Morgunblaðið - 31.05.2002, Blaðsíða 64

Morgunblaðið - 31.05.2002, Blaðsíða 64
FÓLK 64 FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ SÚ var tíðin að hljómsveitir áttu ekki í vandræðum með að snara út þetta tveimur breiðskífum á ári, og það gæðaskífum í þokkabót. Stand- ið upp Bítlar, Beach Boys, Byrds o.s.frv. Vakniði Radiohead, Sigur Rós, Tool o.s.frv.! Narðarokksveitin eina og sanna, Weezer, hefur tek- ið þessa aðferða- fræði og fært hana til nútímans – og það með frábærum niðurstöðum. Í fyrra kom „beint af augum“ platan Weezer eða Græna platan, nú er það Maladroit og von er á enn annarri plötu á þessu ári. Hér fer sveitin með einfaldleik- ann og „nú skulum við rokka!“- spekina sem einkenndi síðustu plötu upp á næsta þrep. Já, lögin eru meira grípandi, en um leið bæði fyllri og skemmtilegri. Æ, ég er blessunarlega feginn að það eru enn menn sem nenna engu kjaft- æði, rokka bara og róla. Það hefur verið einkar athyglisvert að fylgjast með Weezer það sem af er ári því Cuomo og félagar eru sem aldrei fyrr í toppformi; öruggir, bein- skeyttir en umfram allt – í hörku- stuði!  Tónlist Meira fjör Weezer Maladroit Geffen Framhaldslíf Weezer er uppfullt af spriklandi fjöri. Arnar Eggert Thoroddsen Mannakorns helgi ...ég er á leiðinni á Kringlukrána... Fjölbreyttur tilboðsmatseðill fyrir leikhúsgesti og aðra matargesti. Vinsamlega pantið borð í t íma, í síma 568-0878 DANSLEIKIR föstudaginn 31. maí og laugardaginn 1. júní ...í allra síðasta sinn V e g n a f j ö l d a á s k o r a n a : KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 Fö 7. júní kl 20 Fi 13. júní kl 20 Síðustu sýningar í vor BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 2. júní kl 20 - SÍÐASTA SÝNING Sjómannadagstilboð kr. 1.800 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 8. júní kl 20 - AUKASÝNING Ath: ALLRA SÍÐASTA SÝNING DÚNDURFRÉTTIR - THE WALL Þri 4. júní kl. 19:30 Þri 4. júní kl. 22:00 Mi 5. júní kl. 19:30 Mi 5. júní kl. 22:00 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Lau 1. júní kl 20 - LAUS SÆTI Lau 8. júní kl 20 - LAUS SÆTI Síðustu sýningar í vor SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Lau 1. júní kl 15 Su 2. júní kl 15 Ath: ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR JÓN GNARR Í kvöldí kl 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20 - UPPSELT SÍÐASTA SÝNING Í VOR PÍKUSÖGUR Á VOPNAFIRÐI þri 11. júní Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið LEIKFERÐ 3. hæðin                                !"  ##     ##   $  ##    %  ##   !   ##     ##  &    !%   ##  '    Hafnarstræti 15, sími 551 3340 Restaurant Pizzeria Gallerí - Café Vesturgötu 2, sími 551 8900 í kvöld og annað kvöld      ! "# $   (    '     )  '   "  '  '  ' *! +    ,!    & &''                                        !  " #"!$ "% &'( &) ) Golfkúlur 3 stk. í pakka aðeins 850 kr. NETVERSLUN Á mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.