Morgunblaðið - 22.09.2002, Blaðsíða 60

Morgunblaðið - 22.09.2002, Blaðsíða 60
60 SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ konuna og hver ástæðan var fyrir brunanum. Ég ætla ekkert að upp- lýsa það hér,“ segir Ragnar Bragason, sem er í senn bæði handritshöfundur og leikstjóri myndarinnar. Myndin, sem er 35 mínútur að lengd og var tekin upp fyrir um „Í STUTTU máli fjallar sjónvarps- myndin Allir hlutir fallegir um fremur undarlegt samband lýta- læknis við konu, sem er afskræmd eftir hræðilegan bruna. Frásagn- arformið er aftur á bak í tíma svo að smátt og smátt komast áhorf- endurnir að því hvað kom fyrir ári síðan, verður frumsýnd í Rík- issjónvarpinu í kvöld, sunnudag. Ragnar segir erfitt að staðsetja myndina í einhverjum tilteknum flokki, en óhætt sé þó að segja að hér sé á ferðinni nokkuð óhefð- bundin dramatík. Aðspurður út í titil myndarinnar, svarar leikstjór- inn því til að í honum megi finna samsvörun í því hvers samfélagið krefst af fólki. „Glæsileg kona lendir í bruna og umhverfið krefst þess að reynt sé að lappa upp á hana. Sífellt er verið að reyna að steypa alla í sama mótið og að eyða öllum frávikum. Svo er það alltaf spurning hvað telst fallegt og hvað ekki,“ segir Ragnar. Með aðalhlutverk í myndinni fara María Ellingsen og Baldur Trausti Hreinsson. Með önnur stór hlutverk fara Helga Braga Jónsdóttir, Magnús Jónsson og Kolbrún Erna Pétursdóttir. Ragnar Bragason, sem er 31 árs að aldri, er sjálfmenntaður í kvik- myndagerð og hefur starfað meiraRagnar Bragason „Alltaf með nokkra öngla úti í einu“ Sjónvarpsmyndin Allir hlutir fallegir frumsýnd í kvöld Morgunblaðið/Kristinn  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Sýnd kl. 5.40 og 8. B.i. 16. 1/2 HI.Mbl / I l SK.RadioX HK DV Kvikmyndir.com  Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45 og 10.20. Mán kl. 10.20. B.i. 16. Sýnd kl. 5.50 og 8. B.i. 12 ára. Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E FRUMSÝNING Andie Macdowell Sýnd kl. 3.30 og 10.30. Mán 10.30B. i. 12. HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ  GH Kvikmyndir.com „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið.  SV Mbl SG. DV ÓHT Rás 2 Kvikmyndir.is T i l b o ð 2 0 0 k r Sýnd kl. 1.45 og 3.45 Ísl tal. Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Hér er á ferðinni frumlegasti njósnatryllir ársins. Byggð á metsölubók Roberts Ludlum. Sýnd kl. 4, 8 og 10. Mán kl. 8 og 10. Sýnd kl. 3, 5.45, 8 og 10.15. Mán kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 12. F R Í Ð A o g D Ý R I Ð Sýnd kl. 2. Ísl tal. Sýnd kl. 1.45. Ísl tal. Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14. frumsýning Hér kemur ein vinsælasta, athyglisverðasta , magnaðasta og umtalaðasta kvikmynd Japana. Sýnd kl. 7. Vit 426 Mathew Perry (Friends) og Elizabeth Hurley fara á kostum í þessari sprenghlægilegu gamanmynd sem kemur verulega á óvart. Það eina sem getur leitt þau saman er HEFND  Kvikmyndir.is Sýnd kl. 3.40, 5.45 8, 9.05 og 10.15 . Vit 433  Rás 2  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Rás 2 HJ bl 1/2 HK DV 1/2 Kvik yndir.is 1/2 Kvikmyndir.is  MBL Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. Vit 435 Sýnd kl. 1.45 og 4. Mán kl. 4 og 5. Ísl tal. Vit 429 Kvikm Forsýning kl. 5. FORSÝNING
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.