Morgunblaðið - 03.10.2002, Page 15

Morgunblaðið - 03.10.2002, Page 15
Neðangreindir keppinautar sameinast um að kosta birtingu auglýsingarinnar: Laugardaginn 5. október stendur Rauði kross Íslands fyrir landssöfnun. Söfnunin er tileinkuð sunnanverðri Afríku en þar ógnar hungurvofan fjórtán milljónum manna. Ef við bregðumst við í tæka tíð getum við bjargað mannslífum og komið í veg fyrir hungursneyð. Þegar neyðarkall berst sýna Íslendingar hvað í þeim býr, óháð stétt og stöðu. Titlar skipta þá engu, því saman getum við látið gott af okkur leiða. Rauði krossinn óskar eftir sjálfboðaliðum til að ganga til góðs og safna framlögum. Skráðu þig í síma 570 4000 og á redcross.is.

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.