Morgunblaðið - 25.08.2002, Side 48

Morgunblaðið - 25.08.2002, Side 48
FÓLK Í FRÉTTUM 48 SUNNUDAGUR 25. ÁGÚST 2002 MORGUNBLAÐIÐ                                                                                          !" #   $ " #  % &    '     '(    !)      (      ! *  #+  ,    #   -  -        - .(  # )  -       Eva³      %      % /  0   %           !" !# Miðasala: 568 8000 Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT Endurnýjun áskriftarkorta hefst mánudaginn 26. ágúst VERTU MEÐ Í VETUR Stóra svið MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Lau 31. ágúst kl 20 Ath: örfáar sýningar í haust AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Lau 31. ágúst kl 20 í Herðubreið, Seyðisfirði Leikferð Stórhöfða 21, við Gullinbrú, s. 545 5500. www.flis.is  netfang: flis@flis.is lím og fúguefni ÍSLENSKUR plötumarkaður ermerkilega fjörlegur miðað viðstærð hans; það er í raunmerkilegt að úrval sé eins gott að það í raun er, þó heldur hafi kreppt að tónlistarvinum undanfarna mánuði. Þrátt fyrir það eru í honum eyður sem sumar eru býsna sér- kennilegar og þá aðallega þegar bandarískar jaðarútgáfur eru annars vegar. Skýringar á því eru sjálfsagt margar, meðal annars hve dýrt er að kaupa plötur frá Bandaríkjunum, en ekki gott að sjá hvað valdi því að til að mynda hafi ekki fengist hér plötur frá Sub Pop merkinu bandaríska í áraraðir. Ekki er þó ástæða til að velta því of lengi fyrir sér því inn- flutningur á Sub Pop skífum hófst í síðustu viku og margar forvitnilegar skífur þaðan ættu að vera fáanlegar þegar þetta kemur fyrir augu manna. Það er kannski fulllangt gengið að segja að Sub Pop skífur hafi ekki fengist hér á landi, því fyrirtækið gerði samning við Warner útgáfuris- ann fyrir nokkrum árum og þannig hafa sumar af skífum fyrirtækisins fengist hér á landi, til að mynda plöt- ur Sebadoh, Nirvana, Afghan Whigs og Soundgarden svo dæmi séu tekin, en Sub Pop, sem er í Seattle, var á sínum tíma helsta útgáfa grunge- rokksins og gaf út fyrstu skífur Nirv- ana. Aftur á móti hefur verið snúnara að ná í skífur Reverend Horton Heat, Sunny Day Real Estate, Supersuck- ers, Dwarves, Mark Lanegan, Pern- ice Brothers, Arlo, Beachwood Sparks, Beat Happening, Chappa- quiddick Skyline, Damien Jurado, Damon & Naomi, Steve Fisk, Mudhoney, Red House Painters, Scud Mountain Boys, Ugly Casanova og The Shins svo dæmi séu tekin, en þess má geta að skífa The Shins er með bestu plötum sem komu út vest- an hafs á síðasta ári og stuttskífa Beachwood Sparks vakti mikla at- hygli einnig. Það er kostur að nú sé hægt að fá Sub Pop skífur hér á landi, en und- anfarin ár hefur maður þurft að sæta færis í ferðum til útlanda eða kaupa á Netinu. Til gamans fylgir stuttur leiðarvísir yfir nokkrar forvitnilegar Sub Pop skífur. Eins og getið er vakti Beachwood Bandarísk nýbylgja The Shins Tónlist á sunnudegi Árni Matthíasson Lengi hafa tónlistarvinir beðið eftir því að plötur bandarísku útgáfunnar Sub Pop fengjust hér á landi. Nú eru þær komnar og þá loks hægt að kaupa plötur Sunny Day Real Estate, Beachwood Sparks, Damon & Naomi og The Shins, svo dæmi séu tekin.

x

Morgunblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.