Morgunblaðið - 16.08.2002, Blaðsíða 55

Morgunblaðið - 16.08.2002, Blaðsíða 55
MORGUNBLAÐIÐ FÖSTUDAGUR 16. ÁGÚST 2002 55 LÍTIÐ veit ég um Hlyn Magnús- son og hans tónlistarferil (nema hann sé sá Hlynur Magnússon sem spilaði eitt sinn á gítar og söng í ræflarokk- sveitinni Gazogen). Á Netinu má þó sjá að hann er margmiðlunarnemi og vill helst tengja saman tóna og myndir. Það vekur því vissa athygli hve umslag plötunnar Æji … fokkit! er naumhyggjulegt, hvítur pappi límdur á plast og hand- skrifuðum lagalista stungið inní. Væntanlega er það ábending um að diskurinn sé einskonar prufuútgáfa, en óþarft er að sýna einhverja feimni, Æji … fokkit! er á köflum bráð- skemmtilegur diskur. Að þessu sögðu verður þó að geta þess að á diskunum er nokkuð af lög- um sem ekki ná að kveikja áhuga við endurtekna hlustun, til að mynda annað lagið, „Operation Redzki“, sem er dauflegt í meira lagi með óspenn- andi hljóðaheim. Einnig er lítið fjör í „Þremur“, þó það sæki í sig veðrið er á líður. Í fjórða lagi skífunnar, „Beatnology“, er meira fjör að færast í leikinn og það fimmta er hreint fyrir- tak, með skemmtilegum hljóðgrunni og góðri stígandi. Fleiri ágæt lög er að finna á diskn- um, en önnur eru tilraunir sem ekki ganga vel upp, til að mynda er sjö- unda lagið, „Digital Jesús“, ekki sterk heild. Á lagalista kemur fram að það sé samið við stuttmynd og hugsan- lega þarf maður að sjá myndina til að grípa lagið. Áttunda lagið, sem ekkert nafn hefur, kemur skemmtilega út þó upphafið hljómi kunnuglega, og það níunda er líka skemmtilegt. Best er þó lokalag disksins, „Vetur“, hálf ní- unda mínúta sem aldrei dettur í leið- indi. Tónlist Óþörf feimni Futomatik Æji … fokkit! Eigin útgáfa Æji … fokkit! með Futomatik, sem er Hlynur Magnússon. Eigin útgáfa, brenndur diskur í mjög naumhyggjulegu umslagi. Árni Matthíasson GAMLA brýnið Tom Petty verð- ur klár með nýja plötu 8. októ- ber næstkomandi. Að vanda er sveit hans, Heartbreakers, með í ráðum en platan ber hið kúnst- uga nafn The Last DJ. Upp- tökustjóri er sem fyrr George Drakoulias (sem m.a. hefur gert góða hluti með Black Crowes) og kemur þessi plata í kjölfar hinnar ágætu Echo, sem út kom árið 1999. Síðasti plötu- snúðurinn Nýtt frá Tom Petty Reuters STÓRKOSTLEGAR TÆKNIBRELLUR OG BRJÁLAÐUR HASAR. Sýnd kl. 8 og 10.  HK DV www.laugarasbio.is Sýnd kl. 6 og 9. B. i. 14. „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl  Radíó X 1/2 Kvikmyndir.com Frumsýning Stúart lendir í ótrúlegum ævintýrum með kettinum Snjóber og fuglinum Möggu Lóu! Frábær skemmtun fyrir alla fjölskylduna. l i í l i i j li i ll j l l . Sýnd kl. 4 og 6 með íslensku tali. Frumsýning Ben affleck Morgan Freeman 27.000 kjarnorkusprengjur Einnar er saknað Sýnd kl. 3.45, 6, 9 og Powersýning kl. 11.15. POWERSÝNING kl. 11.15. Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS Sýnd kl. 6, 9 og Powersýning kl. 10.30. Sýnd kl. 6 með íslensku tali. Hverfisgötu  551 9000 Sexý og Single Yfir 15.000 MANNS Sýnd kl. 6.30, 8.30 og 10.30. Yfir 35.000 MANNS Sýnd kl. 6, 8 og 10. www.regnboginn.is „Besta mynd ársins til þessa“ 1/2HÖJ Kvikmyndir.com „Ein besta mynd þessa árs. Fullkomlega ómissandi.“  SV Mbl Powersýning kl. 10.30.  HK DV  Radíó X Frumsýning Forsýning Forsýnd kl. 8. POWERSÝNING kl. 11.15. Á STÆRSTA THX tJALDI LANDSINS
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.