Morgunblaðið - 31.05.2002, Qupperneq 25

Morgunblaðið - 31.05.2002, Qupperneq 25
ERLENT MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 31. MAÍ 2002 25 Verðandi mæður Mikið úrval af sumarfatnaði frá st. 34 Frábært verð! Toppar frá 1.490 Bolir frá 1.990 Buxur frá 4.990 Hverfisgötu 105 sími 551 6688 www.storarstelpur.is sokkabuxurnar fyrir opnu skóna komnar aftur Þú rennur ekki „non-slipping“ Laugavegi 80, sími 561 1330. TERELÍNKÁPUR 20% afsláttur Úrval í yfirstærðum Snorrabraut 38, sími 562 4362 Á horni Skólavörðustígs og Klapparstígs, s. 551 4050 Til brúðargjafa Úrval af sængurfatnaði Póstsendum NÝKOMIÐ Nærföt og úrval af skóm fyrir dömur og herra Gott verð Laugavegi 40 sími 551 3577 ÞINGIÐ í Kirgístan staðfesti í gær skipanNikolaj Tanajevs sem næsta forsætisráðherra landsins en Askar Akajev forseti hafði tilnefnt Tanaj- ev til embættisins í stað Kurman- beks Bakijevs, sem sagði af sér 22. maí sl. Tanajev var áður aðstoðar- forsætisráðherra og sagði Akajev hann búa yfir nægri reynslu og ýmsum góðum kostum til að geta sinnt starfi forsætisráðherra með prýði. Afsögn Bakijevs má rekja til at- burða sem áttu sér stað í mars en þá biðu fimm manns bana sem tekið höfðu þátt í mótmælaaðgerðum gegn stjórn landsins í Djalal-Abad héraði, sem er í Suður-Kirgístan. Hafði sérstök forsetanefnd komist að þeirri niðurstöðu að öryggis- sveitir ríkisins hefðu beitt vopnum með ólöglegum hætti til að leysa mannfjöldann upp, með þeim afleið- ingum að fimm féllu, sem áður seg- ir. Gekkst Bakijev við ábyrgð í mál- inu er hann sagði af sér. Hét hinn nýi forsætisráðherra því í gær að gera allt sitt til að stuðla að friði og spekt í landinu, sem áður var eitt af lýðveldum Sovétríkjanna. Nýr for- sætisráð- herra í Kirgístan Bishkek. AFP. ALBERTI prins af Mónakó, sem er í þriggja daga opinberri heim- sókn í Slóvakíu, var sýndur sá heiður að vera gerður að heið- ursfélaga í samtökum náma- manna í bænum Banska Stiav- nica. Til þess þurfti hann þó að standast ákveðið próf en það fólst í því að taka út úr stórri ölkrús, segja skemmtilega sögu og síðast en ekki síst að stökkva yfir fé- lagsmerkið. Reuters Prinsinn vígður
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.