Morgunblaðið - 04.07.2002, Síða 64

Morgunblaðið - 04.07.2002, Síða 64
64 FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2002 MORGUNBLAÐIÐ Útsala! Full bú› af flottum vörum 40-75% afsláttur af útsölufatna›i ÍS LE N SK A A U G LÝ SI N G A ST O FA N /S IA .I S TO P 18 21 8 07 /2 00 2 Smáralind ÞAÐ ER sama hvaða stórplata er gefin út þessa dagana vestanhafs, engum tekst að velgja Eminem undir uggum. The Eminem Show hefur setið 5 vikur í efsta sætinu og selst í yfir 3 milljónum eintaka. Nú er spurningin hvort honum takist að slá persónulegt met með því að vera lengur en í 8 vikur á toppnum en það veltur á því hvort Nelly- platan nái að velta honum úr sessi. Papa Roach tókst það í það minnsta ekki og komst ekki einu sinni nærri því. Lovehatetragedy seldist í meira en helmingi færri eintökum en The Eminem Show en náði samt öðru sætinu. Í Englandi heldur Eminem einnig toppsætinu, hefur setið þar í 5 vikur og salan farin að nálgast eina milljón eintaka. Þvílíkir yfir- burðir! Eminem slær öllum við                    !   " #      $ %  & ' (    )  ) #     *    +   ) !  , $-    %#  . '  ,/ &   ' 0  *  1 1  23 45 6 $ +         ++ " ! # !/  7,89: " ; + )  &   #  $     &    %"" &<=> % ? 0   23 # )  23 4: ( ="    -  0 * !  # *  4@@4    .   ; " ,   ,    "   ,   &   A  B  0  C CC   $  D 4 E EE 4 9 : 4E D5 F 4 DG D4 E D@ E@ D9 E DG D D 4 E D 4 F 9 4F 8 9F 0  23 #  #  6    #  # # 6    6    # # #  23 !,;  23 .   # ),B 6     , # 6    6    6     * !,; !   !,;   7 4 D 44 9 G E 48 F DE D5 4: 5 : D@ 8 D4 7 DG 7 7 4@ 49 7 DD 4G DF D8 4E EF                            H"I    J    K   1 A L  AM "I       $   *  # +  I J   A   ,  + AA1    A      N)I - O)I O0   O,/1 , 1, IO#1   O&    1#K  O  ,KP   )"                            .! 0$  B C(%+%   ÍSLENSKIR tónlistarunn- endur telja sig klárlega þurfa á vænum skammti af Rímnamíni að halda í kroppinn sinn til að tóra sumarið. Og mætti því með nokkurri vissu lýsa það aðal fjörefnið í dag enda inniheldur það hvert lag á lag ofan af mannbætandi efnum. Ekki spillir síðan fyrir að allt innihaldið skuli sótt í íslenska náttúru – íslenskt, já, takk! Mun það og vera í fyrsta sinn sem á markað kemur alíslensk rímnamínsblanda og hljóta fyrstu viðbrögð við henni að virka hvetjandi á aðra þá er búa yfir hæfileikum til að hræra í góðar rímnamínsblöndur. Þess má síðan geta að nýja Rímnamínið, og rækileg innihaldslýsing þess, verður kynnt fyrir gestum og gangandi á Ingólfstorgi á morgun kl. 17. Meira fjör-efni! Meira fjör-efni! JAFNVEL þótt Robert Plant sé búinn að vera virkur sólólistamaður í tvo áratugi og sent frá sér 7 skífur á þeim tíma verður hann alltaf brenni- merktur. Og ekkert slor brennimerking það, því að hafa verið söngvari einhverrar merkustu rokksveitar sögunnar, Led Zeppelin, er ekkert annað en gæðastimpill og seint álitið til trafala. Á nýju plötunni, Dream- land, er Plant að garfa í sömu rótum og Zeppel- in gerði á sínum tíma, blúsnum. Platan hefur hlotið fínustu dóma erlendra gagnrýnenda enda fersk og frumleg þótt grunnurinn sé gamall. Enda kemur þeim sem þekkja Plant vart á óvart að hann kjósi að ferðast með blúsinn marg- tuggna á áður ókönnuð mið í austri en þar hefur hann verið að þreifa fyrir sér undanfarin ár. Blústilraunir! CORNELL Haynes yngri er orðinn einn vinsælasti rapp- ari samtímans. Þessi St. Louise-pési sem í æsku var á góðri leið með að fara harka- lega út af sporinu og falla fyrir freistingu götugengjalífsins. En móðir hans tók í taumana í tæka tíð, flutti í úthverfið University City og kom kauða á hafnaboltaæfingu. Þá fór hann líka að láta sjá sig í skólanum og fékk áhuga á að segja sögur og búa til rímur. Hann stofnaði St. Lunatics-rapphópinn með skólafélögum sem sló í gegn á heimaslóðum með laginu „Gimmie What You Got“. En plötusamningur kom ekki, Haynes gafst upp á samstarfinu, tók sér nafnið Nelly og hóf sólóferil. Eftirleikinn þekkja fleiri, Country Grammar kom út fyrir 2 ár- um, sló í gegn og seldist í 8 milljónum eintaka. Nellyville er því önnur platan, platan sem á að sjá til þess að vegur Nelly vaxi enn frekar. Nellybær! ÞAÐ er alltaf gaman að fylgjast með krassandi keppni um toppsæti Tón- listans, þennan eft- irsótta heiður sem ein- ungis fáum útvöldum hlotnast – þeim allra vin- sælustu! Pottþétt 28 fór beint í 2. sæti í síðustu viku og stendur í stað aðra vik- una í röð. Við nánari at- hugun gerir hún þó gott betur. Salan hefur auk- ist þónokkuð frá því í síðustu viku og þegar seldar plötur voru taldar af hlutlausum aðilum á þriðjudag kom í ljós að nákvæmlega jafn- mörg eintök höfðu selst af Pottþétt 28 og Rímnamín og þannig deila þær í raun toppsæt- inu góða en heiðurinn er gefinn síðarnefndu vegna þess að hún er nýliði. Pottþétt jafntefli!

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.