Morgunblaðið - 31.05.2002, Blaðsíða 23

Morgunblaðið - 31.05.2002, Blaðsíða 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2002 23 SJÓMANNADAGSBLAÐ Snæfells- bæjar er komið út, það sjöunda í röðinni af þeim blöðum sem Sjó- mannadags- ráðin í Ólafs- vík og á Hellissandi hafa gefið út saman. Í blaðinu er m.a. hugvekja eftir sr. Guð- jón Skarphéð- insson á Stað- arstað og grein um Magnús Kristjánsson en hann gerði út í Ólafsvík og var einn af eig- endum Bakka sf í Ólafsvík. Viðtöl eru við tvo skipstjóra og eiginkonur þeirra, þá Jóhann Rúnar Krist- insson á Særifi SH og Katrínu Gísladóttur, einnig Þorgrím Benja- mínsson eiganda að Benjamín Guð- mundssyni SH og Kristínu Kjart- ansdóttur. Minningarorð eru um sjómennina sem fórust með Svan- borg SH og Ófeig VE á sl. ári. Viðtal er við Árna Ólaf Sigurðs- son skipstjóra á aflaskipinu Arnari á Skagaströnd og Kristján Helga- son hafnarvörð, greinar eftir Jón Sólmundsson sjávarlíffræðing hjá Hafró í Ólafsvík og Þórólf Ant- onsson fiskifræðing. Guðmundur Sveinsson skrifar um siglingatúr með fisk á Stapafellinu SH 15 til Aberdeen árið 1959, Lúðvík Ver Smárason skrifar um trillukarlalíf, formannavísur eftir Guðmund Magnússon og fl. Sjómanna- dagsblað Snæfellsbæjar SJÓMANNADAGSBLAÐ Grinda- víkur árið 2002 er komið út. Efni þess er fjölbreytt að vanda. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar hugvekju, birt er ávarp Ólafs Þórs Þorgeirssonar við vígslu nýs björg- unarbáts og ávarp Einars Njáls- sonar á sjómannadegi 2001. Þorsteinn Sigurðsson fiskifræðingur skrifar um gulllax á Ís- landsmiðum. Greint er frá hátíðahöldum sjómannadags- ins í Grindavík á síðasta ári og sagt frá heiðr- un sjómanna þá og á sjómannadaginn 1982. Þá er samantekt Hjartar Gísla- sonar um sögu Hraðfrystihúss Þór- kötlustaða í blaðinu, sagt frá bátum Grindvíkinga á árunum 1945 til 1960 í samantekt Ólafs Rúnars Þor- varðarsonar, Sverrir Vilbergsson tók saman vertíðarspjall og Guðrún Pétursdóttir ritar grein um orsaka- keðjuna. Þá er minnst skipverjanna sem fórust með Grindvíkingi G.k. 39 hinn 18. janúar árið 1952. Sjómanna- dagsblað Grindavíkur ♦ ♦ ♦ ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S SP A 17 72 9 05 /2 00 2 Lífeyrissparna›ur er fjölskyldumál www.spar.is *m.v. 4% lífeyrissparna›, mána›artekjur 175.000 kr. og 6% ávöxtun. 21.365.990 kr. Ef flú ert í lífeyrissparna›i Sparisjó›sins og byrjar a› spara 25 ára átt flú 21.365.990 kr. vi› 65 ára aldur.* Far›u á www.spar.is og reikna›u út lífeyrinn flinn í reiknivél Sparisjó›sins. Trygg›u flér og flínum fjárhagslegt öryggi í framtí›inni. Haf›u samband vi› fljónustufulltrúa í Sparisjó›num flínum. R Dell PowerEdge 500SC netfljónn Intel Pentium III 1.13GHz/512k 256MB (2x128MB) 133MHz RAM 40GB 7200 snúninga IDE diskur Intel 10/100 netkort á mó›urbor›i 3ja ára ábyrg› á vinnu og varahlutum f a s t la n d - 8 1 3 0 - 3 1 0 5 0 2 S É R S N I ‹ N A R L A U S N I R O G F Y R I R T Æ K J A R Á ‹ G J Ö F + I S O 9 0 0 1 V O T T A ‹ G Æ ‹ A K E R F I + H A F ‹ U S A M B A N D Í S Í M A 5 6 3 3 0 0 0 + W W W . E J S . I S Dell PowerEdge 500SC er kraftmikill og öruggur netfljónn sem au›velt er vi› a› eiga. Hann er sérhanna›ur fyrir vaxandi fyrirtæki sem flurfa sveigjanleika í rekstri – fletta er lítill netfljónn í fullum gæ›um fyrir fyrirtæki me› stórar hugmyndir. Kraftaverk í krónum tali› Tilbo›sver›: 129.400 m/vsk EJS b‡›ur nokkrar tegundir fljónustusamninga me› netfljónum; Bronsfljónustu í eitt ár, Bronsfljónustu í flrjú ár, Silfurfljónustu í flrjú ár og Gullfljónustu í flrjú ár. Ver› frá 7.800 m/vsk út samningstímann. Allar nánari uppl‡singar á www.ejs.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.