Morgunblaðið - 31.05.2002, Qupperneq 26

Morgunblaðið - 31.05.2002, Qupperneq 26
ERLENT 26 FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Langur laugardagur 20-50% afsláttur af allri vöru Skólavörðustíg 14. Sími 551 2509.kvenfataverslun Laugavegi 25, sími 533 5500 15% afsláttur af jökkum og peysum á löngum laugardegi l j l l i Full búð af nýjum vörum ll f j Laugavegi 29 • Sími 552 4320 brynja.is Einnig hefilbekkir frá 1.20 til 2.20 m Vegghengdir hefilbekkir Verð 31.880 kr. Í dag og langan laugardag: 20% afsláttur af fatnaði frá Masai Mikið úrval af hörfatnaði Laugavegi 46, sími 561 4465. Opið lau. kl. 11-17. Villtar & vandlátar Laugavegi 63, sími 551 4422 Sumarstuttjakkar frá kr. 14.900 Gerry Weber sumarlínan Sumarkápur STRAUMAR T Í S K U V E R S L U N I N Laugavegi 55, sími 561 8414. 25% afsláttur af ZE-ZE vörum HÓPUR vopnaðra manna myrti tuttugu og þrjá hirðingja vestur af Algeirsborg í fyrrinótt, einungis örfáum klukkustundum áður en íbúar Alsír gengu að kjörborðinu í því skyni að kjósa sér nýtt þing. Fréttaskýrendur sögðu Alsírbúa sýna kosningunum lítinn áhuga en pólitískar deilur og ásakanir um kosningasvindl hafa sett svip sinn á kosningarnar. Stjórnvöld í Alsír hafa vonast til að kosningarnar tryggðu lýðræði í sessi í landinu, og að þær myndu stuðla að friði. Morðin á hirðingj- unum tuttugu og þremur þykja hins vegar setja þessar áætlanir úr skorðum. Sögðu fulltrúar stjórn- valda líklegt að íslamskir öfgamenn hefðu staðið fyrir ódæðinu en vitað er að þeir hafast við á þessum slóð- um. Rændu árásarmennirnir einnig tuttugu og fimm ára gamalli konu, að sögn stjórnarerindreka. Blóðug borgarastyrjöld Árásin er sú nýjasta í röð ofbeld- isverka sem hafa sett svip sinn á borgarastríð í Alsír, sem hófst 1991 þegar yfirvöld ógiltu úrslit kosn- inga í landinu, eftir að ljóst varð að flokkur íslamskra bókstafstrúar- manna hafði unnið þar sigur. Stjórnvöld bönnuðu starfsemi flokksins í framhaldinu og hefur borgarastyrjöldin, sem fylgdi í kjölfarið, kostað um 150 þúsund manns lífið. Voru 34 menn myrtir á einum degin í norðvesturhluta Alsír í byrjun maí, en vitað er að hinir öfgasinnuðu múslimar hafast við á því svæði. Þeir eru andsnúnir borg- aralegri stjórn Abdelaziz Boutef- lika forseta og höfnuðu nýlega til- lögum hans að friði og sáttum í landinu. Íbúar Alsír segja þegar ljóst hver niðurstaða kosninganna nú verður. Er talið fullyrt að sam- starfsmenn Alis Benflis forsætis- ráðherra muni áfram ráða meiri- hluta á þingi. Spurningin sé einungis sú hversu margir muni lýsa skoðun sinni með því að halda sig fjarri kjörstöðum. Öfgahópur múslima í Alsír myrðir 23 Varpar skugga á kosning- arnar í landinu Algeirsborg. AFP, AP. NÁÐST hefur samkomulag um landstjórn í Færeyjum en flokk- arnir þrír sem stóðu að landstjórn Færeyja 1998–2000, Fólkaflokk- urinn, Þjóðveldisflokkurinn og Sjálfstjórnarflokkurinn hafa náð samkomulagi við Miðflokkinn um myndun landsstjórnar sem nýtur stuðnings 17 af 32 Lögþingsmönn- um. Gert er ráð fyrir að Anfinn Kallsberg verði áfram lögmaður Færeyja. Stjórnarmyndunarviðræður hafa staðið yfir í Færeyjum frá því kosið var til Lögþingsins 30. apríl en þá varð jafntefli milli fylkinga þeirra flokka sem vilja fá sjálf- stæði frá Dönum og hinna sem vilja það ekki. Flokkarnir tilnefndu ráðherra sína í gær og þá var einnig skipað í fastanefndir Lögþingsins. Fá stjórnarflokkarnir 24 af 45 nefnd- asætum en gert er ráð fyrir að stjórnarandstöðuflokkarnir, Sam- bandsflokkurinn og Jafnaðar- flokkur, fái formennsku í tveimur nefndum. Ný stjórn mynd- uð í Færeyjum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.