Morgunblaðið - 22.09.2002, Síða 38

Morgunblaðið - 22.09.2002, Síða 38
FRÉTTIR 38 SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sérhæfðir sölumenn í atvinnuhúsnæði! FRANZ@holl.is Hóll — Alltaf rífandi salaAGUST@holl.is FJÖLDI EIGNA TIL SÖLU OG LEIGU! Ekki hika við að hringja í okkur félagana, Franz, gsm 893 4284, Ágúst gsm, 894 7230. Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050 www.hofdi.is Í dag býðst þér og þínum að skoða þessa stórglæsilgu 84 fm 3ja her- bergja íbúð sem er á jarðhæð og með sérinngangi. Sér afgirtur garður fylgir. Sér stæði í bílageymslu. Parket og flísar eru á gólfum. Áhv. 6 millj. Verð 13 millj. Valdimar tekur vel á móti ykkur. (2757) Opið hús í dag á milli kl. 15 og 18 Berjarimi 26 - jarðhæð i í illi l. Í dag býðst þér og þínum að skoða þessa gullfallegu og vel skipulögðu 106 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli á þessum barnvæna stað. Sérinngangur. Frábært útsýni. Stór garður fyrir börnin. Verð 12,7 millj. Trausti og Steinunn bjóða ykkur velkomin. (2557) Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Laufengi 28 - íbúð 201 i í illi l. Erum með til leigu eða sölu þetta vel staðsetta verslunar- og þjónustuhús á Höfn í Hornafirði. Húsnæðið er m.a. innréttað sem 80 fm hársnyrti- stofa og er hún í fullum rekstri. Mikil viðskiptavild. Hægt er að leigja hana eða kaupa. Allar innréttingar, tæki og áhöld til starfseminnar fylgja. Á efri hæð hússins er sólbaðsstofa með tveimur ljósabekkjum sem getur fylgt. Hluti af eigninni er í traustri útleigu. Hagstætt verð. Áhugasamir hafi samband við Ásmund á Höfða s. 533 6050. Viðskiptatækifæri Í dag býðst þér og þínum að skoða þessa glæsilegu 4ra herbergja íbúð sem er á efstu hæð í þessu fallega húsi. Hér er gott að búa og öll þjón- usta við hendina. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Verð 13,9 millj. Ólöf og Gunnar taka vel á móti ykkur. (2602) Opið hús í dag á milli kl. 15 og 17 Gullsmári 4 - íbúð 301 i í illi l. Ég hef verið beðinn um að útvega gott tveggja íbúða hús 250-300 fm. Helst í hverfi 104 eða 108 fyrir fjársterkan kaupanda. Minni íbúðin þarf að vera 3ja herbergja. Vinsamlegast hafið samband við Jón Örn á Höfða s. 533 6050. Til leigu 568 fm skrifstofuhæð á Suðurlandsbraut 14 Til leigu og afhendingar nú þegar 2. hæð hússins, alls 568 fm. Hæðin skiptist nú m.a. í 18 herbergi og hýsti áður Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Leiguverð kr. 950 pr. fm. Vagn Jónsson ehf. fasteignasala, Skúlagötu 30, símar 561 4433 og 698 4611, Atli Vagnsson hdl.                                  ! "      #        "    $ %&  # '%                     !    """" Bæjarlind 12 - Til leigu Eigum til leigu nokkrar einingar á 3. hæð í þessu glæsilega lyftuhúsi í stærðum frá 60 fm - 570 fm. Hentar vel fyrir t.d. læknastofur eða skrifstofur. Næg bílastæði eru á lóðinni ásamt yfirbyggðu bílahúsi. Nokkur fyrirtæki hafa þegar hafið starfsemi í húsinu, s.s. einkarekin heilsugæslustöð, hús- gagnaverslun, fataverslun og rúmfataverslun. Uppl. á skrifstofu. 3785 Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 822 8242 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. MIÐNEFND Samtaka herstöðva- andstæðinga samþykkti nýlega ályktun þar sem segir m.a.: „Samtök herstöðvaandstæðinga fordæma stríðsundirbúning Bandaríkjanna og Bretlands gegn Írak. Þær aðgerðir sem hefur ver- ið beitt gegn Írak á undanförnum áratug, loftárásir og viðskipta- bann, hafa haft lítil áhrif önnur en að valda almenningi, ekki síst börnum, ómældum hörmungum. Tilefnið er löngu horfið, þar sem ekki hafa verið færðar sönnur á að Írakar búi nú yfir getu og vilja til að ógna öryggi annarra ríkja á þessu svæði, hvað þá hinum megin á hnettinum ... Samtök herstöðvaandstæðinga skora á ríkisstjórn Íslands að sýna nú þann manndóm að beita sér af alefli gegn þessum stríðsundirbún- ingi. Samtök herstöðvaandstæð- inga heita á þingmenn og allan al- menning að andæfa honum. Sem aðilar að hernaðabandalagi með Bandaríkjunum og Bretlandi geta Íslendingar ekki skorast undan ábyrgð í þessu máli.“ Ríkisstjórnin mótmæli stríðsaðgerðum Í FJÖLDAMÖRG ár hefur dr. Steinþór Þórðarson guðfræðingur haldið athyglisverð námskeið um spádóma Biblíunnar. Steinþór hefur aðstoðað þúsundir við að kynnast Biblíunni betur á slíkum námskeið- um. Nú mun aftur hrint af stokkunum enn einu slíku námskeiði með sér- stakri áherslu á efni Daníelsbókar og hefst það 25. september næstkom- andi og verður haldið kl. 20 á mið- vikudögum í salarkynnum Boðunar- kirkjunnar í Hlíðasmára 9, Kópavogi, efstu hæð, en lyfta er í húsinu. Væntanlegir þátttakendur geta heimsótt heimasíðuna www.bodunarkirkjan.is og sent inn skráningu eða einfaldlega mætt og skráð sig við innganginn. Námskeiðið er ókeypis og náms- gögn sem verða afhent á staðnum eru þátttakendum einnig að kostn- aðarlausu. Þátttakendur í fyrri nám- skeiðum eru velkomnir. Námskeið um Daníelsbók

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.