Morgunblaðið - 31.05.2002, Blaðsíða 68

Morgunblaðið - 31.05.2002, Blaðsíða 68
68 FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Fyrir 1250 punkta færðu bíómiða. Sýnd kl. 4 og 6. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 358. Sýnd kl. 6, 8 og 10. B.i.12 ára. Vit 375. 150 kr. í boði VISA ef greitt er með VISA kreditkorti Sýnd kl. 4, 6 og 8. Vit 379. Hasartryllir ársins. Sýnd kl. 10. B. i. 16. Vit 377. kvikmyndir.is ÓHT Rás 2 Sýnd Kl. 4, 6, 8, 10 og 11.30. B.i. 12 ára Vit 382. Sýnd kl. 8. Sýnd í lúxus kl. 6 og 9. B. i. 16. Vit 380. J I M C A R R E Y T H E M A J E S T I C 1/2kvikmyndir.is 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i Sýnd Kl. 3.45, 5,50, 8, 10.10 og 11.15. B.i. 16 ára Vit 385. STUART TOWNSEND AALIYAH FRUMSÝNING This time there are no interviews Frá Anne Rice, höfundi Interviewwitha Vampire, kemur þessi magnaða hrollvekja með Stuart Townsend og Aaliyahí aðalhlutverki, en þetta var jafnframt hennar seinasta mynd. Sýnd kl. 10.15. Bi 16. HK DV HJ Mbl MULLHOLLAND DRIVE Kvikmyndir.com „Snilld“ HK DV Sýnd kl. 5.45 og 8.  ÓHT Rás 2 1/2HK DV HL Mbl Kvikmyndir.com Sýnd kl. 8 og 10.Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Treystu mér 1/2 Kvikmyndir.is  Sánd  RadioX / i i i i Sýnd kl. 9. B. i. 16. FRUMSÝNING Sýnd kl. 6. Óskarsverðlaunahafarnir Kevin Costner og Kathy Bates fara á kostum í dularfullum og yfirnáttúrulegum trylli í anda THE SIXTH SENSE. ÞEGAR ÁSTVINUR DEYR... ER HANN ÞÁ HORFINN AÐ EILÍFU? Ó.H.T Rás2 SK RadioX Apocalypse Now Redux/ Dómsdagur nú – sérútgáfan Klukkustund af efni hefur verið bætt við klass- íska stríðsmynd Coppola um bandaríska her- menn í Víetnam. Nýju atriðin auka á breidd myndarinnar og skilning. Það er spurning hvor útgáfan sé betri, en það fer eftir hvað fólk vill. Frábær heimild um brjálað kvikmyndaverk. Allir í bíó! (H.L.) (Engin stjörnugjöf) Háskólabíó Mulholland Drive/Mullhollandtröð Þessi draumlógíska og seiðandi noir-saga skipast tvímælalaust í flokk bestu mynda Davids Lynch. Óræð en býr þó yfir leyndu merkingarsamhengi. (H.J.) Háskólabíó The Royal Tennenbaums/ Tennenbaum-fjölskyldan Ljóðræn, vel gerð gamanmynd um fjölskyldu í súrrealískri tilvistarkreppu. Frábær leikstjórn og leikur með Hackman í fararbroddi. (H.L.) Sambíóin Jimmy Neutron Virkilega vel til fundin og flott teiknimynd. Þar segir frá snillingnum Jimmy og félögum hans sem leggja í spennandi leiðangur til annarrar plánetu til að bjarga foreldrum sínum. Skemmtun fyrir alla í fjölskyldunni. (H.L.)  Sambíóin, Laugarásbíó Kate and Leopold Tímagatsmynd um breskan aðalsmann sem dettur inn í nútímann í miðri New York og verður ástfanginn. Bráðskemmtileg láttu-þér- líða-vel-mynd, vel leikin og skrifuð. (S.V.)  Regnboginn Monsters Inc./Skrímsli hf. Raddsett teiknimynd. Tölvuteiknuð barna- og fjölskyldumynd um skrímslin í skápnum. Sem reynast jafnvel hræddari við börn en börn við þau. Létt og skemmtileg fyrir alla fjölskyld- una. (S.V.)  Sambíóin Star Wars: Episode II – Attack of the Clones/Árás klónanna Næstsíðasti kafli Stjörnustríðsins er skref í rétta átt, hreinræktað ævintýri og þrjúbíó þótt nokkuð vanti upp á seið fyrstu myndanna. (S.V.)  Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó, Sambíóin Varði goes Europe Vel lukkuð framhaldsheimildarmynd um tón- listarmanninn góðlynda sem að þessu sinni stikar um stræti og torg meginlandsins með gítarinn reiddan um öxl. Segir á fyndinn hátt af samskiptum hans við borgarlíf og trúba- dora og minnir okkur í leiðinni á gleðisnauð torg Reykjavíkur. Kemur áhorfendum í gott skap. Upp með götusönginn! (S.V.)  Háskólabíó Ali G Sjónvarpstrúðurinn Ali G fer mikinn í satíru að hætti hússins um rotið kerfi og gjörspillta stjórnmálamenn og eigið ágæti í mynd sem sveiflast á milli allt að því absúrd dnilligáfu og leiðindastagls. Einkum fyrir unglingana. (S.V.)  Sambíóin, Háskólabíó Ice Age/Ísöld Teiknimynd skartar nýrri tölvutækni og skemmtilegum fígúrum. Ágætis skemmtun, sérstaklega fyrir börn, þótt sagan sé frekar einföld og ekki sérlega fersk. (H.L.)  Regnboginn, Smárabíó Spider-Man/Kóngulóarmaðurinn Ný og flott mynd um Kóngulóarmanninn í gamaldags hasarblaðastíl, í bland við straumlínulagað tölvugrafíkútlit. Myndin er frábær framan af en slappast þegar á reynir. (H.J.)  Smárabíó, Regnboginn, Laugarásbíó The Majestic Kvikmynd gerð í anda Frank Capra-mynd- anna um minnislausan mann sem rekur á fjörur smábæjar í Kaliforníu. Vel leikin og vönduð kvikmynd sem er of væmin, of löng og of lofsamleg um bandaríska alþýðumenn- ingu. (H.L). Sambíóin Aftur til hvergilands / Peter Pan II. Bandarísk teiknimynd með íslenskri og bandarískri talsetningu. Pétur Pan berst enn við Kaftein Krók. Vönduð, ósköp sæt mynd en heldur tíðindalítil og ófrumleg. (H.J.) Sambíóin Bubble Boy/Pilturinn í plastbelgnum Óvenjuleg aulabrandaramynd þar sem sögu- hetjan er ástfanginn ungur maður með ónýtt ónæmiskerfi og býr í plastkúlu. Heldur út á þjóðveginn í leit að ástinni sinni. Á sína góðu og slæmu kafla, rétt eins og vegurinn. (S.V.) Iris Frábær leikur í fremur slappri mynd, sem er alls ekki nógu skemmtileg og sýnir engan veginn hvernig manneskja og heimspekingur Iris Murdoch var. (H.L.) Sambíóin The Scorpion King/Sporðdrekakóngurinn Fyrsti sumarsmellurinn er samsuða úr Múm- íumyndunum og Conan villimanni. Seið- skrattar og sverðaglamur fyrir tíma pýramíd- anna. Meðalbrellur, vondur leikur, heilalaust grín. (S.V.) Laugarásbíó Showtime/Fjörið byrjar! Ólíkar löggur í Los Angeles verða sjónvarps- stjörnur og samherjar. Hefði getað orðið smellin satíra. (S.V.) Sambíóin Resident Evil/Illur bólstaður Þessi samsuða tæknitryllis og uppvakninga- hrollvekju byrjar vel fyrstu mínúturnar en renn- ur síðan út í leiðigjarna framfylgni á formúl- unni. (H.J.) ½ Sambíóin BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn Varði í París (t.h.). „Vel lukkuð framhaldsheimildarmynd um tónlistarmann- inn góðlynda,“ segir Sæbjörn um íslensku myndina Varði goes Europe. FRAMHALDSMYND kvikmyndarinnar Hringa- dróttinssaga – Föruneyti hringsins hefur nú valdið töluverðu umtali vegna undirtitilsins sem hún ber, Turnarnir tveir. Hópur netvafrara, sem kalla sig Þau sem 11. september hafði áhrif á þykir þessi nafngift bera vott um óvirðingu fyrir fórnarlömbum hryðjuverkaárásanna á World Trade Center og leggja til að skipt verði um titil á myndinni. Hópnum hefur þó verið bent á að myndirnar beri allar upprunaleg heiti skáldsagnanna sem Tolkien ritaði og mynd- irnar eru byggðar á. Samtökin hafa samt sem áður skrifað leik- stjóra myndarinnar, Peter Jackson, harðort bréf þar sem þau fara fram á að hann velji myndinni annan titil. Jackson segir það hafa komið til tals að breyta nafninu en sagðist bera það mikla virðingu fyrir verk- um Tolkiens að það yrði ekki gert. „Aðdáendur Tolkiens myndu ganga af mér dauðum,“ sagði hann að lokum. Turnarnir tveir Hringurinn góði sem allt snýst um.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.