Morgunblaðið - 20.09.2002, Qupperneq 44

Morgunblaðið - 20.09.2002, Qupperneq 44
FÓLK Í FRÉTTUM 44 FÖSTUDAGUR 20. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Kvöldverður fyrir og eftir sýningar Miðasala er opin frá kl. 10-16 alla virka daga, miðapantanir í s. 562 9700 frá kl. 10 og á femin.is Ósóttar pantanir seldar 4 dögum fyrir sýningar Fös 20/9 kl. 21 Uppselt Fös 20/9 kl. 23 Aukasýning Uppselt Fös 27/9 kl. 21 Uppselt Fös 27/9 kl. 23 Aukasýning Lau 28/9 kl. 21 Uppselt Lau 28/9 kl. 23 Aukasýning Fös 4/10 kl. 21 Uppselt Fös 4/10 kl. 23 Aukasýning Lau 5/10 kl. 21 Uppselt Lau 5/10 kl. 23 Aukasýning Fös 11/10 kl. 21 Uppselt Fös 11/10 kl. 23 Aukasýning Lau 12/10 kl. 21 Uppselt Lau 12/10 kl. 23 Aukasýning                                                                     2   )-$ #$ $ )-   )$  $ )*$ #$ $ *3   .$  $ ,$  $ $ )-   ,$  $ 4$  $ $ *3   0       !  )3$  .-$ $ 5   ! 6  7  # 8 # $ *4*3              $ !  $ *-*3       Miðasalan er opin kl. 13-18 og fram að sýningu sýningardaga. Sími miðasölu opnar kl. 10 virka daga. Fax 5680383 midasala@borgarleikhus.is ÁSKRIFTARKORT VERTU MEÐ Í VETUR 7 sýningar á 10.500 og ýmis fríðindi innifalin. 10 miða kort á 16.400. Frjáls notkun Nýja sviðið - Komið á kortið! 4 miðar á 6.000 Stóra svið HONK! LJÓTI ANDARUNGINN e. George Stiles og Anthony Drewe Gamansöngleikur fyrir alla fjölskylduna Frumsýning lau 21. sept kl 14 Su 29.sept kl 14 og kl 18 KRYDDLEGIN HJÖRTU e. Laura Esquivel Lau 28.sept kl 20 MEÐ VÍFIÐ Í LÚKUNUM e. Ray Cooney Í kvöld 20 - Ath: örfáar sýningar í haust. GESTURINN e. Eric-Emmanuel Schmitt Í kvöld kl 20 Fáar sýningar eftir FOLKWANG TANZSTUDIO OG HENRIETTA HORN Sun. 22. sept. kl. 20.30 Áskriftargestir munið afsláttinn. MERCE CUNNINGHAM DANCE COMPANY Þri. 24. sept kl. 20. UPPSELT VIDEODANS Sýning og fyrirlestur Rita Kramp Fö 27. sept kl 20 AND BJÖRK OF COURSE e. Þorvald Þorsteinss. Í kvöld kl 20 Nýja sviðiðLitla svið Hausthátíð Borgarleikhússins Miðasala: 568 8000 Í Loftkastalanum kl. 20 Miðasala: 552 3000  „Sprenghlægileg“ „drepfyndin“ „frábær skemmtun“ fim. 19 lau. 21/9 örfá sæti laus fim. 26/9 örfá sæti laus fös. 4/10 Sniglabandið og Berglind Björk Vesturgötu 2 sími 551 8900 Pálmi Sigurhjartar - Björgvin Plooder - Einar Rúnarsson Friðþjófur Sigurðsson - Þorgils Björgvinsson Hádegisverðartilboð Kvöldverðarhlaðborð kr. 990 kr. 1.990 frá kl. 11.30-14.30 frá kl. 18-22 Hafið Með Hafinu er komið fram verk sem ber þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvik- myndalistarinnar og nýtt það til að fjalla um sinn eigin veruleika, sögu og þjóðarsál. (H.J.) Háskólabíó, Sambíóin. Minority Report Stórfengleg afþreying frá Spielberg, bæði dul- úðug framtíðarsýn og spennandi glæpareyfari. Ein af myndum ársins. Amen. (S.V.) Smárabíó, Laugarásbíó, Borgarbíó, Sambíóin (Ak.) 24 Hour Party People Michael Winterbottom notar þykjustu heimild- armyndaformið á skemmtilegan hátt til að lýsa áhugaverðu tímabili í tónlistarsögunni. Sögumaðurinn Tony Wilson er ein eftirminni- legasta kvikmyndapersóna síðustu ára. (H.J.) Háskólabíó, Sambíóin Fríða og Dýrið Yndisleg saga, frábær tónlistaratriði (líka það nýja) og fallegar teikningar. Fín íslensk tal- setning gerir þetta enn skemmtilegra. Allir í bíó! (H.L.)  ½ Sambíóin, Háskólabíó Gifstu mér loksins / El hijo de la novia Ljúfsár perla frá Argentínu, sem hæfir öllum aldurshópum. Lýsir samskiptum annríks veit- ingahússeiganda við fjölskyldu sína. (H.J.)  Regnboginn (Spænsk kvikmyndahátíð) Síðasta ferð Roberts Rylands / Último viaje de Robert Rylands Vönduð mynd byggð á skáldsögu um uppgjör elskenda og ástvina. Baksvið sögunnar er hið lærða umhverfi háskólabæjarins Oxford. (H.J.)  Regnboginn (Spænsk kvikmyndahátíð) Lilo & Stitch Skemmtileg og öðruvísi fjölskyldumynd frá Disney. Þar segir frá havaískri stúlku sem eign- ast geimtilraunadýr sem gæludýr. Falleg og fjörug mynd um fjölskylduna, vinina og lífs- gleðina. (H.L.)  Sambíóin Litla lirfan ljóta Fallega og faglega unnið ævintýri um litla sæta lirfu með viðkvæma sjálfsmynd. Þessi fyrsta íslenska tölvuunna teiknimynd markar tímamót. (H.J.)  Smárabíó Stúart litli 2 Mjög vel heppnuð fjölskyldumynd um músina Stúart, fjölskyldu hans og vini. Sagan er skemmtileg og spennandi og ekki vantar brandarana frá heimiliskettinum Snjóberi. (H.L.)  Smárabíó, Borgarbíó Maður eins og ég Róbert Douglas nálgast raunveruleikann (mið- að við Drauminn) í gráglettinni mynd um brös- uglegt ástalíf ráðvillts svartsýnismanns. Dálítið glompótt en góð afþreying með Þorstein Guð- mundsson fremstan í fínum leikhópi. (S.V.)  Sambíóin, Háskólabíó K-19: The Widowmaker Merkilega saga rússneskrar kafbátaáhafnar úr kalda stríðinu, sem forðaði kjarnorkukafbátn- um frá því að springa í loft upp og hrinda þannig af stað heimsstyrjöld. En því miður er hún of þurr og langdregin til að byrja með. (H.L.)  Smárabíó, Borgarbíó Ak. Signs Væntingar til leikstjórans M. Night Shyamalan eru mikilar, en hér fatast honum flugið. Um- gjörðin er vönduð en fyrirsjáanleiki og ósam- ræmi setur mark sitt á sálfræðina í sögunni. Mel Gibson hefði mátt missa sig í aðalhlut- verkinu. (H.J.)  Sambíóin, Háskólabíó Slap Her, She’s French Sæmilega fersk rómantísk gamanmynd sem tekur fyrir ímynd hinnar fullkomnu amerísku unglingsstúlku. Nokkuð beitt á köflum. (H.J.)  Sambíóin The Sum of All Fears Myrk og óvægin mynd, sem fjallar um við- kvæmt ástand heimsmála. Hollywood-bragur dregur þó úr áhrifamættinum. (H.J.)  Sambíóin, Háskólabíó Men in Black II Þokkaleg afþreying sem fetar að mestu leyti í gömlu góðu fótsporin. (S.V.) ½ Smárabíó Scooby Doo Ósköp svipuð sjónvarpsþáttunum, með álíka lélegum húmor, en þó ekki jafn fyrirsjáanleg. Og krakkarnir skemmta sér vel. (H.L.) ½ Sambíóin Villti folinn Rómantísk og ljóðræn teiknimynd um frjálsan hest í villta vestrinu og hættuleg fyrstu kynni hans af mannskepnunni. Fallegar teikningar, ágæt saga en leiðinleg tónlist. (H.L.)  Sambíóin, Háskólabíó Goldmember Austin Powers er sjálfum sér líkur. Sami neð- anmittishúmorinn sem hellist yfir mann. Nokkur frábær atriði, Beyoncé er flott og Mich- ael Caine góður. Geggjað, já. (H.L.) Laugarásbíó, Smárabíó, Borgarbíó, Sambíóin (Ak.) The Sweetest Thing Gamanmynd með Cameron Diaz, sem er góðra gjalda verð, birtir glaumgosalíferni ungra kvenna í opinskáu og ögrandi ljósi. (H.J.) Smárabíó, Regnboginn, Borgarbíó. The Adventures of Pluto Nash Versta mynd Eddie Murphy frá upphafi, leið- inleg og ófyndin með öllu. Skartar fínustu leik- urum og ljótri leikmynd. (H.L.) Sambíóin. Heiða Jóhannsdóttir segir Hafið bera þess vitni að íslenskt listafólk hafi náð fullkomnum tökum á hinu alþjóðlega tungumáli kvikmyndalistarinnar. BÍÓIN Í BORGINNI Sæbjörn Valdimarsson/Hildur Loftsdóttir/Heiða Jóhannsdóttir  Meistaraverk  Ómissandi  Miðjumoð  Tímasóun 0 Botninn

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.