Morgunblaðið - 18.04.2002, Qupperneq 22
NEYTENDUR
22 FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2002 MORGUNBLAÐIÐ
KL. 12.00 - 15.00
KL. 17.00 - 19.00
KL. 12.00 - 22.00
BÓNUS
Gildir frá 18.–24. apríl nú kr. áður kr. mælie.
Bónus ís ............................................... 99 189 99 ltr
Bónus pizzur, 450 g ............................... 189 279 420 kg
Ali beikon ............................................. 909 1.299 909 kg
Ali reyktar svínakótilettur ........................ 1.046 1.495 1.046 kg
KF rauðvínslegið lambalæri .................... 979 1.398 979 kg
Gold kaffi, 500 g ................................... 179 nýtt 358 kg
Svali 3 í pk., 750 ml .............................. 95 105 127 ltr
Myllu heimilisbrauð, 770 g..................... 129 169 168 kg
Frosin svið í poka .................................. 299 359 299 kg
ESSÓ-stöðvarnar
Gildir til 30. apríl nú kr. áður kr. mælie.
Bounty, 57 g ......................................... 59 75 1.040 kg
Mars King Size, 85 g.............................. 85 105 1.000 kg
Snickers King Size, 100 g....................... 85 105 850 kg
Kexsmiðjan kanilsnúðar, 400 g ............... 199 289 500 kg
Kexsmiðjan sælusnúðar, 400 g............... 199 289 500 kg
Skyr.is 3 teg., 170 g .............................. 79 80 470 kg
11-11-búðirnar
Gildir 18.–24. apríl nú kr. áður kr. mælie.
Ali vínarpylsur ....................................... 629 789 629 kg
Perur .................................................... 149 269 149 kg
Maarud Suoer Chips salt og pipar ........... 249 nýtt 1.660 kg
Maarud Super Chips paprika .................. 249 nýtt 1.660 kg
Maarud Super Chips salt........................ 249 nýtt 1.660 kg
Ali svínakótilettur marineraðar ................ 1.438 1.798 1.438 kg
FJARÐARKAUP
Gildir 18.–20. apríl nú kr. áður kr. mælie.
Hrásalat, 350 g..................................... 119 167 477 kg
Kartöflusalat, 350 g............................... 119 178 508 kg
Grill svínakótilettur................................. 898 1.495 898 kg
Vatnsmelóna......................................... 149 210 149 kg
Gular melónur ....................................... 149 175 149 kg
Avokadó ............................................... 279 395 279 kg
Ajax color, 850 g ................................... 398 453 468 kg
Ajax shower power ................................. 298 363 596 ltr
HAGKAUP
Gildir 18.–30. apríl nú kr. áður kr. mælie.
KS súpukjöt.......................................... 399 495 399 kg
Kjarnafæði London lamb ....................... 899 1.290 899 kg
Óðals hun.reyktur svínahnakki ............... 999 1.498 999 kg
Óðals hunangsreyktar svínakótilettur, úr-
beinaðar ..............................................
1.249 1.799 1.249 kg
Norðlenska naggalínan, 350 g ............... frá 331 frá 389 frá 1.111 kg
Rynkeby, 2 ltr........................................ 299 329 150 ltr
Frón kanilsnúðar, 400 g ........................ 199 259 498 kg
Barilla farfalle/fusilli, 500 g................... 79 99 158 kg
MH majones, 500 ml ............................ 149 149 298 ltr
KRÓNAN
Gildir 18.–24. apríl nú kr. áður kr. mælie.
Gourmet ofnsteik ................................... 1.116 1.256 1.116 kg
Bökunarkartöflur í áli ............................. 139 179 198 kg
Léttjógúrt m/vanillu ab-bætt, 500 ml ...... 99 125 198 ltr
Léttjógúrt m/musli ab-bætt, 500 ml........ 99 125 198 ltr
Náttúru kaffi, 500 g ............................... 289 578 kg
Bluecare uppþvottavélatöflur, 30 st......... 329 379 11 st.
Nóa Kropp, 150 g.................................. 169 215 1.126 kg
Epli konfekt, 1,36 kg.............................. 159 198 116 kg
SELECT-verslanir
Gildir 21. mars–24. apríl nú kr. áður mælie.
Twix king size......................................... 69 98
Maltesers, 175 g ................................... 229 310 1.308 kg
Stjörnu party mix, 170 g, 2 teg. .............. 219 275 1.288 kg
Grieson minis kex, 150 g........................ 139 169 920 kg
SPARVERSLUN, Bæjarlind
Gildir til 23. apríl nú kr. áður mælie.
Appelsínur ............................................ 95 169 59 kg
Svínagrillsneiðar frosnar ......................... 459 659 459 kg
Holger bruður , 400 g ............................. 139 159 347 kg
Swiss Miss m/sykurp., 737g .................. 459 545 622 kg
Kelloggs Special K, 750 g ...................... 489 528 652 kg
Nabisco Chip Ahoy, 128 g ...................... 119 144 929 kg
Drykkjar jógúrt, 250 ml .......................... 75 82 300 ltr
UPPGRIP-verslanir OLÍS
Apríl tilboð nú kr áður kr. mælie.
Freyju lakkrísdraumur stór ...................... 89 110
Rolo kex ............................................... 199 nýtt
Toffy Crisp ............................................. 85 99
Fresca ½ ltr plast .................................. 109 140
ÞÍN VERSLUN
Gildir 18.–24. apríl nú kr. áður kr. mælie
Fersk kjúklingalæri ................................. 601 859 601 kg
Ferskir kjúklingaleggir ............................ 661 944 661 kg
Grísa snitsel .......................................... 1.183 1.479 1.183 kg
Tilda Basmati hrísgrjón .......................... 329 367 329 kg
Tilda Tandori sósa, 350 ml ..................... 289 353 809 kg
McCain Superfries franskar .................... 299 358 299 kg
Hollt og gott salatblöndur, 200 g ............ 229 309 1.145 kg
Kraft salatdressing, 250 ml .................... 139 187 556 kg
Fíla karamellur, 200 g............................ 229 279 1.145 kg
Helgartilboð
Verðupplýsingar sendar frá verslunum
Melónur, lárperur og perur á tilboðsverði
MEÐALVERÐ á innfluttum tóm-
ötum hefur hækkað um 33% frá 8.
febrúar, samkvæmt aprílkönnun
Samkeppnisstofnunar á grænmet-
isverði. Stofnunin hefur ákveðið að
fylgjast með því reglubundið
hvernig aðgerðir ríkisstjórnarinnar
til lækkunar á grænmetisverði
skila sér til neytenda.
„Hinn 8. febrúar síðastliðinn,
fyrir afnám tolla, gerði Samkeppn-
isstofnun fyrstu verðkönnunina á
allmörgun tegundum af ávöxtum og
grænmeti í 12 matvöruverslunum á
höfuðborgarsvæðinu. Meðalverð úr
þeirri könnun verður notað til sam-
anburðar á verðþróun á þessum
markaði næstu mánuði en til stend-
ur að gera slíka verðkönnun einu
sinni í mánuði og birta meðalverð
þannig að hægt verði að fylgjast
með þróun þessara mála. Þess ber
að geta að verð á grænmeti og
ávöxtum er sveiflukennt og ræðast
meðal annars af verði á erlendum
mörkuðum, uppskeru og árstíma,“
segir Samkeppnisstofnun.
Birt er meðalverð á fjölmörgum
tegundum af grænmeti og ávöxtum
eins og það var 8. febrúar síðastlið-
inn og borið saman við meðalverð á
sömu tegundum 8. apríl. Þá er gef-
ið upp hæsta og lægsta verð í apríl
en oft er verulegur verðmunur á
milli verslana, segir stofnunin.
Agúrkur lækka mest
„Meðalverð á mörgum tegundum
grænmetis hefur haldist mjög svip-
að en töluverð verðlækkun sést á
nokkrum tegundum. Íslenskar ag-
úrkur hafa lækkað mest, einnig
innfluttar agúrkur, blaðlaukur,
jarðarber, sellerí, dill og blómkál.
Meðalverð á papriku hefur einnig
lækkað. Meðalverð á innfluttum
tómötum hefur hins vegar hækkað
frá því í febrúar en meðalverð á ís-
lenskum tómötum er óbreytt,“ seg-
ir loks í niðurstöðum Samkeppnis-
stofnunar.
Perlulaukur á 1.757
krónur kílóið
Mest hækkun hefur orðið á með-
alverði perlulauks milli febrúar og
apríl, eða 86%, og reyndist hæsta
verð í apríl 1.757 krónur fyrir kílóið
af perlulauki, samkvæmt könnun-
inni. Munur á meðalverði á gulróf-
um og skalottulauki er 22%, 12 % á
Fresh Quality-grænmetisblöndu og
11% á ananas, svo dæmi séu tekin.
Þær grænmetistegundir sem
meðalverð hefur lækkað hvað mest
á eru íslenskar agúrkur, sem lækk-
að hafa um 79%. Meðalverð á blað-
lauki hefur lækkað um 35%, á
blómkáli um 33%, 28% á sperg-
ilkáli, 30% á selleríi, 18% á ísbergs-
salati, 17% á rauðlauki, 15% á ís-
lenskum gulrótum og 13% á
salatlauki og kínakáli, svo dæmi
séu tekin.
Þá má geta þess að meðalverð á
jarðarberjum hefur lækkað um
34%.
Um er að ræða 63 útreikninga á
meðalverði og mælast lækkanir á
meðalverði í 42 tilvikum, eins og
sést í meðfylgjandi töflu.
Grænmetisverð lægra
í 42 tilvikum af 63
Mánaðarleg
könnun Sam-
keppnisstofnunar
á grænmetisverði
Morgunblaðið/Ásdís
Meðalverð á innfluttum tómöt-
um hefur hækkað um 33%.
!
3 - -*4
.-
*
-
(
(2.# #&
5 - .2.
!
"
#"
"
"
"
" $
%
%
$
%
&
'
'
&
(
%#
!
%#
)
%
&
%
*%#
* %
+"
,%
%
,&
,&
,&
,&
,&
,&
%#
-". - %
- /
%
%
%
%
%
%
/ %
! %
!
!% %
!
!
! %
!
%
,&
%
*
0
.1
2
3" 6
+
3 - (
# #
456
789
::6
:76
:56
786
:56
797
7;6
<<5
:<=
<;:
::<
=<:
:<9
797
<64
<8=
=58
=5:
=58
=7=
479
699
:;;
4:8
49;
==5
:4<
657
:48
7:8
<<6
785
6<
=54
7;<
7<9
:4:
:69
745
:4<
<5=
:7=
6<
:==
4=9
=78
4<6
=44
<9;
<5;
:5;
<8<
47=
<58
7=:
68<
:::
6<6
;;:
:96
:;9
3 - (2.
# #
!"
479
7:=
789
7:9
7:9
9=
7==
7:=
7:9
::9
76=
:=9
749
<9;
7;7
759
78=
:99
<<9
<<9
<<9
69
:;9
6:9
:49
:99
::9
:54
7;9
=:<
:7;
7:=
:;=
99
49
79;
749
;9
7<9
7;9
;9
7<9
7;4
7;9
49
79;
:9=
455
:9=
455
<4;
749
779
::;
7;9
789
7<7
=<=
7;9
=:8
;59
:69
:;9
- (2.
# #
7
- (2.
# #
3
VEITINGAVEFURINN sérhæf-
ir sig í að safna saman upplýs-
ingum um íslenska matargerðar-
list, þar á meðal keppnishald
matreiðslumanna. „Á stórsýning-
unni Matur 2002 verða háðar fjöl-
margar keppnir á vegum ýmissa
klúbba og félagasamtaka á Ís-
landi.
Veitingavefurinn hefur undan-
farið staðið fyrir upplýsingasöfn-
un hvað varðar þær keppnir sem
íslenskir matreiðslumenn og aðrir
fagmenn hafa tekið þátt í hér-
lendis og erlendis. Má þar nefna
keppnina um matreiðslumann
ársins, en á Veitingavefnum er að
finna skrá með upplýsingum um
matreiðslumann ársins frá upp-
hafi,“ segir í tilkynningu umsjón-
armanni vefsins. Kominn er upp
gagnagrunnur um keppnisgrein-
ar á Mat 2002, sem sérstök
áhersla er lögð á á meðan á sýn-
ingunni stendur. Sjá www.veit-
ingavefurinn.is.
Veitingavefurinn.is
SPARVERSLUN er byrjuð að selja
grillaðan kjúkling alla daga og kost-
ar hann 799 krónur stykkið, sam-
kvæmt tilkynningu frá versluninni.
Grillaður
kjúklingur í
Sparverslun
♦ ♦ ♦