Morgunblaðið - 31.05.2002, Page 23

Morgunblaðið - 31.05.2002, Page 23
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2002 23 SJÓMANNADAGSBLAÐ Snæfells- bæjar er komið út, það sjöunda í röðinni af þeim blöðum sem Sjó- mannadags- ráðin í Ólafs- vík og á Hellissandi hafa gefið út saman. Í blaðinu er m.a. hugvekja eftir sr. Guð- jón Skarphéð- insson á Stað- arstað og grein um Magnús Kristjánsson en hann gerði út í Ólafsvík og var einn af eig- endum Bakka sf í Ólafsvík. Viðtöl eru við tvo skipstjóra og eiginkonur þeirra, þá Jóhann Rúnar Krist- insson á Særifi SH og Katrínu Gísladóttur, einnig Þorgrím Benja- mínsson eiganda að Benjamín Guð- mundssyni SH og Kristínu Kjart- ansdóttur. Minningarorð eru um sjómennina sem fórust með Svan- borg SH og Ófeig VE á sl. ári. Viðtal er við Árna Ólaf Sigurðs- son skipstjóra á aflaskipinu Arnari á Skagaströnd og Kristján Helga- son hafnarvörð, greinar eftir Jón Sólmundsson sjávarlíffræðing hjá Hafró í Ólafsvík og Þórólf Ant- onsson fiskifræðing. Guðmundur Sveinsson skrifar um siglingatúr með fisk á Stapafellinu SH 15 til Aberdeen árið 1959, Lúðvík Ver Smárason skrifar um trillukarlalíf, formannavísur eftir Guðmund Magnússon og fl. Sjómanna- dagsblað Snæfellsbæjar SJÓMANNADAGSBLAÐ Grinda- víkur árið 2002 er komið út. Efni þess er fjölbreytt að vanda. Séra Hjörtur Magni Jóhannsson skrifar hugvekju, birt er ávarp Ólafs Þórs Þorgeirssonar við vígslu nýs björg- unarbáts og ávarp Einars Njáls- sonar á sjómannadegi 2001. Þorsteinn Sigurðsson fiskifræðingur skrifar um gulllax á Ís- landsmiðum. Greint er frá hátíðahöldum sjómannadags- ins í Grindavík á síðasta ári og sagt frá heiðr- un sjómanna þá og á sjómannadaginn 1982. Þá er samantekt Hjartar Gísla- sonar um sögu Hraðfrystihúss Þór- kötlustaða í blaðinu, sagt frá bátum Grindvíkinga á árunum 1945 til 1960 í samantekt Ólafs Rúnars Þor- varðarsonar, Sverrir Vilbergsson tók saman vertíðarspjall og Guðrún Pétursdóttir ritar grein um orsaka- keðjuna. Þá er minnst skipverjanna sem fórust með Grindvíkingi G.k. 39 hinn 18. janúar árið 1952. Sjómanna- dagsblað Grindavíkur ♦ ♦ ♦ ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S SP A 17 72 9 05 /2 00 2 Lífeyrissparna›ur er fjölskyldumál www.spar.is *m.v. 4% lífeyrissparna›, mána›artekjur 175.000 kr. og 6% ávöxtun. 21.365.990 kr. Ef flú ert í lífeyrissparna›i Sparisjó›sins og byrjar a› spara 25 ára átt flú 21.365.990 kr. vi› 65 ára aldur.* Far›u á www.spar.is og reikna›u út lífeyrinn flinn í reiknivél Sparisjó›sins. Trygg›u flér og flínum fjárhagslegt öryggi í framtí›inni. Haf›u samband vi› fljónustufulltrúa í Sparisjó›num flínum. R Dell PowerEdge 500SC netfljónn Intel Pentium III 1.13GHz/512k 256MB (2x128MB) 133MHz RAM 40GB 7200 snúninga IDE diskur Intel 10/100 netkort á mó›urbor›i 3ja ára ábyrg› á vinnu og varahlutum f a s t la n d - 8 1 3 0 - 3 1 0 5 0 2 S É R S N I ‹ N A R L A U S N I R O G F Y R I R T Æ K J A R Á ‹ G J Ö F + I S O 9 0 0 1 V O T T A ‹ G Æ ‹ A K E R F I + H A F ‹ U S A M B A N D Í S Í M A 5 6 3 3 0 0 0 + W W W . E J S . I S Dell PowerEdge 500SC er kraftmikill og öruggur netfljónn sem au›velt er vi› a› eiga. Hann er sérhanna›ur fyrir vaxandi fyrirtæki sem flurfa sveigjanleika í rekstri – fletta er lítill netfljónn í fullum gæ›um fyrir fyrirtæki me› stórar hugmyndir. Kraftaverk í krónum tali› Tilbo›sver›: 129.400 m/vsk EJS b‡›ur nokkrar tegundir fljónustusamninga me› netfljónum; Bronsfljónustu í eitt ár, Bronsfljónustu í flrjú ár, Silfurfljónustu í flrjú ár og Gullfljónustu í flrjú ár. Ver› frá 7.800 m/vsk út samningstímann. Allar nánari uppl‡singar á www.ejs.is

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.