45 hlélaus sýning, 8 og 10.30. B.i. 12. Vit 335.Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 6 og 8. Úr sólinni í slabbið! Cuba Gooding Jr fer á kostum sem tann- læknir frá Miami sem þarf að fara í óvænta ferð til Alaska og lendir í ýmsum hrakförum. SG DV  HJ Mbl ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 10. Vit nr 348. B.i. 16.Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 8. Úr sólinni í slabbið! betra en nýtt Nýr og glæsilegur salur Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.40. Sýnd kl. 6 og 8. Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að hand- taka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en mis- heppnaðist og endaði með skelfingu SVALASTA GAMANMYND ÁRSINSI Miðasala opnar kl. 15 Eina vopn hans er viljinn til að lifa. Stanslaus spenna frá upphafi til enda. Með stórleikaranum Gene Hackman og hinum frábæra Owen Wilson. SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðju- verkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukkustund en mis- heppnaðist og endaði með skelfingu Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Svakalegasta stríðsm ynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum Spennutryllir ársins Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i.16 ára. Sýnd kl. 4, 6 og 8. B. i. 14. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i. 16.Sýnd kl. 5, 8 og 10. Sýnd í Lúxus kl. 5 og 8. B.i. 16 ára. tilnefningar til Óskarsverðlauna13 il i ill Sýnd kl. 4. B.i. 12 ára. Glæný leysigeislasýning í sal-1 á undan myndinni  SV Mbl  DV Gwyneth Paltrow Jack Black  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.40. www.laugarasbio.is Leikstjóri Ridley Scott (Gladiator) Framleiðandi Jerry Bruckheimer (The Rock) Kvikmyndir.com Te kl. 4. Matur kl. 8. Morð á miðnætti 7Tilnefningar til Óskarsverðlauna Kvikmyndir.comi ir. HK. DV HJ. MBL ÓHT Rás 2 „Þvílík bíóveisla“ HVS Fbl „Besta mynd ársins“ SV Mbl Tilnefningar til Óskarsverðlauna13 Þann 3. október 1993 var úrvalslið bandarískra hermanna sent á vettvang inn í höfuðborg Sómalíu, til að handtaka tvo hryðjuverkamenn. Aðgerðin átti að taka eina klukku- stund en misheppnaðist og endaði með skelfingu Svakalegasta stríðsmynd seinni ára sem sat á toppnum í 3 vikur í Bandaríkjunum THE LAST CASTLE Sýnd kl. 5, 8 og 10.35. B. i. 16. Sýnd kl. 5.30 og 8. Sýnd kl. 5.30 og 10.30. B.i. 12 ára Sýnd kl. 8. B.i 12 ára  Kvikmyndir.com STRIP Show er orðin ellefu ára gömul sveit, og alla tíð verið leidd af bræðrunum kumpánlegu Ingó og Silla Geirdal. Og eins og allar alvöru rokksveitir á hún sér nokkuð merki- lega sögu. Hún var stofnuð 1991 og varð fljótlega þekkt fyrir íburðar- mikla tónleika, þar sem sápukúlur og sprengingar spiluðu veigamikið hlut- verk. Einhverju sinni kvörtuðu bræðurnir meira að segja undan því að þeir hreinlega gætu ekki haldið tónleika oftar en þeir vildu, þar sem að kostnaðurinn við sprengingarnar væri svo mikill! Árið 1996 kom svo út geisladiskurinn Late Nite Cult Show, og þrátt fyrir að lágt hafi farið hefur hann verið að mjatlast út í gegnum árin og er svo komið að hann er uppseldur. Einkanlega hef- ur hljómsveitin verið vinsæl í Aust- urlöndum fjær, hver sem ástæðan er nú fyrir því. Opnugreinar hafa meira að segja birst um þá félaga í nokkr- um kóreskum tónlistartímaritum. Þá hafa bræðurnir verið uppteknir síðustu ár við spilamennsku með Michael nokkrum Bruce, sem eitt sinn var gítarleikari í hinni uppruna- legu Alice Cooper. Hann ferðast nú um allan heim með einhvers konar „Alice-heiðrunarband“ og skrifaði hann Ingó og Silla á sínum tíma, uppveðraður yfir diskinum þeirra og vildi fá þá til samstarfs hið snarasta. Spiluðu þeir félagar hérlendis á síð- asta ári en að sögn hafa þeir verið að fara út til spilamennsku síðan 1998, þetta tvisvar, þrisvar á ári. Útgáfa í Kína og á Filipps- eyjum ekki arðvænleg Hver er er nú ástæðan fyrir end- urkomunni? Ingó: „Við ætlum að taka þráðinn aðeins upp að nýju. Þó að hljómsveit- in hafi ekki spilað hér lengi er fullt búið að gerast. Plötur hafa verið að koma út í Suður-Kóreu og Japan. Síðan erum við búnir að gera mynd- band með Pétri Einarssyni (P6) en hann er einnig að vinna að kvikmynd um hljómsveitina.“ Eitthvað heyrði maður af ein- hverju veseni þarna úti í Suður Kóreu? Ingó: „Já...platan var bönnuð þar á sínum tíma. Útgáfan okkar þar er nú bú- in að fá myndbandið nýja og það fékk ekki góðan hljóm- grunn hjá þessari fjögurra manna siðferðisnefnd ríkis- ins sem þar er starfrækt. Hverjir eru í bandinu núna? Ingó: „Það eru allir sem voru í upprunalega bandinu fyrir utan söngvarann. Sá sem ætlar að syngja heitir Kristófer Jensson, kallaður Kristó. Hann gerði garðinn frægan sem efnilegur söngv- ari á Músíktilraunum hér um árið [með hljómsveitinni Cyclone, árin ’94 og ’95.]“. Hvernig mynduð þið lýsa tónlist- inni ykkar? Silli: „Ég veit það ekki...menn hafa átt erfitt með að pinna þetta niður. Smá Rocky Horror, smá Alcie Cooper, smá Black Sabbath, smá Queen....“ Ingó: „Ég held að ein af ástæð- unum fyrir vinsældum okkar í Asíu sé sú að við fléttum austurlenskum hljómum við rokkið. Þannig að keim- urinn verður svolítið sérstakur. Okk- ur eru líka að berast fyrirspurnir frá Kína og á Filippseyjum. Útgáfa þar strandaði á því að sjóræningjamark- aðurinn þar er svo öflugur að fyr- irtækið okkar í Kóreu hefði aldrei fengið neitt út úr því.“ Tónleikarnir hefjast ... með látum ... kl. 21 í kvöld. Strip Show … rokksýningin heldur áfram! Rokkóðir strípalingar Það gerist ekki betra! Alice Cooper ásamt Silla og Ingó. Rokksveitin Strip Show snýr aftur með glans á Gauknum í kvöld. Arnar Eggert Thoroddsen ræddi við bræðurna Ingó og Silla Geirdal um rokk og ról og sitthvað annað um leið. arnart@mbl.is

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.