Morgunblaðið - 22.09.2002, Síða 59

Morgunblaðið - 22.09.2002, Síða 59
MORGUNBLAÐIÐ SUNNUDAGUR 22. SEPTEMBER 2002 59 GEORGE Clooney mun að öllum líkindum fara með hlutverk í fram- haldsmynd Dagbókar Bridget Jon- es sem er nú í undirbúningi. Clooney á að leika enn einn kær- asta fröken Jones, sem á í hinu mesta basli með að finna hinn eina rétta. Myndin hefur hlotið nafnið The Edge of Reason og mun líkt og fyrri myndin byggjast á bók eftir Helen Fielding. Clooney á að leika kvikmynda- stjörnu sem Jones tekur sitt fyrsta alvöru viðtal við á nýju framabraut- inni sem blaðamaður. Tíðindin af þátttöku Clooneys hafa vakið undran margra Hollywood-snápanna fyrir þær sakir að hann átti í ástarsambandi við Renee Zellwegger, sem lék Jones í fyrri myndinni og hefur þegar samþykkt að endurtaka leik- inn. Og vitanlega hefur það hrint af stað sögusögnum um að ekki hafi að fullu kulnað í glæðunum milli væntanlegra samleikara. Reuters Er hún sú eina rétta? Fröken Jones fellur fyrir Clooney ÁSGARÐUR Caprí-tríó. CAFÉ ROMANCE Ray Ramon og Mete Gudmundsen. FÉLAGSHEIMILIÐ MIKLIGARÐUR Bubbi Morthens og Hera sunnudag. FÉLAGSHEIMILIÐ ÞÓRSVER Bubbi Morthens og Hera mánudag. KAFFI LÆKUR Njalli í Holti. O’BRIENS Haraldur Davíðsson trúbador. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Hera og Bubbi. SÖNGLEIKUR, byggður á ævi Gretu Garbo, hefur fengið mjög slæma gagnrýni í fyrra heimalandi henn- ar, Svíþjóð. Hann er sagður stirður, meðal- mennskulegur og nái engan veginn að fanga dulúðina sem lék um líf þessarar frægu leik- konu. Framleiðendur söngleiksins – sem kallast einfaldlega Garbo – voru hins vegar að vonast til að hann næði frægð um allan heim, líkt og söng- leikir eins og Mamma Mia (byggður á lögum og ferli ABBA) og Buddy (byggður á ævi rokkstjörnunnar Buddy Holly) gerðu. Garbo lést 84 ára að aldri árið 1990. Hún átti glæstan feril sem kvik- myndastjarna í Holly- wood og þótti forkunnar- fögur en um leið fram- andleg og dularfull. Þegar hún var 36 ára dró hún sig úr hinu opinbera gjálífi og bjó líkt og ein- setukona á Manhattan það sem eftir lifði. Tony Lundman, tónlistarrýnir Svenska Dagbladet, hafði þetta um málið að segja: „Það kæmi mér á óvart ef Garbo gengi lengi hér. Það eina sem gæti bjargað honum er ef áhuginn á Gretu Garbo nær að yf- irskyggja áhugann á góðum söng- leikjum.“ Söngleik um Gretu Garbo illa tekið Garbo? Nei, takk! Greta Garbo Hverfisgötu  551 9000 Ný Tegund Töffara Yfir 14.000 MANNS Tesis / Lokaverkefnið sýnd kl. 3.40 El Hijo De La Nova / Gifstu Mér Loksins sýnd kl. 3.40 og 8 Lengua De La Mariposas / Tunga Fiðrildanna sýnd kl. 6 Lola Vende Cá / Lola sýnd kl. 6 Cuando Vuelvas a mi lado / Þegar Þú Kemur Aftur Til Mín sýnd kl. 8 Solas / Einar sýnd kl. 10.15 Lluvía En Los Zapatos / Rigning í Skónum sýnd kl. 10.15 Sýnd kl. 4.30, 7 og 10. Mán kl. 7 og 10. B.i. 14. Sýnd kl. 3.40. Mán kl. 5.40, 8 og 10.20. Nýjasta meistaraverk Pedro Almodovars ÓHT Rás2 SG DV 1/2 HL MBL Síðasta sýningarhelgi!  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ Aukasýningar vegna fjölda áskorana Sýnd mánudag kl. 6, 8 og 10. Sýnd kl. 7 og 10. B. i. 14. www.regnboginn.is www.laugarasbio.is Sýnd kl. 2, 4 og 6. Mán kl. 4. með íslensku tali. Sýnd kl. 2 og 4. Mán kl.4. með íslensku tali. Sýnd kl. 8 og 10.30 B.i. 14. Sýnd kl. 2, 4, 6, 8 og 10. Mán kl. 4, 6, 8 og 10.  Radíó X FRUMSÝNING Sýnd kl. 5.30, 8 og 10.30. B.i. 14.  HK DV „ARFTAKI BOND ER FUNDINN!“ M A T T D A M O N E R J A S O N B O U R N E FRUMSÝNING Heimurinn hefur eignast nýja hetju sem heitir Jason Bourne. Hér er á ferðinni frumlegasti njósnatryllir ársins. Matt Damon sýnir snilldartakta.Byggð á metsölubók Roberts Ludlum. HANN VAR HIÐ FULLKOMNA VOPN ÞAR TIL HANN VARÐ SKOTMARKIÐ

x

Morgunblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.