Morgunblaðið - 31.05.2002, Page 64

Morgunblaðið - 31.05.2002, Page 64
FÓLK 64 FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ SÚ var tíðin að hljómsveitir áttu ekki í vandræðum með að snara út þetta tveimur breiðskífum á ári, og það gæðaskífum í þokkabót. Stand- ið upp Bítlar, Beach Boys, Byrds o.s.frv. Vakniði Radiohead, Sigur Rós, Tool o.s.frv.! Narðarokksveitin eina og sanna, Weezer, hefur tek- ið þessa aðferða- fræði og fært hana til nútímans – og það með frábærum niðurstöðum. Í fyrra kom „beint af augum“ platan Weezer eða Græna platan, nú er það Maladroit og von er á enn annarri plötu á þessu ári. Hér fer sveitin með einfaldleik- ann og „nú skulum við rokka!“- spekina sem einkenndi síðustu plötu upp á næsta þrep. Já, lögin eru meira grípandi, en um leið bæði fyllri og skemmtilegri. Æ, ég er blessunarlega feginn að það eru enn menn sem nenna engu kjaft- æði, rokka bara og róla. Það hefur verið einkar athyglisvert að fylgjast með Weezer það sem af er ári því Cuomo og félagar eru sem aldrei fyrr í toppformi; öruggir, bein- skeyttir en umfram allt – í hörku- stuði!  Tónlist Meira fjör Weezer Maladroit Geffen Framhaldslíf Weezer er uppfullt af spriklandi fjöri. Arnar Eggert Thoroddsen Mannakorns helgi ...ég er á leiðinni á Kringlukrána... Fjölbreyttur tilboðsmatseðill fyrir leikhúsgesti og aðra matargesti. Vinsamlega pantið borð í t íma, í síma 568-0878 DANSLEIKIR föstudaginn 31. maí og laugardaginn 1. júní ...í allra síðasta sinn V e g n a f j ö l d a á s k o r a n a : KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Leikgerð: Guðrún Vilmundard. og Hilmar Jónss. Í kvöld kl 20 - NOKKUR SÆTI Lau 1. júní kl 20 Fö 7. júní kl 20 Fi 13. júní kl 20 Síðustu sýningar í vor BOÐORÐIN 9 eftir Ólaf Hauk Símonarson Su 2. júní kl 20 - SÍÐASTA SÝNING Sjómannadagstilboð kr. 1.800 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 8. júní kl 20 - AUKASÝNING Ath: ALLRA SÍÐASTA SÝNING DÚNDURFRÉTTIR - THE WALL Þri 4. júní kl. 19:30 Þri 4. júní kl. 22:00 Mi 5. júní kl. 19:30 Mi 5. júní kl. 22:00 AND BJÖRK OF COURSE ... e. Þorvald Þorsteinsson Lau 1. júní kl 20 - LAUS SÆTI Lau 8. júní kl 20 - LAUS SÆTI Síðustu sýningar í vor SUMARGESTIR e. Maxim Gorki Nemendaleikhús Listaháskólans og LR Lau 1. júní kl 15 Su 2. júní kl 15 Ath: ALLRA SÍÐUSTU SÝNINGAR JÓN GNARR Í kvöldí kl 20 - LAUS SÆTI Ath. Afsláttur sé greitt með MasterCard GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20 - UPPSELT SÍÐASTA SÝNING Í VOR PÍKUSÖGUR Á VOPNAFIRÐI þri 11. júní Stóra svið Nýja sviðið Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is Litla sviðið LEIKFERÐ 3. hæðin                                !"  ##     ##   $  ##    %  ##   !   ##     ##  &    !%   ##  '    Hafnarstræti 15, sími 551 3340 Restaurant Pizzeria Gallerí - Café Vesturgötu 2, sími 551 8900 í kvöld og annað kvöld      ! "# $   (    '     )  '   "  '  '  ' *! +    ,!    & &''                                        !  " #"!$ "% &'( &) ) Golfkúlur 3 stk. í pakka aðeins 850 kr. NETVERSLUN Á mbl.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.