Morgunblaðið - 22.09.2002, Blaðsíða 59

Morgunblaðið - 22.09.2002, Blaðsíða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 2002 59 GEORGE Clooney mun að öllum líkindum fara með hlutverk í fram- haldsmynd Dagbókar Bridget Jon- es sem er nú í undirbúningi. Clooney á að leika enn einn kær- asta fröken Jones, sem á í hinu mesta basli með að finna hinn eina rétta. Myndin hefur hlotið nafnið The Edge of Reason og mun líkt og fyrri myndin byggjast á bók eftir Helen Fielding. Clooney á að leika kvikmynda- stjörnu sem Jones tekur sitt fyrsta alvöru viðtal við á nýju framabraut- inni sem blaðamaður. Tíðindin af þátttöku Clooneys hafa vakið undran margra Hollywood-snápanna fyrir þær sakir að hann átti í ástarsambandi við Renee Zellwegger, sem lék Jones í fyrri myndinni og hefur þegar samþykkt að endurtaka leik- inn. Og vitanlega hefur það hrint af stað sögusögnum um að ekki hafi að fullu kulnað í glæðunum milli væntanlegra samleikara. Reuters Er hún sú eina rétta? Fröken Jones fellur fyrir Clooney ÁSGARÐUR Caprí-tríó. CAFÉ ROMANCE Ray Ramon og Mete Gudmundsen. FÉLAGSHEIMILIÐ MIKLIGARÐUR Bubbi Morthens og Hera sunnudag. FÉLAGSHEIMILIÐ ÞÓRSVER Bubbi Morthens og Hera mánudag. KAFFI LÆKUR Njalli í Holti. O’BRIENS Haraldur Davíðsson trúbador. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Hera og Bubbi. SÖNGLEIKUR, byggður á ævi Gretu Garbo, hefur fengið mjög slæma gagnrýni í fyrra heimalandi henn- ar, Svíþjóð. Hann er sagður stirður, meðal- mennskulegur og nái engan veginn að fanga dulúðina sem lék um líf þessarar frægu leik- konu. Framleiðendur söngleiksins – sem kallast einfaldlega Garbo – voru hins vegar að vonast til að hann næði frægð um allan heim, líkt og söng- leikir eins og Mamma Mia (byggður á lögum og ferli ABBA) og Buddy (byggður á ævi rokkstjörnunnar Buddy Holly) gerðu. Garbo lést 84 ára að aldri árið 1990. Hún átti glæstan feril sem kvik- myndastjarna í Holly- wood og þótti forkunnar- fögur en um leið fram- andleg og dularfull. Þegar hún var 36 ára dró hún sig úr hinu opinbera gjálífi og bjó líkt og ein- setukona á Manhattan það sem eftir lifði. Tony Lundman, tónlistarrýnir Svenska Dagbladet, hafði þetta um málið að segja: „Það kæmi mér á óvart ef Garbo gengi lengi hér. Það eina sem gæti bjargað honum er ef áhuginn á Gretu Garbo nær að yf- irskyggja áhugann á góðum söng- leikjum.“ Söngleik um Gretu Garbo illa tekið Garbo? Nei, takk! Greta Garbo Hverfisgötu  551 9000 Ný Tegund Töffara Yfir 14.000 MANNS Tesis / Lokaverkefnið sýnd kl. 3.40 El Hijo De La Nova / Gifstu Mér Loksins sýnd kl. 3.40 og 8 Lengua De La Mariposas / Tunga Fiðrildanna sýnd kl. 6 Lola Vende Cá / Lola sýnd kl. 6 Cuando Vuelvas a mi lado / Þegar Þú Kemur Aftur Til Mín sýnd kl. 8 Solas / Einar sýnd kl. 10.15 Lluvía En Los Zapatos / Rigning í Skónum sýnd kl. 10.15 Sýnd kl. 4.30, 7 og 10. Mán kl. 7 og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 3.40. Mán kl. 5.40, 8 og 10.20. Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovars ÓHT Rás2 SG DV 1/2 HL MBL Síðasta sýningarhelgi!  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Aukasýningar vegna fjölda áskorana Sýnd mánudag kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 14. www.regnboginn.is www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4. með íslensku tali. Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl.4. með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 14. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10.  Radíó X FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E FRUMSÝNING Heimurinn hefur eignast nýja hetju sem heitir Jason Bourne. Hér er á ferðinni frumlegasti njósnatryllir ársins. Matt Damon sýnir snilldartakta.Byggð á metsölubók Roberts Ludlum. HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.