Morgunblaðið - 31.05.2002, Blaðsíða 51

Morgunblaðið - 31.05.2002, Blaðsíða 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2002 51 Ve r t u o r g i n a l – n o t a ð u h i n a e i n u s ö n n u Allt límist við hina einu sönnu Post-it®... *Tilboðið gildir á meðan birgðir endast. ÞETTA TI LBOÐ FÆST Í Ö LLUM BETRI BÓ KA- OG RITF ANGA- VERSLUN UM... Vörunr. 655D. 76 mm x 127 mm. 100 blöð pr. blokk. Vörunr. 654D. 76 mm x 76 mm. 100 blöð pr. blokk. Vörunr. 653D. 38 mm x 51 mm. 100 böð pr. blokk. Einstak t tilboð * Þú kau pir 10 ekta gu lar pos t-it ® blokkir og fær ð 2 ók eypis 10+2 ÓKEYP IS 10+2 ÓKEYP IS 10+2 ÓKEYP IS - líka velgengni Alheimstvímenningurinn Hinn geysivinsæli alheimstvímenn- ingur Heimssambandsins (WBF) verður haldinn föstudagskvöldið 7. júní kl. 19 og laugardaginn 8. júni kl. 14. Íslendingar munu að sjálfsögðu taka þátt eins og undanfarin ár. Um er að ræða tvær sjálfstæðar keppnir, þannig að þátttakendur geta valið að spila annan daginn eða báða. Spilað verður í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37. Útreikningurinn fer fram á Netinu og verður fróðlegt að sjá hvar efstu Ís- lendingarnir lenda að þessu sinni. All- ir fá bækling með spilunum í keppn- inni, eftir spilamennsku. Skráning fer fram á staðnum eða í síma 860 1003 (Matthías) og er hægt að sjá meira um þetta mót á eftirfarandi netslóð: http://www.worldbridge.org/. Sumarbrids Sl. þriðjudagskvöld, 28. maí, var spilaður eins kvölds Mitchell-tví- menningur undir stjórn Ljósbrár Baldursdóttur, meðalskor var 216 og urðu þessi pör efst: NS Hermann Friðrikss. – Þorsteinn Joens. 263 Loftur Þór Péturss. – Alfreð Kristjánss. 244 Baldur Bjartmarss. – Arnar Arngrímss. 242 AV Sigurður Björgvinss. – Eiður Júlíuss. 271 Jón Stefánsson – Magnús Sverrisson 256 Óðinn Þórarinsson – Tómas Jónsson 235 Miðvikudagskvöldinu 29. maí stýrði Sigurbjörn Haraldsson. Því var mæting góð, 22 pör, var spilaður Mitchell-tvímenningur, með- alskor 216. Efstu pör: NS María Haraldsdóttir – Erla Sigurjónsd. 254 Þorsteinn Joens. – Hermann Friðrikss. 241 Jóhann Benediktsson – Pétur Antonss. 239 Haukur Ingason – Hjördís Sigurjónsd. 239 AV Ómar Olgeirss. – Guðmundur Gunnarss. 280 Birkir Jónsson – Bogi Sigurbjörnsson 239 Halldór Þorvaldss. – Baldur Bjartmarss. 232 Nú þegar hafa 97 spilarar fengið bronsstig í sumarbrids og hefur Her- mann Friðriksson tekið forystuna. Efstu pör: Hermann Friðriksson 96 Baldur Bjartmarsson 90 Gylfi Baldursson 74 Guðlaugur Sveinsson 74 Alfreð Kristjánsson 73 Ef við skoðum konurnar sérstak- lega, þá er listinn hjá þeim svona: Halldóra Magnúsdóttir 46 Erla Sigurjónsdóttir 44 Anna Guðlaug Nielsen 30 Soffía Daníelsdóttir 30 María Haraldsdóttir 30 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids á Akureyri Sumarbrids B.A. heldur áfram af krafti. 12 pör mættu síðastliðinn þriðjudag og varð lokastaðan þessi: Sveinbjörn Sigurðss. – Sig. Marteinss. 159 Frímann Stefánss. – Þórður Sigurðss. 151 Skúli Skúlas. – Stefán Stefánss. 149 Sveinbjörn og Sigurður leiða líka í fjölda bronsstiga það sem af er. Lát- ið sjá ykkur á þriðjudögum í Hamri og minnt er á að það er ekkert mál að mæta stakur.
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.