Morgunblaðið - 31.05.2002, Page 51

Morgunblaðið - 31.05.2002, Page 51
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2002 51 Ve r t u o r g i n a l – n o t a ð u h i n a e i n u s ö n n u Allt límist við hina einu sönnu Post-it®... *Tilboðið gildir á meðan birgðir endast. ÞETTA TI LBOÐ FÆST Í Ö LLUM BETRI BÓ KA- OG RITF ANGA- VERSLUN UM... Vörunr. 655D. 76 mm x 127 mm. 100 blöð pr. blokk. Vörunr. 654D. 76 mm x 76 mm. 100 blöð pr. blokk. Vörunr. 653D. 38 mm x 51 mm. 100 böð pr. blokk. Einstak t tilboð * Þú kau pir 10 ekta gu lar pos t-it ® blokkir og fær ð 2 ók eypis 10+2 ÓKEYP IS 10+2 ÓKEYP IS 10+2 ÓKEYP IS - líka velgengni Alheimstvímenningurinn Hinn geysivinsæli alheimstvímenn- ingur Heimssambandsins (WBF) verður haldinn föstudagskvöldið 7. júní kl. 19 og laugardaginn 8. júni kl. 14. Íslendingar munu að sjálfsögðu taka þátt eins og undanfarin ár. Um er að ræða tvær sjálfstæðar keppnir, þannig að þátttakendur geta valið að spila annan daginn eða báða. Spilað verður í húsnæði BSÍ, Síðumúla 37. Útreikningurinn fer fram á Netinu og verður fróðlegt að sjá hvar efstu Ís- lendingarnir lenda að þessu sinni. All- ir fá bækling með spilunum í keppn- inni, eftir spilamennsku. Skráning fer fram á staðnum eða í síma 860 1003 (Matthías) og er hægt að sjá meira um þetta mót á eftirfarandi netslóð: http://www.worldbridge.org/. Sumarbrids Sl. þriðjudagskvöld, 28. maí, var spilaður eins kvölds Mitchell-tví- menningur undir stjórn Ljósbrár Baldursdóttur, meðalskor var 216 og urðu þessi pör efst: NS Hermann Friðrikss. – Þorsteinn Joens. 263 Loftur Þór Péturss. – Alfreð Kristjánss. 244 Baldur Bjartmarss. – Arnar Arngrímss. 242 AV Sigurður Björgvinss. – Eiður Júlíuss. 271 Jón Stefánsson – Magnús Sverrisson 256 Óðinn Þórarinsson – Tómas Jónsson 235 Miðvikudagskvöldinu 29. maí stýrði Sigurbjörn Haraldsson. Því var mæting góð, 22 pör, var spilaður Mitchell-tvímenningur, með- alskor 216. Efstu pör: NS María Haraldsdóttir – Erla Sigurjónsd. 254 Þorsteinn Joens. – Hermann Friðrikss. 241 Jóhann Benediktsson – Pétur Antonss. 239 Haukur Ingason – Hjördís Sigurjónsd. 239 AV Ómar Olgeirss. – Guðmundur Gunnarss. 280 Birkir Jónsson – Bogi Sigurbjörnsson 239 Halldór Þorvaldss. – Baldur Bjartmarss. 232 Nú þegar hafa 97 spilarar fengið bronsstig í sumarbrids og hefur Her- mann Friðriksson tekið forystuna. Efstu pör: Hermann Friðriksson 96 Baldur Bjartmarsson 90 Gylfi Baldursson 74 Guðlaugur Sveinsson 74 Alfreð Kristjánsson 73 Ef við skoðum konurnar sérstak- lega, þá er listinn hjá þeim svona: Halldóra Magnúsdóttir 46 Erla Sigurjónsdóttir 44 Anna Guðlaug Nielsen 30 Soffía Daníelsdóttir 30 María Haraldsdóttir 30 BRIDS Umsjón Arnór G. Ragnarsson Sumarbrids á Akureyri Sumarbrids B.A. heldur áfram af krafti. 12 pör mættu síðastliðinn þriðjudag og varð lokastaðan þessi: Sveinbjörn Sigurðss. – Sig. Marteinss. 159 Frímann Stefánss. – Þórður Sigurðss. 151 Skúli Skúlas. – Stefán Stefánss. 149 Sveinbjörn og Sigurður leiða líka í fjölda bronsstiga það sem af er. Lát- ið sjá ykkur á þriðjudögum í Hamri og minnt er á að það er ekkert mál að mæta stakur.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.