Morgunblaðið - 22.09.2002, Blaðsíða 36

Morgunblaðið - 22.09.2002, Blaðsíða 36
FRÉTTIR 36 SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Falleg 74 fm 3ja herb. íbúð á annari hæð í fjölb. Tvö rúm- góð herb. Rúmgóð og björt stofa. Góðar innréttingar. Fallegt útsýni er úr íbúðinni. Stutt í leiksvæði og þjón- ustu. Sameign mikið endur- nýjuð að innan. Íbúðin getur losnað fljótlega. Áhv. 6,2 millj. Byggsj. og húsbréf, afb. 36 þús. á mán. Verð 9,5 millj. Kristín og Högni sýna eignina í dag sunnudag frá kl. 14.00 - 17.00 OPIÐ HÚS SÚLUHÓLAR 6, 3JA HERB. Á 2. HÆÐ GIMLI GIMLI FASTEIGNASALAN GIMLI, GRENSÁSVEGI 13, SÍMI 570 4800 - 570 4810 EINBÝLI  Vesturberg - einb. með aukaíbúð Gott einbýlishús, um 205 fm, ásamt 30 fm bílskúr sem stendur í enda botnlanga rétt við óbyggt svæði. Húsið er í mjög góðu ástandi og getur losnað fljótlega. Á jarðhæð er lítil íbúð með sérinng. Fallegt útsýni. Myndir á netinu. V. 22,5 m. 2536 Strýtusel - glæsilegt Glæsilegt og mikið endurnýjað um 380 fm einbýlishús með tvöföldum inn- byggðum bílskúr. Á 1. hæð er forstofa, snyrting, stórt eldhús sem tengist stóru alrými m. arni, fjögur herb., þvottahús og bað auk innb. tvöf. bílskúrs. Á efri hæðinni eru mjög stórar stofur m. glæsi- legu útsýni. Í kjallara eru þrjú herbergi, baðherb., sjónvarpsherb., tómstunda- herb. og miklar geymslur. Eignin hefur mjög mikið verið standsett, m.a. eru all- ar innréttingar nýjar, öll baðh. eru ný- flísalögð og með nýjum tækjum (m.a. upphengdum vatnssalernum), öll gólf- efni eru ný, skápar eru nýir o.fl. 2587 Stigahlíð - einbýlishús Vorum að fá í einkasölu eitt af þessum virðulegum og eftirsóttu einbýlishúsum við Stigahlíð. Húsið, sem er á tveimur hæðum, er samtals um 310 fm. Innb. bíl- skúr. Gróinn garður. Nánari lýsing: Á 1. hæð eru m.a. þrjár saml. stofur, eldhús, snyrting, hol o.fl. Einnig þvottahús, geymsla, hitaklefi, búr o.fl. Einnig er for- stofuherb. með snyrtingu á 1. hæð. Á efri hæð eru nú þrjú herb. (4 skv. teikn.), fata- herb. og tvö baðherb. V. 31,5 m. 1877 Funafold Mjög fallegt einlyft 210 fm einbýlishús innst í botnlanga í spænskum stíl með bílskúr. Húsið skiptist m.a. í fimm her- bergi, sjónvarpshol, eldhús, stofu, borð- stofu, baðherbergi og snyrtingu. Stór timburverönd. Fallegur garður. Vönduð eign. V. 24 m. 2700 4RA-6 HERB.  Fagrabrekka - sérinngangur Erum með í einkasölu fallega og bjarta u.þ.b. 115 fm íbúð á jarðhæð í litlu fjöl- býli. Allt sér m.a. inngangur. Parket og góðar innréttingar. Mjög snyrtileg eign á góðum stað í Kópavogi. V. 12,9 m. 2711 3JA HERB.  Laufrimi - glæsileg 3ja herbergja glæsileg íbúð á 2. hæð með sérinngangi af svölum í tveggja hæða húsi. Íbúðin skiptist í forstofu, gang, tvö herbergi, sérþvottahús, bað- herbergi, stóra stofu og eldhús. Parket. Kirsuberjainnréttingar. V. 11,9 m. 2708 Mjölnisholt - nýuppgerð íbúð - 3ja herbergja Erum með í einkasölu fallegar og bjartar tvær 3ja herbergja íbúðir á 1. og 2. hæð í steinsteyptu tvíbýlishúsi. Á neðri hæð- inni er 3ja herbergja 63 fm nýinnréttuð íbúð með parketi og nýjum innréttingum í eldhúsi og baði. Á 2. hæð er 3ja her- bergja falleg og björt 72 fm íbúð með fallegu parketi, nýrri mahóní-eldhúsinn- réttingu, baðherbergi með flísum og nýj- um skápum. Í húsinu hefur nánast allt verið endurnýjað svo sem gler, járn á þaki, raflögn og pípulögn. Sameign er máluð og nýlega teppalögð. Ekki hefur verið búið í íbúðunum sem eru tilbúnar til afhendingar. Útigeymsla fylgir. Góð lóð til vesturs. Verð er 10,5 m. á neðri hæð og 10,9 m. á efri hæð. 2665 Furugerði Björt og snyrtileg u.þ.b. 70 fm 3ja her- bergja íbúð á jarðhæð í litlu fjölbýlishúsi. Sérgarður. Laus strax. V. 9,5 m. 2707 2JA HERB.  Reykás - glæsilegt 2ja herb. 70,1 fm falleg endaíbúð með glæsilegu útsýni. Íbúðin skiptist í rúm- góða forstofu, hol, stóra stofu, eldhús, baðherbergi, sérþvottahús og hjónaher- bergi. Sérgeymsla fylgir á sameignar- gangi. V. 9,9 m. 2699 Í dag frá kl. 13-15 munu Kjart- an og Auðna sýna þessa fal- legu 4ra herb. 112 fm glæsi- legu íbúð á 2. hæð ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðin skiptist m.a. í stofu, sjónvarps- hol, 3 svefnherb., sérþvotta- herb., stofu, eldhús, baðh. o.fl. Parket og góðar innréttingar. Stæði í bílageymslu. Stórar flísalagðar vestursvalir. Ákv. bein sala. V. 16,8 m. 9407 Neðstaleiti 11 - Opið hús í dag - íb. 201 Glæsilegt ca 300 fm einbýli á besta stað í Ártúnsholtinu. Um er að ræða aðalhæð og kjallara með góðum gluggum og fullri lofthæð. Efri hæðin skiptist í 3 stór herbergi, stóra stofu, gott eldhús og glæsilegt baðherbergi. Sérlega fallegur og rúmgóður hringstigi liggur niður á neðri hæðina sem skiptist í stórar stofur, geymsl- ur, stórt þvottahús, glæsilegt baðherbergi og tvö stór og góð herbergi. Sérinngangur er í kjallarann. Fallegur garður með útiarni. Innbyggður bíl- skúr. Verð 33,5 millj. Ath. skipti á minni eign koma til greina. Valgerður tekur á móti gestum í dag. OPIN HÚS Í DAG, FRÁ KL. 14 - 16 SEIÐAKVÍSL 28 - EINBÝLI Vandað og vel byggt 285 fm ein- býli með innbyggðum bílskúr. Húsið skiptist þannig að efri hæðin er 150 fm og skiptist í for- stofu, gesta wc, tvær stofur, eld- hús, aðalbaðherbergi og 3 her- bergi. Innangengt er á neðri hæðina sem auðvelt er að hafa sem góða 3ja herbergja íbúð með fullri lofthæð og sérinngangi. Vel við- haldið hús, nýmálað utan og þakið einnig. Fallegur garður og góð bíla- stæði. Verð 28 millj. Jóhanna tekur á móti gestum í dag. ÁSENDI 15 - EINBÝLI Mjög góð 3ja herbergja 80 fm íbúð á neðri hæð (beint inn) í ný- legu tvíbýlishúsi með allt sér, m.a. sérinngang, forstofa, gott þvotta- hús/geymsla. Merbau-parket á öllum gólfum, góðar innréttingar og fatskápar úr mahóní. Baðherb. flísalagt í hólf og gólf. Gengið úr stofu út í garð til suðurs með góðu útsýni. Áhv. 6,5 millj. húsbr. Verð 11,7 millj. Jón Gauti tekur á móti þér og þínum í dag. DVERGHOLT 13 - HF. DRAUMASTAÐUR GOLFARANS Í dag, sunnudag, er opið hús í þessu góða og vel staðsetta endaraðhúsi sem er á einni hæð með rúmgóðum bílskúr. 3 rúm- góð svefnherbergi, stór stofa og borðstofa, rúmgott eldhús og baðherbergi. Lóðin er mjög stór en ekki fullfrágengin. Kominn er grunnur fyrir sólstofu. Frábært hús sem vantar lokafrágang. Áhv. 8,2 millj. húsbr. Verð 20,9 millj. Óli og Aníta sýna húsið í dag. GARÐSTAÐIR 18 - VIÐ KORPÚLFSSTAÐI Falleg 80 fm 3ja herbergja íbúð á 4. hæð. Íbúðin skiptist í 2 her- bergi, góða stofu, eldhús og baðherbergi. Baðherbergi flísa- lagt í hólf og gólf. Linoleum-dúk- ur á gólfum og góðar suð-vest- ursvalir. Verð 9,3 millj. Áslaug tekur vel á móti þér og þínum í dag. TORFUFELL 27 Mjög rúmgóð og vel skipulögð 4ra herbergja íbúð á 3. hæð í enda. 3 svefnherbergi, mjög góð stofa, nýlegt eldhús. Suðursvalir. Vönduð gólfefni og innréttingar. Gott útsýni. Nýtt þakjárn er á húsinu. ÍBÚÐIN ER LAUS 1.10. 2002. Áhv. 3,5 millj. Verð 11,8 millj. Jóna Helga sýnir íbúðina í dag. HÁALEITISBRAUT 151 - ENDAÍBÚÐ LAUS STRAX Borgartúni 22, 105 Reykjavík, sími 5-900-800. Sérinngangur af svölum. Um er að ræða mjög góða 78 fm 3ja herbergja íbúð á annarri hæð. Góð stofa og tvennar svalir, tvö góð svefnherbergi og baðher- bergi flísalagt í hólf og gólf með glugga. Sérþvottahús innan íbúðar. Verð 10,5 millj. Auður Harpa tekur vel á móti þér og þínum í dag. ÁSTÚN 12 - KÓPAV. - LAUS STRAX NÁMSKEIÐ um skynjun með hreyfingu verður haldið helgina 5. og 6. október í sal FÍH, Rauðagerði 27, Reykjavík. Leiðbeinandi er Sibyl Urbancic. Á námskeiðinu verður kennt eftir hópkennsluaðferð dr. Moshe Feld- enkrais: skynjun gegnum hreyfingu. Um er að ræða kerfi einfaldra hreyf- inga sem henta öllum. Þær eru gerð- ar á leikandi hátt, hægt og þægilega, eftir leiðbeiningum kennarans. Hver og einn athugar hreyfivenjur sínar og kynnist öðrum kostum með hjálp leiðbeinandans. Í hverjum tíma er eitthvert hreyfingamynstur tekið fyrir og í lok tímans fara fram um- ræður, þar sem spurningum er svar- að, segir í fréttatilkynningu. Feldenkrais-aðferðin nýtist öllum sem áhuga hafa á líkamsbeitingu og vilja læra meira um sig og möguleika sína. Mætti t.d. nefna þá sem stunda dans, hjúkrun og sjúkraþjálfun, íþróttir, kennslu, leiklist eða tónlist. Notaðar eru hreyfingar til að bæta meðvitund um beitingu líkamans. Upplýsingar og skráning á skrif- stofu Félags íslenskra hljómlistar- manna. Námskeið um skynjun með hreyfingu RÁÐSTEFNAN „Umhverfismennt alla ævi“ verður haldin föstudaginn 17. september í Sesseljuhúsi á Sól- heimum í Grímsnesi. Á ráðstefnunni verða fluttir fyrirlestrar um nýjar rannsóknir á sviði umhverfismennt- ar, auk þess sem fjölmargir aðilar segja frá reynslu sinni við að efla fræðslu um umhverfismál á öllum skólastigum, frá leikskólum til há- skóla. Ráðstefnan er haldin á vegum Um- hverfisfræðsluráðs og er hin þriðja sinnar tegundar hér á landi. Hún er haldin í samvinnu við Skóla á grænni grein (Grænfánaverkefnið), sem mið- ar að umhverfisvottun íslenskra skóla, en nú hafa þrír skólar á Íslandi uppfyllt skilyrði til að flagga Græn- fánanum. Ráðstefnan er öllum opin og aðgangur ókeypis. Skáning fer fram í umhverfisráðuneytinu. Ráðstefna um umhverfismennt KYNNINGAR- og umræðufundur um niðurstöður leiðtogafundar Sam- einuðu þjóðanna um sjálfbæra þróun í Jóhannesarborg verður haldinn mánudaginn 23. september kl. 17 Umhverfisráðherra, Siv Friðleifs- dóttir, kynntir helstu niðurstöður leiðtogafundarins. Aðrir ræðumenn verða Katrín Fjeldsted alþingismað- ur, Hjörleifur Guttormsson, fyrrver- andi alþingismaður, Ólöf Guðný Valdimarsdóttir, formaður Land- verndar, Kolbrún Halldórsdóttir al- þingismaður og Júlíus Sólnes pró- fessor. Í lok fundarins verður fundargestum gefinn kostur á að leggja spurningar fyrir frummæl- endur. Fundarstjóri er Ágúst Ein- arsson, forseti viðskipta- og hag- fræðideildar. Kynningarfundurinn verður í hátíðarsal Háskóla Íslands. Umræðufundur um Jóhannesar- borgarfundinn ÞRIÐJUDAGINN 24. september kl. 20 hefst í Leikmannaskóla kirkjunn- ar námskeið um tengsl trúar og geð- heilsu. Leiðbeinandi á námskeiðinu er Haukur Ingi Jónasson, guðfræð- ingur og sálgreinir. Á námskeiðinu sem samanstendur af fjórum fundum verður í upphafi fjallað um heilbrigði og tengsl lík- ama og sálar. Síðan verður skoðað hvernig trú getur stundum leitt til vanlíðunar en líka eflt geðheilsu okk- ar. Einnig verður fjallað um aðferðir sem stuðla að góðri geðheilsu, and- legri vellíðan og vexti. Námskeið um geðheilsu og trú
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.