Morgunblaðið - 25.05.2002, Qupperneq 31

Morgunblaðið - 25.05.2002, Qupperneq 31
Ræður Leifur úrslitum í Hafnarfirði? Margt bendir til þess að útkoma Leifs S. Garðarssonar aðstoðarskólastjóra, sem skipar 6. sætið á lista sjálfstæðismanna í Hafnarfirði, hafi úrslitaáhrif á afleiðingar kosninganna í dag. Ákvörðunum hans við dómgæslu á körfuknattleiksvellinum er vitaskuld ætlað að stuðla að réttlátum úrslitum. Í dag eru það hins vegar ákvarðanir kjósenda sem ráða öllu um það hvort Leifur nær kjöri sem bæjarfulltrúi.Yfirgnæfandi líkur eru á því að um leið ráðist það hvort vinstri menn taki á ný við völdum í bænum eða hvort sjálfstæðismenn veljast til áframhaldandi forystu. Skoðanakannanir benda til þess að sjálfstæðismenn fái meiri stuðning en nokkru sinni fyrr í sögu bæjarfélagsins. Fyrir það erum við þakklát. Sömu kannanir benda hins vegar einnig til þess að núverandi meirihluti sjálfstæðismanna og framsóknarmanna sé í hættu. Falli hann er gatan greið fyrir vinstri flokkana á nýjan leik. Við biðjum kjósendur að íhuga ákvörðun sína vel. Bæjarbúar þurfa allir að leggjast á eitt vilji þeir áframhaldandi forystu sjálfstæðismanna og einungis samhent átak tryggir að metnaðarfull markmið Leifs Garðarssonar í skólamálum verði að veruleika. Við biðjum bæjarbúa að kynna sér árangur okkar á undanförnum fjórum árum og vel ígrundaða sýn okkar á framtíðarverkefni í þágu Hafnfirðinga. 1. Magnús Gunnarsson 2. Valgerður Sigurðardóttir 3. Haraldur Þór Ólason 4. Steinunn Guðnadóttir 5. Gissur Guðmundsson 6. Leifur S. Garðarsson
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.