Morgunblaðið - 07.04.2002, Qupperneq 45
FRÉTTIR
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 7. APRÍL 2002 45
BORGIR
Ármúla 1, sími 588 2030 – fax 588 2033
F A S T E I G N A S A L A
Sturlaugur sýnir í dag gullfallega
og vel búna fjögurra herbergja
108,5 fm íbúð á þriðju hæð með
nýjum vönduðum gólfefnum, nýj-
um tækjum og nýjum innréttingum
ásamt ný yfirbyggðum svölum.
Klæðning utanhúss og gluggar og
gler nýleg. Íbúðin er laus við
kaupsamning V. 11,9 m. 4847
OPIÐ HÚS Í DAG FRÁ KL. 14 - 17
RJÚPUFELL 29 - VÖNDUÐ
Þorsteinn býður þér og þínum að skoða þessa glæsilegu 3 herbergja 97
fm íbúð sem er á jarðhæð í nýlegu fjórbýli. Allar innréttingar eru ljósar. Á
gólfum er eikarparket og flísar. Sérinngangur og sérsuðurgarður. Komdu
við og skoðaðu þessa því hún er þess virði. Áhv 7,1 millj. húsb. Verð
13,5 millj.
OPIÐ HÚS Í DAG,
SUNNUDAG, KL. 14-17
Skúlagata 17
Sími 595 9000
Fax 595 9001 - holl@holl.is
Opið hús milli 14 og 17 í dag í Blásölum 19
Höfðatún 9
Opið hús í dag frá kl. 14 til 17
153 fm einbýlishús, hæð og
kj, ásamt 47 fm bílsk.
samt. ca 200 fm.
Stofa og borðstofa, 3-4
svefnherb. o.fl. Möguleiki á
aukaíb. í kjallara. Nýtt þak
og gler. Áhv. 6,8 millj.
V. 20,5 millj.
Eignanaust, sími 551 8000.
Til sölu
FJORD 30". 2 vélar 230
hö, dísel. Ásett verð 6,9
millj. Upplýsingar í símum
553 1322 og
866 1546.
Naustabryggja 13-15
Glæsilegar nýjar fullbúnar íbúðir í ört vaxandi hverfi.
Netfang:
eignamidlun@eignamidlun.is
Heima-
síða:
http://www.eignamidlun.is
!
"# $ % & '
'
• Stærðir: Tuttugu og þrjár 3ja herb.
íbúðir og ein 2ja herb. íbúð.
• Íbúðirnar afhendast fullbúnar
með vönduðum innréttingum,
skápum og tækjum en án gólfefna.
“Eyja” með háfi skv. teikningu
eða veggháfur er í eldhúsi.
• Lofthæð allt að 7 metrar á efstu hæð.
• Svalir eða sérlóð
• Sérþvottahús og sérgeymsla fylgir hverri íbúð.
• Aðeins þrjár íbúðir á hæð.
• Stæði í bílageymslu fylgir hverri íbúð.
• Lyfta er í báðum stigahúsunum.
• Sameign og lóð afhendast fullfrágengin.
• Húsið er einangrað að utan
og klætt með varanlegri álklæðningu.
• Afhendingartími: 15. desember n.k.
Hæð Tegund Stærð Verð
1.hæð 3ja 98,6 12.500.000
1.hæð 2ja 65,0 10.900.000
1.hæð 3ja 85,8 11. 500.000
1.hæð 3ja 98 13.200.000
1.hæð 3ja 96,4 12.900.000
1.hæð 3ja 108 13.500.000
2.hæð 3ja 93,5 13.100.000
2.hæð 3ja 110,6 14.300.000
Hæð Tegund Stærð Verð Hæð Tegund Stærð Verð
2.hæð 3ja 110,8 14.300.000
2.hæð 3ja 103,6 14.100.000
2.hæð 3ja 104,9 14.100.000
2.hæð 3ja 107,9 14.300.000
3. hæð 3ja 93,6 13.300.000
3. hæð 3ja 110,6 14.500.000
3. hæð 3ja 110,7 14.500.000
3. hæð 3ja 103,6 14.300.000
3. hæð 3ja 104,9 14.300.000
3. hæð 3ja 107,9 14.500.000
4.hæð 3ja 89,8 14.200.000
4.hæð 3ja 113,1 14.800.000
4.hæð 2ja -3ja 102,8 14.800.000
4.hæð 3ja 99,7 14.600.000
4.hæð 3ja 103,7 14.800.000
4.hæð 3ja 108,7 14.800.000
!
" !
# $ %" &
!
'"(
!
"
# ###
IMG stendur fyrir morgunverðarfyr-
irlestri, miðvikudaginn 10. apríl kl.
8.30 – 10, í Háteigi á Grandhóteli í
Reykjavík. Þar mun Daníel Þór Óla-
son sálfræðingur fjalla um bjartsýni,
svartsýni og baráttuvilja.
Daníel mun skýra merkingu þess-
ara hugtaka og hvernig þau geta haft
áhrif á hugsanir, tilfinningar, hegðun
og heilsufar fólks. Fyrirlesturinn er
ætlaður öllum sem vilja öðlast meiri
þekkingu sem getur nýst þeim í leik
og starfi.
Skráning fer fram á netfanginu fyr-
irlestur@img.is. Þátttökugjald er kr.
2000. Morgunverður er innifalinn.
Fjallar um bjart-
sýni, svartsýni og
baráttuvilja
ÚTHLUTAÐ hefur verið styrkjum
þessa árs úr sjóðnum Þjóðhátíðar-
gjöf Norðmanna. Norska Stórþingið
samþykkti í tilefni ellefu alda afmæl-
is Íslandsbyggðar 1974 að færa Ís-
lendingum eina milljón norskra
króna að gjöf í ferðasjóð. Samkvæmt
skipulagsskrá sjóðsins skal ráðstöf-
unarfénu, vaxtatekjum af höfuðstól,
varið til að styrkja hópferðir Íslend-
inga til Noregs.
Styrkir voru fyrst veittir úr sjóðn-
um 1976 og fór nú fram tuttugasta og
fimmta úthlutun. Ráðstöfunarfé
sjóðsins var að þessu sinni um ein
milljón króna. Styrkumsóknir voru
23, en samþykkt var að styrkja eft-
irtalda aðila: 10. deildir Hlíðarskóla,
10. bekk Háteigsskóla, nemendur við
Menntaskólann í Reykjavík, sjúkra-
liða á deild 33A Landspítala og kenn-
ara við Fullorðinsfræðslu fatlaðra,“
segir fréttatilkynningu frá forsætis-
ráðuneytinu.
Styrkir úr
Þjóðhátíðargjöf
Norðmanna