Morgunblaðið - 07.04.2002, Page 56
FÓLK Í FRÉTTUM
56 SUNNUDAGUR 7. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ
Leikfélag
Mosfellssveitar
Barnaleikritið
Fríða og dýrið
Disney
í Bæjarleikhúsinu, við Þverholt
Sunnudag 7. apríl kl. 14
Sunnudag 7. apríl kl. 17
Sunnudag 14. apríl kl. 14
Sunnudag 14. apríl kl. 17
Sunnudag 21. apríl kl. 14
Sunnudag 21. apríl kl. 17
Hægt er að panta miða
á símsvara 566 7788
Miðasala opnar 2 tímum fyrir sýningu
Kíktu á www.leiklist.is
Sunnud. 7. apríl kl. 20.00 laus sæti
Föstud. 12. apríl kl. 20.00
Sunnud. 14. apríl kl. 20.00
KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel
Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss.
Frumsýning 12. apr kl 20 - UPPSELT
2. sýn su 14. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
3. sýn lau 20. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson
Lau 13. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Su 21. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI
MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney
Í kvöld kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fö 19. apr kl 20 - AUKASÝNING
Fö 26. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI
ATH: Síðustu sýningar
AND BJÖRK OF COURSE ...
e. Þorvald Þorsteinsson
Frumsýning í kvöld kl. 20 - UPPSELT
2. sýn fi 11. apr kl. 20 - NOKKUR SÆTI
FYRST ER AÐ FÆÐAST e. Line Knutzon
Fö 12. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fi 18. apr kl 20 - UPPSELT
Fö 19. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI
PÍKUSÖGUR eftir Eve Ensler
Su 21. apr kl 16 - Ath. breyttan sýn.tíma
CAPUT Tónleikar
Ferðalög: Shakespeare úr austri
Lau 13. apr kl. 15:15
GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt
Fö 12. apr kl 20 - UPPSELT
Lau 13. apr kl 20 - ÖRFÁ SÆTI
Fö 18. apr kl 20 - NOKKUR SÆTI
Stóra svið
Nýja sviðið
Miðasala: 568 8000
Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu
sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga.
Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is
Litla sviðið
!"# $ % "& % % " ! !!
(!
!!!
"
!
" "
#
$
% Sinfóníuhljómsveit Íslands
Háskólabíó við Hagatorg
Sími 545 2500
sinfonia@sinfonia.is
www.sinfonia.is
AÐALSTYRKTARAÐILI
SINFÓNÍUNNAR
M
Á
T
T
U
R
IN
N
&
D
Ý
R
Ð
IN
Fyrir rúmu ári urðu löngu tímabærir endurfundir Vladimirs
Ashkenazys og Sinfóníuhljómsveitar Íslands. Á þeim tón-
leikum var samspil hljómsveitar, stjórnanda og einsöngvara
með slíkum hætti að gestir og gagnrýnendur voru á einu máli:
Tónleikarnir voru frábærir og einstakur listviðburður.
Nú snýr Ashkenazy aftur í Háskólabíó til að stýra hljómsveit-
inni við frumflutning á Íslandi á stórvirki Edwards Elgars
„The Dream of Gerontius“. Á sviðið munu einnig stíga
stórsöngvararnir Charlotte Hellekant, Peter Auty og Garry
Magee ásamt Kór Íslensku óperunnar.
VLADIMIR
ASHKENAZY
fimmtudaginn 11. apríl kl. 19:30 í Háskólabíóistórviðburður
!"
!
" #$%
& '
(
!
$" %
&
& ' ( & ) * &
+
#,"" -
)%
&*+
. '
/ ( 0
-
$
1 .
& &
2*&
#/ 3&+4 - #/% $
0& &
& #
,%
%&
-($ //
'5 '
"
2
0
!
" ,%
-.
'.00$'
&##. %
' * 6 #2 %' 6 . '4 7
'4 +
+
-8
!
"#
$$!
!
%
!
&&$
$'((!
)
*
+,
*
-
'.!
/$0!
!
1
# 333! !
CAFÉ ROMANCE: Ray Ramon
og Mette Gudmundsen leika á pí-
anó og gítar frá kl. 22:00. GAUK-
UR Á STÖNG: Klukkan 17:00 býð-
ur Gaukur á Stöng Ævintýra-
klúbbnum, félagsstarfi Þroska-
heftra og fjölfatlaðra, ásamt Tipp
Topp félagsmiðstöð fatlaðra í Hinu
húsinu á tónleika með hljómsveit-
inni Buttercup. Einnig býður
Gaukurinn upp á veitngar. Stefnu-
mót mánudagskvöld kl. 23:30.
HÁSKÓLABÍÓ: Kvikmynd Er-
lends Sveinssonar Málarinn og
sálmurinn hans um litinn verður
sýnd í síðasta sinn í Háskólabíói
kl. 14:00 í sal 3 (stórt tjald). Mynd-
in var frumsýnd í Háskólabíói 15.
nóvember sl. og hafa viðtökur
áhorfenda jafnt sem gagnrýnenda
verið afbragðsgóðar eins og undir-
strikað var í Reykjavíkurbréfi
Morgunblaðsins í byrjun þessa árs.
Það sem af er þessu ári hafa verið
bíósýningar á myndinni einu sinni í
mánuði. Málarinn var tilnefnd til
Menningarverðlauna DV í febrúar
sl. og nú hefur ensk útgáfa hennar
verið send á kvikmyndahátíð í
Bandaríkjunum og á hátíð í Asolo
á Ítalíu sem einskorðar sig við
kvikmyndir um listir og listamenn.
Þá er fyrirhuguð sýning á henni í
Kaupmannahöfn á næstunni í sam-
vinnu við sendiráð Íslands þar í
borg. Málarinn hefur verið gefin út
á myndböndum bæði á íslensku og
ensku.
VÍDALÍN: James Hickman og
Cristopher Muller spila.
Í DAG
Sjá einnig Staður og stund á mbl.is
Þumalína
Slitolía, spangarolía,
brjóstagjafaolía og te
Póstsendum – sími 551 2136