Morgunblaðið - 04.07.2002, Side 69

Morgunblaðið - 04.07.2002, Side 69
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 4. JÚLÍ 2002 69 Hverfisgötu  551 9000 www.regnboginn.is 1/2kvikmyndir.com Radíó X Rás 2 1/2HK DV Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i 16.Sýnd kl. 6. Sýnd kl. 8 og 10.30. B.i 16. Yfir 50.000 áhorfendur! Sýnd kl. 5.30. B.i. 10. 1/2 RadióX 1/2 kvikmyndir.is Sánd ON LINE Þegar pabbinn neitar að borga enn eitt skólaárið fyrir son sinn, tekur partýdýrið Van til sinna ráða... Drepfyndin grínmynd með Ryan Reynolds úr Two Guys and a Girl og Töru Reid úr American Pie 1 & 2. Menn eru dæmdir af verkum sínum. Bruce Willis í magnaðri spennumynd. r ir f r í . r illi í ri . Sýnd kl. 5.30 og 10.30. Sýnd kl. 6, 8 og 10. the 1/2 kvikmyndir.is  kvikmyndir.is Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 397. Sýnd kl. 5.30, 8, 9.30 og 10.30. B.i. 14. Vit 393. Matrix Reloaded sýnishorn frumsýnt á undan mynd Martin Lawrence er trítilóður og tímavilltur! Í einni af fyndustu mynd ársins Í einni fynd ustu mynd ársins Sýnd kl. 6. Ísl tal. Vit nr. 370.  kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 6 og 10.30. Vit 393. Kvikmyndir.is DV Kvikmyndir.is  Mbl Kvikmyndir.com 1/2 kvikmyndir.is 1/2 kvikmyndir.com   Tímaritið Sánd  Rás 2 Sýnd kl. 7.30 og 10. Vit 384. Yfir 32.000 áhorfendur Sýnd kl. 7.15 og 10. B. i. 16. Vit 381. Til samans (Everything Put Together) Drama Bandaríkin 2000. Háskólabíó VHS. (86 mín.) Bönnuð innan 12 ára. Leikstjórn Marc Forster. Aðalhlutverk Radha Mitch- ell, Megan Mullally. SUNDANCE-kvikmyndahátíðin hefur reynst hrein og klár himna- sending fyrir lítilmagnann í heimi kvikmyndagerðarinnar, sérstak- lega þó unga, sjálfstæða kvik- myndagerðarmenn í Bandaríkjun- um sem jafnvel eiga ennþá erfiðara með að sjá myndir sínar verða að veruleika en hinir evrópsku sem geta sótt fjármagn í hina ýmsu opin- beru og óopinberu evrópsku kvik- myndasjóði. Síðan hátíðin var sett á laggirnar fyrir u.þ.b. tveimur áratugum hafa þónokkrar litlar bandarískar myndir notið góðs af, sérstaklega á síðari árum, sem margar hverjar rötuðu síðan í almenna dreifingu og urðu vinsæl- ar. Margar myndir eru sýndar á Sundance-hátíðinni og óumflýjan- lega fer minna fyrir sumum en öðr- um af þeim myndum sem þar vekja athygli. Everything Put Together er ein þessi litla en magnaða sálfræ- ðimartröð, var tilnefnd til dóm- nefndarverðlauna á hátíðinni árið 2000 og einnig til Sjálfstæðu verð- launanna sama ár. Og skiljanlega, því myndin er sérdeilis athyglis- verð, allt í senn kvikmyndagerðin, efnistökin og frammistaða leikara. Myndin segir frá ungum hamingju- sömum hjónum sem eiga von á sínu fyrsta barni. Þegar hún missir síðan barnið á meðgöngunni fer hinsveg- ar allt á versta veg, hún ræður ekki við áfallið og missir algjör tök á veruleikanum – eða hvað? Það er skemmst frá því að segja að ástralska leikkonan Radha Mitchell fer á kostum í þessari ein- staklega athyglisverðu mynd Marc Forster, sem síðar átti eftir að gera Monster’s Ball. Litanotkunin, hand- held og uppáþrengjandi kvik- myndatakan, sparlega notuð tónlist og kuldaleg orðaskipti leggjast á eitt um að skapa einhverja óþægi- legustu lýsingu á fallinu í gin geð- veikinnar frá Repulsion og Rose- mary’s Baby Polanskis.  Myndbönd Martröð á meðgöngu Skarphéðinn Guðmundsson

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.