Morgunblaðið - 18.04.2002, Qupperneq 69

Morgunblaðið - 18.04.2002, Qupperneq 69
FÓLK MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2002 69 C O S M OVOR-SPRENGJA18.-24. apríl Kringlan Smárinn Allar buxur áður 8.990 nú 5.990 Peysur áður 5.990 nú 2.990 Peysur áður 4.990 nú 1.500 Valdar vörur með 40% afsl. o.fl. o.fl. frábær tilboð Forkeppni hefur þegar farið fram í einstökum framhaldsskólum. Baldur Gíslason, skólameistari, formaður stjórnar Iðnmenntar, setur keppnina kl. 9:50. Keppt verður í pinnasuðu (MMA), hlífðargassuðu (MAG) og logsuðu. Verðlaunaafhending er áætluð á sal Borgarholtsskóla kl. 14:00. Málmsuðukeppni framhaldsskólanna Úrslitakeppni Allir velkomnir verður haldin föstudaginn 19. apríl 2002 í Borgarholtsskóla, kl. 10:00 á vegum IÐNMENNTAR ses – samtaka iðn- og starfsmenntaskóla á Íslandi. Styrktaraðilum er þakkaður stuðningurinn ÍTALSKI leikarinn og leikstjór- inn Roberto Benigni nýtur mikilla vinsælda og virðingar í heima- landi sínu og því vakti verulega athygli í fyrradag þegar hann tók þátt í allsherjarverkfalli og mót- mælum í Róm gegn áformum ítölsku ríkisstjórnarinnar um að breyta vinnulöggjöf landsins. Þegar blaðamenn spurðu hann hvers vegna hann tæki þátt í mót- mælunum sneri hann sér í hring og sagði: „Ég get ekki gefið yf- irlýsingar því í dag er ég ekki að vinna. Ég er í verkfalli.“ Benigni hefur stutt vinstrimenn í ítalskri pólitík og gerir oft grín að Silvio Berlusconi, forsætisráð- herra núverandi hægristjórnar. Mannþröngin kringum Benigni og eiginkonu hans á Piazza del Popolo í Róm var slík að hann komst ekki upp á ræðupallinn. Hann þáði brauðbita og glas af hvítvíni áður en hann hélt á braut. „Hvílíkur fjöldi af fallegum andlitum,“ sagði hann. „Ef ég gæti tekið þau öll með mér myndi ég gera fallegustu kvikmynd á ævinni.“ Benigni hlaut árið 1999 Ósk- arsverðlaun fyrir myndina Lífið er dásamlegt sem fjallar um raunir ítalskra gyðinga í fanga- búðum nasista á tímum síðari heimsstyrjaldarinnar. Myndin var valin besta erlenda myndin, Ben- igni var valinn besti karlleikarinn og einnig fékk myndin verðlaun fyrir tónlist. Hann hefur nýlokið við að gera kvikmynd um spýtu- strákinn Gosa og verður hún frumsýnd í haust. Á annan tug milljóna manna lagði niður vinnu á Ítalíu í fyrra- dag í fyrsta allsherjarverkfalli sem boðað hefur verið til í land- inu í 20 ár. Benigni í verkfalli AP Benigni þáði brauð og vín í mót- mælagöngunni sem hann tók þátt í í miðborg Rómar. Sérblað alla sunnudag
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.