Morgunblaðið - 22.09.2002, Qupperneq 38

Morgunblaðið - 22.09.2002, Qupperneq 38
FRÉTTIR 38 SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ Sérhæfðir sölumenn í atvinnuhúsnæði! FRANZ@holl.is Hóll — Alltaf rífandi salaAGUST@holl.is FJÖLDI EIGNA TIL SÖLU OG LEIGU! Ekki hika við að hringja í okkur félagana, Franz, gsm 893 4284, Ágúst gsm, 894 7230. Suðurlandsbraut 20, sími 533 6050 www.hofdi.is Í dag býðst þér og þínum að skoða þessa stórglæsilgu 84 fm 3ja her- bergja íbúð sem er á jarðhæð og með sérinngangi. Sér afgirtur garður fylgir. Sér stæði í bílageymslu. Parket og flísar eru á gólfum. Áhv. 6 millj. Verð 13 millj. Valdimar tekur vel á móti ykkur. (2757) Opið hús í dag á milli kl. 15 og 18 Berjarimi 26 - jarðhæð i í illi l. Í dag býðst þér og þínum að skoða þessa gullfallegu og vel skipulögðu 106 fm 4ra herb. endaíbúð á 2. hæð í nýlegu fjölbýli á þessum barnvæna stað. Sérinngangur. Frábært útsýni. Stór garður fyrir börnin. Verð 12,7 millj. Trausti og Steinunn bjóða ykkur velkomin. (2557) Opið hús í dag á milli kl. 14 og 17 Laufengi 28 - íbúð 201 i í illi l. Erum með til leigu eða sölu þetta vel staðsetta verslunar- og þjónustuhús á Höfn í Hornafirði. Húsnæðið er m.a. innréttað sem 80 fm hársnyrti- stofa og er hún í fullum rekstri. Mikil viðskiptavild. Hægt er að leigja hana eða kaupa. Allar innréttingar, tæki og áhöld til starfseminnar fylgja. Á efri hæð hússins er sólbaðsstofa með tveimur ljósabekkjum sem getur fylgt. Hluti af eigninni er í traustri útleigu. Hagstætt verð. Áhugasamir hafi samband við Ásmund á Höfða s. 533 6050. Viðskiptatækifæri Í dag býðst þér og þínum að skoða þessa glæsilegu 4ra herbergja íbúð sem er á efstu hæð í þessu fallega húsi. Hér er gott að búa og öll þjón- usta við hendina. Vandaðar innrétt- ingar og gólfefni. Verð 13,9 millj. Ólöf og Gunnar taka vel á móti ykkur. (2602) Opið hús í dag á milli kl. 15 og 17 Gullsmári 4 - íbúð 301 i í illi l. Ég hef verið beðinn um að útvega gott tveggja íbúða hús 250-300 fm. Helst í hverfi 104 eða 108 fyrir fjársterkan kaupanda. Minni íbúðin þarf að vera 3ja herbergja. Vinsamlegast hafið samband við Jón Örn á Höfða s. 533 6050. Til leigu 568 fm skrifstofuhæð á Suðurlandsbraut 14 Til leigu og afhendingar nú þegar 2. hæð hússins, alls 568 fm. Hæðin skiptist nú m.a. í 18 herbergi og hýsti áður Heilbrigðiseftirlit Reykjavíkur. Leiguverð kr. 950 pr. fm. Vagn Jónsson ehf. fasteignasala, Skúlagötu 30, símar 561 4433 og 698 4611, Atli Vagnsson hdl.                                  ! "      #        "    $ %&  # '%                     !    """" Bæjarlind 12 - Til leigu Eigum til leigu nokkrar einingar á 3. hæð í þessu glæsilega lyftuhúsi í stærðum frá 60 fm - 570 fm. Hentar vel fyrir t.d. læknastofur eða skrifstofur. Næg bílastæði eru á lóðinni ásamt yfirbyggðu bílahúsi. Nokkur fyrirtæki hafa þegar hafið starfsemi í húsinu, s.s. einkarekin heilsugæslustöð, hús- gagnaverslun, fataverslun og rúmfataverslun. Uppl. á skrifstofu. 3785 Upplýsingar veitir Magnús Gunnarsson í s. 588 4477 eða 822 8242 Ingólfur G. Gissurarson, logg. fast. www.valholl.is - Opið virka daga frá kl. 9-17.30. MIÐNEFND Samtaka herstöðva- andstæðinga samþykkti nýlega ályktun þar sem segir m.a.: „Samtök herstöðvaandstæðinga fordæma stríðsundirbúning Bandaríkjanna og Bretlands gegn Írak. Þær aðgerðir sem hefur ver- ið beitt gegn Írak á undanförnum áratug, loftárásir og viðskipta- bann, hafa haft lítil áhrif önnur en að valda almenningi, ekki síst börnum, ómældum hörmungum. Tilefnið er löngu horfið, þar sem ekki hafa verið færðar sönnur á að Írakar búi nú yfir getu og vilja til að ógna öryggi annarra ríkja á þessu svæði, hvað þá hinum megin á hnettinum ... Samtök herstöðvaandstæðinga skora á ríkisstjórn Íslands að sýna nú þann manndóm að beita sér af alefli gegn þessum stríðsundirbún- ingi. Samtök herstöðvaandstæð- inga heita á þingmenn og allan al- menning að andæfa honum. Sem aðilar að hernaðabandalagi með Bandaríkjunum og Bretlandi geta Íslendingar ekki skorast undan ábyrgð í þessu máli.“ Ríkisstjórnin mótmæli stríðsaðgerðum Í FJÖLDAMÖRG ár hefur dr. Steinþór Þórðarson guðfræðingur haldið athyglisverð námskeið um spádóma Biblíunnar. Steinþór hefur aðstoðað þúsundir við að kynnast Biblíunni betur á slíkum námskeið- um. Nú mun aftur hrint af stokkunum enn einu slíku námskeiði með sér- stakri áherslu á efni Daníelsbókar og hefst það 25. september næstkom- andi og verður haldið kl. 20 á mið- vikudögum í salarkynnum Boðunar- kirkjunnar í Hlíðasmára 9, Kópavogi, efstu hæð, en lyfta er í húsinu. Væntanlegir þátttakendur geta heimsótt heimasíðuna www.bodunarkirkjan.is og sent inn skráningu eða einfaldlega mætt og skráð sig við innganginn. Námskeiðið er ókeypis og náms- gögn sem verða afhent á staðnum eru þátttakendum einnig að kostn- aðarlausu. Þátttakendur í fyrri nám- skeiðum eru velkomnir. Námskeið um Daníelsbók
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.