Morgunblaðið - 22.09.2002, Blaðsíða 61

Morgunblaðið - 22.09.2002, Blaðsíða 61
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 2002 61 og minna í faginu síðan 1995. Hann hefur hlotið fjölmörg verð- laun fyrir verk sín, bæði heima og erlendis. Fyrsta kvikmynd hans í fullri lengd, Fíaskó, hlaut sérstök dómnefndarverðlaun á Alþjóðlegu kvikmyndahátíðinni í Kaíró árið 2000 og var tilnefnd til Menning- arverðlauna DV það sama ár. Ragnar hefur fjórum sinnum verið tilenefndur til Edduverðlauna og árið 2001 hlaut hann þau fyrir Fóstbræður 5 sem besta leikna sjónvarspsefnið. Fyrir það var Ragnar einnig tilnefndur sem leik- stjóri ársins. Aðrar tilnefningar til Edduverðlauna hefur Ragnar hlot- ið fyrir Villiljós, sem tilnefnd var sem kvikmynd ársins 2001 og fyrir Ormstungu, sem tilnefnd var sem besta leikna sjónvarpsefnið árið 2000. Ragnar segist að mestu hafa setið við skriftir þetta árið enda snúist starf leikstjórans að mestu um það að vera annaðhvort fyrir framan tölvuna eða í tökum. „Hvað mig snertir, þá er ég meira fyrir framan tölvuna en í tökum.“ – Hvað er að gerjast í tölvunni hjá þér núna? „Það eru nokkur verkefni, en eins og gengur, er maður alltaf háður Kvikmyndasjóði Íslands. Úthlutað er úr sjóðnum í janúar ár hvert svo að maður verður bara að bíða rólegur eftir því að sjá hvað kemur út úr því. Maður er alltaf með nokkra öngla úti í einu. Ég er auk þess að gera hálftíma langa leikna kynningamynd um tónlist- armanninn Barða Jóhannsson, meðlim hljómsveitarinnar Bang Gang, sem er að gera plötusamn- inga við erlend útgáfufyrirtæki. Kynningarmynd þessi er fyrir er- lendan markað.“ – Hvernig gengur þér að lifa sem kvikmyndagerðarmaður á Ís- landi í dag? „Það er auðvitað bölvað basl. Maður velur sér þennan hrylling og getur því ekkert kvartað, en þetta er örugglega nokkuð svipað og hlutskipti sjómannsins. Maður lendir á vertíð annað slagið. Stundum fiskast og stundum ekki og sjaldan eru mettúrar.“ Í mynd sinni veltir Ragnar fyrir sér afstæði fegurðarinnar.  Kvikmyndir.is Roger Ebert  DV  Kvikmyndir.com 1/2 SK.RadioX Hetja framtíðarinnar er mætt í frábærri grínmynd! Sýnd kl.2, 4, 8 og 10.10. Mán kl. 4, 8 og 10.10Vit 432 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Mán kl. 8 og 10. Vit 433Sýnd kl. 6 og 8. Vit 433 Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B.i. 12 ára. Vit 427 KEFLAVÍKAKUREYRI Sýnd kl.2 og 4. Ísl tal. Vit 429 Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14 ára. Vit 427 Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 435  Rás 2  HJ Mbl 1/2 HK DV 1/2 HI.Mbl SK.RadioX HK DV Kvikmyndir.com Sýnd kl. 10.Vit 431 Sýnd í lúxussal kl. 3, 5.30, 8 og 10.30. Mán kl. 5.30, 8 og 10.30B. i. 16. Vit 436 E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd kl. 3.45, 5.50, 8 og 10.10. Vit 433 1/2 Kvikmyndir.is AKUREYRI AKUREYRI KEFLAVÍK KEFLAVÍK Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 14 ára. Vit 427 FRUMSÝNING Sýnd kl. 6 og 8. Mán kl. 8. Vit 435Sýnd kl. 4 og 10. Vit 435 M E L G I B S O N M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E FRUMSÝNING HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ  GH Kvikmyndir.com „Þetta er fyrsta flokks hasarmynd.“ Þ.B. Fréttablaðið. Tímamótaverk í íslenskri kvikmyndasögu  HJ Mbl Gunnar og Herdís leiða eftirminnilegan leikarahóp sem á þátt í að gera Hafið að einni bestu íslensku kvikmyndinni 1/2 HK DV 1/2 Kvikmyndir.is Hér er á ferðinni frumlegasti njósnatryllir ársins. Byggð á metsölubók Roberts Ludlum. r r f r i i fr l ti j tr llir r i . t l rt l . Sýnd kl. 2 og 4. Ísl tal. Tilboð 200 kr Pétur Pan sýnd kl. 2. ísl tal. Jimmy Neutron sýnd kl. 2 og 4. ísl tal. Sýnd kl. 2. Ísl tal. Vit 429 1/2 myndir.is Sýnd kl. 2 og 3.45. Mán kl. 3.45. Ísl tal. Vit 429 Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4 og 6. Enskt tal. Vit 430
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.