Morgunblaðið - 18.04.2002, Síða 71
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 18. APRÍL 2002 71
SÍMI 564 0000 - www.smarabio.is5 hágæða bíósalir
Miðasala opnar kl. 15.30.
Sýnd kl. 4 og 6. Íslenskt tal. Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10. Enskt tal. Sýnd kl. 8 og 10.50 B. i. 16.
Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.
kvikmyndir.com
MBL
DV
Félagarnir Dave, Sam og Jeff hafa náð að svindla sig í
gegnum háskóla. Nú er hætta á að þeir verði reknir ef
þetta kemst upp og taka þeir til sinna ráða.
Drepfyndin grínmynd þar sem ekkert er heilagt.
Ef þú fílaðir American
Pie og
Road Trip þá er þetta
mynd fyrir þig!
Ef þau lifðu á sömu öld
væru þau fullkomin fyrir hvort annað
Frábær rómantísk gamanmynd í anda
Sleepless in Seattle með Meg Ryan og Hugh Jackman.
Leysigeislasýning í sal 1 á undan myndinni
Sýnd kl. 5.15, 8 og 10.30. Sýnd í LÚXUS kl. 4.30 og 10.
Sýnd kl. 4. Ísl. tal.Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára.
Flottir bílar,
stórar byssur
og harður nagli
í skotapilsi.
www.laugarasbio.is
Sýnd kl. 5.40, 8 og 10.15. B.i. 16 ára
Síðast barðist hann við mestu óvini sína.
Nú munu þeir snúa bökum saman
til að berjast við nýja ógn!
Ótrúlegar tæknibrellur og brjálaður hasar!!!
Sýnd kl. 5.30.
Sýnd kl. 4 og 6. Ísl. tal.
Kvikmyndir.is
Kvikmyndir.com
Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16.
Kvikmyndir.com
betra en nýtt
Sýnd kl. 10.Sýnd kl. 8.
Sýnd kl. 5.50. Sýnd kl. 8 og 10. B.i. 16 ára. Sýnd kl. 6. Ísl. tal.
„Fylgist með á www.borgarbio.is“
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 8 og 10.10. Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit 370.
Kvikmyndir.is
Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 367.
Fyrir 1250 punkta
færðu bíómiða.
Sýnd kl. 8.
B.i. 12. Vit 335.
4 Óskarsverðlaun
4 2 1 - 1 1 7 0
Sýnd kl. 8 og 10. Vit nr. 367. Sýnd kl.10.20. b.i. 16 ára.
Kvikmyndir.is
!"#$ %" "&' """"(")" "*"+ ) %", "+-
#$ "" " "./01) 2))& " "3%4"1$%&' %+")"5) 4++"*" %
+" " 6"7$ "8 9"7$ 9": &9"5; * ")"5"*"5$9"3 * "< 9"=
)"*"3%(9" "5( ">"%")"7#
,
",
#,
-' (
./
0
? 1
@%
2")
AAA"B)0"1
#
31 "C)
B)44"D%
7"3& 3 %"E "8")0
3)
F)"5
= ". GH "F
I "=)&J
" %
"K
B' )&&
3 )
" %
8 /
8/"<
" %
. "E "5
.I":
8 "5)
I$1"K +;
.
7)
81
IL
.)MN" 8"0"": "2)%
AAA"B)0"1
:)0" "#)"8
= "3/
8"C) ". )
30"D1"C) "8"D
7
#)L/
F "#1 "F
B)/ "F"B)
:4"#1) G /&
I"#)"#1"=OE"P
5) "B)
D1"=
5)"85
=)" "1 B*
") " 3) "F"8"5)
E"7)1"D1"8"#1) Q
2)%"2
3) " )%"#1"2"3) " R"B "30&
S" (
5P J))
7) 81
3)
.)MN
3)
#
3)
3)
G5F
G5F
3)
75K
G5F
D
R
3)
R
D
G5F
G5F
3%
3)
75K
R
R
R
D
:$+ %+
75K
R
G5F
PILTARNIR í
Quarashi, þeir
Sölvi, Hössi,
Ómar og Steini,
koma með lát-
um inn á Tón-
listann með
nýja plötu sína,
Jinx. Platan
inniheldur lög
af síðustu skífu Quarashi, Xeneizes, í upp-
færðum búningi svo og nýja slagara eins og
„Baseline“ og „Malone Lives“. Platan er gefin
út af Columbiarisanum í Bandaríkjunum og er
gripurinn búinn að vera vel og lengi í farvatn-
inu, en hryðjuverkin í Bandaríkjunum settu
strik í reikninginn síðasta haust. En nú er hann
loks kominn, og er innkoman glæst eins og við
mátti búast. Upp með hendur!
Heillakrákur!
JÆJA, er þá
ekki breska
eðalsveitin
Iron Maiden
bara komin
inn á Tónlist-
ann, svei
mér þá alla
daga! Tilefnið er tvöfaldur hljómleikadiskur,
sem kallast Rock In Rio, og inniheldur upp-
tökur frá þriðju „Rock in Rio“-hátíðinni sem
fram fór í fyrra. Á þeim tónleikum lék sveitin
alla sína helstu smelli fyrir um 200.000
manns, en fyrir fleiri áhorfendur hefur hljóm-
sveitin aldrei leikið á 26 ára ferli! Segja þeir
ekki að sígandi lukka sé best? Til gamans má
geta að Rock in Rio er fimmta tónleikaplata
sveitarinnar en áður hafa komið út Live After
Death (The World Slavery Tour) (’85), A Real
Live One (’93), A Real Dead One (’93) og Live
at Donington ’92 (’93).
Þungarokk!
ERTU ástríðufullur?
spyr gamli jálkurinn
Neil Young á nýj-
ustu afurð sinni. Á
plötunni Are you
passionate? nýtur
hann aðstoðar sál-
arkonunganna í
Booker T & the
MG’s og er nið-
urstaðan eftir því.
Platan er marineruð
í letilegum, suðrænum sálartónum og Young
duflar við ástina og hennar ýmsu birting-
armyndir á sinn einstæða hátt. Neil er
blessunarlega einn þeirra listamanna sem
neita að staðna, en í þá hættulegu gryfju
hafa allt of margir jafnaldrar hans kastað
sér. Kveikið upp í arninum, setjið teketilinn
yfir, stillið heilann á „afslöppun“ og njótið...
Ástríða!R OG B-dívan Pink
sló í gegn árið
2000 með jóm-
frúarplötu sinni
Can’t Take Me
Home og hefur
síðan þá verið
glettilega áber-
andi í popp-
heimum, þá ekki
hvað síst fyrir
framlag sitt til myndarinnar Moulin Rouge,
hvar hún söng lagið „Lady Marmalade“ sem
Patti Labelle gerði frægt hér um árið, ásamt
vinkonum sínum þeim Christinu Aguilera,
Lil’ Kim og Myu. Nýja platan hennar heitir
því kröftuga nafni M!ssundaztood og á
henni beitir Pink sér á öllu öflugri hátt en
hún hefur áður gert. Útkoman er ... án allra
klisja .. ein af athyglisverðari poppplötum
þessa misseris.
Misskilin!