Morgunblaðið - 03.10.2002, Síða 37
PENINGAMARKAÐURINN
MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002 37
Ýsa 206 109 181 5,790 1,045,211
Samtals 94 31,815 2,975,271
FMS, HAFNARFIRÐI
Skarkoli 125 125 125 2 250
Ufsi 30 30 30 36 1,080
Ýsa 160 160 160 50 8,000
Þorskur 146 146 146 86 12,556
Samtals 126 174 21,886
FMS, HORNAFIRÐI
Gullkarfi 76 70 71 1,127 79,634
Keila 30 30 30 3 90
Langlúra 40 40 40 32 1,280
Lúða 370 325 334 164 54,785
Skarkoli 160 160 160 107 17,120
Skötuselur 270 270 270 479 129,330
Steinbítur 124 120 121 327 39,476
Und.þorskur 131 120 129 2,920 377,130
Ýsa 179 149 174 598 104,192
Þorskur 125 125 125 971 121,375
Þykkvalúra 305 305 305 70 21,350
Samtals 139 6,798 945,762
FMS, SANDGERÐI/NJARÐVÍK
Langa 159 159 159 162 25,758
Langlúra 39 39 39 8 312
Lúða 330 175 309 65 20,055
Lýsa 52 52 52 18 936
Skarkoli 125 125 125 16 2,000
Skötuselur 220 195 217 210 45,650
Steinbítur 139 114 129 145 18,651
Und.ýsa 98 98 98 1,178 115,444
Und.þorskur 126 126 126 427 53,802
Ýsa 168 168 168 47 7,896
Þorskur 190 170 187 80 14,980
Þykkvalúra 240 230 239 189 45,160
Samtals 138 2,545 350,644
FMS, ÍSAFIRÐI
Gullkarfi 30 30 30 26 780
Lúða 320 320 320 9 2,880
Skarkoli 204 204 204 143 29,172
Steinbítur 103 103 103 20 2,060
Ufsi 30 30 30 33 990
Und.ýsa 69 65 69 329 22,581
Und.þorskur 105 101 102 130 13,250
Ýsa 226 91 173 4,844 839,023
Þorskur 195 170 174 185 32,200
Samtals 165 5,719 942,936
FISKMARKAÐUR ÍSLANDS
Gullkarfi 70 30 68 237 16,070
Hlýri 137 130 135 1,019 137,772
Keila 62 30 50 111 5,522
Langa 125 55 117 113 13,215
Lax 350 220 304 363 110,205
Lúða 555 195 359 335 120,295
Sandkoli 70 70 70 415 29,050
Skarkoli 200 147 184 5,746 1,059,619
Skrápflúra 65 65 65 234 15,210
Skötuselur 270 230 249 202 50,295
Steinbítur 142 60 136 3,564 483,859
Ufsi 79 60 76 11,131 849,803
Und.ýsa 116 72 111 8,966 991,818
Und.þorskur 138 111 134 5,501 736,803
Ýsa 236 90 191 8,261 1,578,556
Þorskur 266 152 216 22,069 4,777,752
Þykkvalúra 400 400 400 100 40,000
Samtals 161 68,367 11,015,843
Ufsi 30 30 30 20 600
Und.ýsa 108 108 108 879 94,932
Und.þorskur 125 125 125 694 86,750
Samtals 99 2,939 291,863
FISKMARKAÐUR HÓLMAVÍKUR
Steinbítur 80 80 80 31 2,480
Und.ýsa 65 65 65 50 3,250
Und.þorskur 105 105 105 350 36,750
Ýsa 210 159 188 1,758 330,580
Þorskur 200 156 175 3,500 612,000
Samtals 173 5,689 985,060
FISKMARKAÐUR HÚSAVÍKUR
Ufsi 30 30 30 8 240
Þorskur 164 132 160 163 26,092
Samtals 154 171 26,332
FISKMARKAÐUR VESTFJARÐA
Lúða 320 300 312 118 36,770
Skarkoli 220 176 213 2,206 469,636
Skarkoli/þykkvalúra 160 160 160 8 1,280
Steinbítur 81 81 81 30 2,430
Und.ýsa 65 65 65 300 19,500
Und.þorskur 120 105 115 150 17,250
Ýsa 216 109 168 2,400 403,492
Þorskur 273 125 193 3,342 645,512
Samtals 187 8,554 1,595,870
FISKMARKAÐUR VESTMANNAEYJA
Blálanga 69 69 69 96 6,624
Gullkarfi 30 30 30 5 150
Hlýri 96 96 96 107 10,272
Keila 30 30 30 2 60
Langa 139 139 139 433 60,187
Lúða 240 135 149 667 99,585
Skötuselur 250 240 244 200 48,810
Steinbítur 107 107 107 2,206 236,040
Ufsi 78 75 76 11,225 848,535
Samtals 88 14,941 1,310,263
FISKMARKAÐUR VOPNAFJARÐAR
Blálanga 100 100 100 810 81,000
Hlýri 115 115 115 937 107,755
Skarkoli 136 136 136 75 10,200
Steinbítur 103 103 103 24 2,472
Ufsi 46 46 46 3,337 153,502
Und.þorskur 110 110 110 426 46,860
Ýsa 200 200 200 30 6,000
Þorskur 164 116 146 1,929 281,714
Samtals 91 7,568 689,503
FISKMARKAÐURINN Á SKAGASTRÖND
Þorskur 201 160 165 3,405 560,145
Samtals 165 3,405 560,145
FMS, GRINDAVÍK
Blálanga 111 111 111 74 8,214
Djúpkarfi 60 60 60 504 30,240
Gullkarfi 82 55 64 20,235 1,293,563
Hlýri 130 130 130 172 22,360
Háfur 29 29 29 27 783
Langa 159 159 159 1,864 296,379
Langlúra 39 39 39 187 7,293
Lúða 515 515 515 31 15,965
Lýsa 55 52 52 516 26,934
Náskata 5 5 5 14 70
Skötuselur 270 270 270 117 31,590
Steinbítur 139 107 119 233 27,779
Ufsi 74 74 74 1,621 119,955
Und.ýsa 119 119 119 258 30,702
Und.þorskur 106 106 106 172 18,232
ALLIR FISKMARKAÐIR
Blálanga 111 69 99 1,182 117,250
Djúpkarfi 60 60 60 504 30,240
Grálúða 164 164 164 782 128,248
Gullkarfi 82 30 64 22,513 1,444,977
Hlýri 137 96 122 3,747 457,643
Háfur 29 29 29 27 783
Keila 78 30 64 299 19,082
Langa 159 55 152 2,772 421,539
Langlúra 40 39 39 227 8,885
Lax 350 220 304 363 110,205
Lúða 555 135 273 1,502 409,860
Lýsa 55 52 52 534 27,870
Náskata 5 5 5 14 70
Sandkoli 70 70 70 415 29,050
Skarkoli 220 50 191 8,348 1,595,109
Skarkoli/þykkvalúra 160 160 160 8 1,280
Skata 270 270 270 35 9,450
Skrápflúra 65 30 33 2,457 81,901
Skötuselur 270 195 253 1,208 305,675
Steinbítur 142 60 122 7,390 901,475
Tindaskata 10 10 10 681 6,810
Ufsi 82 30 72 27,649 1,990,963
Und.ýsa 119 65 107 11,960 1,278,227
Und.þorskur 138 100 127 12,021 1,531,296
Ýsa 236 90 180 24,512 4,418,578
Þorskur 273 116 199 40,625 8,079,590
Þykkvalúra 400 230 297 359 106,510
Samtals 137 172,134 23,512,566
FISKMARKAÐUR AUSTURLANDS
Blálanga 106 106 106 202 21,412
Grálúða 164 164 164 738 121,032
Hlýri 117 117 117 1,248 146,016
Keila 62 62 62 40 2,480
Langa 130 130 130 200 26,000
Skata 270 270 270 35 9,450
Skrápflúra 30 30 30 2,223 66,691
Steinbítur 99 99 99 107 10,593
Þorskur 175 175 175 76 13,300
Samtals 86 4,869 416,974
FISKMARKAÐUR DALVÍKUR
Gullkarfi 50 50 50 375 18,750
Hlýri 132 132 132 34 4,488
Keila 78 62 76 143 10,930
Skarkoli 147 147 147 46 6,762
Steinbítur 119 95 107 535 57,155
Ufsi 60 60 60 11 660
Und.þorskur 121 100 115 1,101 126,469
Ýsa 180 107 130 734 95,629
Þorskur 226 140 169 2,069 350,414
Samtals 133 5,048 671,257
FISKMARKAÐUR FLATEYRAR
Und.þorskur 120 120 120 150 18,000
Þorskur 241 187 230 2,750 631,550
Samtals 224 2,900 649,550
FISKMARKAÐUR GRÍMSEYJAR
Hlýri 126 126 126 230 28,980
Steinbítur 110 110 110 168 18,480
Ufsi 30 30 30 58 1,740
Samtals 108 456 49,200
FISKMARKAÐUR GRINDAVÍKUR
Grálúða 164 164 164 44 7,216
Gullkarfi 75 66 71 508 36,030
Lúða 535 255 527 113 59,525
Tindaskata 10 10 10 681 6,810
FISKVERÐ Á UPPBOÐSMÖRKUÐUM - HEIMA
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
2.10. ’02 Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
Hæsta
verð
Lægsta
verð
Meðal-
verð
Magn
(kiló)
Heildar-
verð (kr.)
VÍSITÖLUR
Eldri Neysluv. Byggingar Launa-
lánskj. til verðtr vísitala vísitala
Maí ’01 4.077 206,5 254,3 210,0
Júní ’01 4.135 209,4 258,4 211,7
Júlí ’01 4.198 212,6 259,3 212,4
Ágúst ’01 4,229 214,2 261,3 213,9
Sept. ’01 4.243 214,9 261,4 214,8
Okt. ’01 4.271 216,3 261,4 215,2
Nóv. ’01 4.298 217,7 262,1 215,9
Des. ’01 4.314 218,5 262,6 217,0
Jan. ’02 4.334 219,5 265,7 224,6
Feb.’02 4.374 221,5 277,5 224,8
Mar.’02 4.362 220,9 275,8 225,0
Apríl ’02 4.379 221,8 275,8 225,4
Maí ’02 4.381 221,9 276,8 225,8
Júní ’02 4.379 221,8 277,4 226,3
Júlí ’02 4.399 222,8 277,6 226,5
Ágúst ’02 4.403 223,0 277,6 226,7
Sept. ’02 4.379 221,8 277,6
Okt. ’02 4.401 222,9 277,4
Eldri lkjv., júní ‘79=100; byggingarv., júlí ‘87=100
m.v gildist. launavísit. des. ‘88=100. Neysluv. til
verðtrygg
LOKAGILDI HELSTU HLUTABRÉFAVÍSITALNA
Evrópa Lokagildi breyt.%
Úrvalsvísitala aðallista ................................................ 1.293,13 -0,01
FTSE 100 ...................................................................... 3.905,20 2,84
DAX í Frankfurt .............................................................. 2.926,74 2,15
CAC 40 í París .............................................................. 2.940,84 3,97
KFX Kaupmannahöfn 194,52 2,97
OMX í Stokkhólmi ......................................................... 463,66 2,29
Bandaríkin
Dow Jones .................................................................... 7.755,61 -2,31
Nasdaq ......................................................................... 1.187,30 -2,18
S&P 500 ....................................................................... 827,91 -2,36
Asía
Nikkei 225 í Tókýó ........................................................ 9.049,33 -1,23
Hang Seng í Hong Kong ............................................... 9.109,40 0,41
Viðskipti með hlutabréf
deCODE á Nasdaq ....................................................... 2,19 -7,98
Arcadia á London Stock Exchange ............................. 405,00 0,0
MEÐALVEXTIR
SKULDABRÉFA OG
DRÁTTARVEXTIR
Dráttar Vxt. alm. Vxt. alm.
vextir óvtr. skbr. vtr. skbr.
Okt. ’01 23,5 14,5 7,8
Nóv. ’01 23,5 14,5 7,8
Des. ’01 23,5 14,0 7,7
Janúar ’02 22,0 14,0 7,7
Febrúar ’02 22,0 14,0 7,7
Mars ’02 22,0 14,0 7,7
Apríl ’02 22,0 14,0 7,7
Maí ’02 22,0 13,0 7,7
Júní ’02 22,0 12,0 7,7
Júlí ’02 20,5 12,0 7,7
Ágúst ’02 20,5 12,0 7,7
Sept. ’02 20,5 11,5 7,7
SKAMMTÍMASJÓÐIR
Nafnávöxtun 1. sept. síðustu (%)
Kaupg. 3 mán. 6 mán. 12 mán.
Kaupþing hf.
Skammtímabr. 4,628 10,3 8,8 10,4
Landsbankinn-Landsbréf
Reiðubréf 2,771 6,8 9,8 9,4
Búnaðarbanki Íslands
Veltubréf 1,672 10,4 10,0 10,2
PENINGAMARKAÐSSJÓÐIR
Kaupg. í gær 1 mán. 2 mán. 3 mán.
Kaupþing hf.
Einingabréf 7 16,916 9,4 10,8 11,4
Íslandsbanki eignastýring
Sjóður 9 17,184 9,0 9,1 9,2
Landsbankinn-Landsbréf
Peningabréf 17,673 8,1 8,0 8,5
FRÉTTIR
GEIR H. Haarde fjármálaráðherra
er fulltrúi kjördæmis Norðurlanda og
Eystrasaltsríkja í Fjárhagsnefnd Al-
þjóðagjaldeyrissjóðsins og gerði hann
grein fyrir sameiginlegri afstöðu
ríkjanna til viðfangsefna fundar
nefndarinnar sem haldinn var á laug-
ardag. Í ræðu sinni fjallaði Geir H.
Haarde um þróun og horfur í
heimsbúskapnum. Hann lagði sér-
staka áherslu á mikilvægi frjálsra við-
skipta og að skilvirkt stjórnarfar væri
lykilatriði í framþróun ríkja.
Í umfjöllun um stefnumál Alþjóða-
gjaldeyrissjóðsins lagði fjármálaráð-
herra áherslu á mikilvægi fyrirbyggj-
andi aðgerða til að koma í veg fyrir
fjármálakreppur. Fjármálaráðherra
lagði áherslu á mikilvægi þess að
stjórnvöld sýni aðhald í ríkisrekstri.
Einnig áréttaði hann nauðsyn þess að
stefna og verklag Alþjóðagjaldeyris-
sjóðsins væru gagnsæ og aðgengileg
almenningi og fagnaði árangri sem
náðst hefur á því sviði.
Á fundi fjárhagsnefndar Alþjóða-
gjaldeyrissjóðsins var ályktað að
efnahagsumbótum þyrfti að halda
áfram til að bæta vaxtarhorfur og
auka sveigjanleika. Í Bandaríkjunum
þyrfti að grípa til aðgerða til að
styrkja stjórn fyrirtækja og auka
traust á bókhaldi og endurskoðun. Í
Evrópu væri umbóta þörf á sviði
vinnumarkaðar og framleiðslu, að því
er fram kemur í fréttatilkynningu frá
nefndinni.
Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn kynnti
fyrir ársfundinn nýja efnahagsspá
þar sem gert er ráð fyrir minni hag-
vexti en fyrri spár gáfu til kynna. Á
ársfundinum var m.a. rætt um þróun-
armál, en Alþjóðagjaldeyrissjóðurinn
og Alþjóðabankinn hafa í samvinnu
við aðrar alþjóðastofnanir lagt aukna
áherslu á þennan málaflokk. Enn-
fremur var rætt um leiðir til að kom-
ast hjá fjármálakreppum og aðgerðir
til að mæta þeim. Þá var fjallað um
áætlun til að sporna gegn peninga-
þvætti og fjármögnun hryðjuverka.
Loks voru rædd ýmis mál sem snúa
að starfsemi Alþjóðgjaldeyrissjóðs-
ins.
Geir H. Haarde á ársfundi Alþjóða-
gjaldeyrissjóðsins og Alþjóðabankans
Frjáls viðskipti lykil-
atriði í framþróun
DAVID Murdock, aðalframkvæmda-
stjóri stærsta ávaxtaframleiðanda
heims, Dole Food, hefur gert tilboð í
fyrirtækið ásamt fjölskyldu sinni, að
því er greint er frá á fréttavef BBC.
Tilboð Murdocks hljóðar upp á 1,26
milljarða sterlingspunda fyrir 76%
hlut í fyrirtækinu, en hann á sjálfur
24%. Þetta er um 20% yfirverð og
miðað er við greiðslu í reiðufé. Mur-
dock býðst einnig til að taka við skuld-
um fyrirtækisins og er tilboðið þá
metið á 2,5 milljarða sterlingspunda í
heild, sem samsvarar 340 milljörðum
króna.
Dole er 150 ára gamalt fyrirtæki
sem hefur vaxið úr fjölskyldurekinni
bananassölu í alþjóðlegt fyrirtæki
sem starfar í 90 löndum. Murdock
kom að fyrirtækinu árið 1985 og hefur
það vaxið mjög undir hans stjórn.
Aukin samkeppni á bananamarkaði
hefur þó gert fyrirtækinu erfitt fyrir
og ekki sér fyrir endann á því. Ástæð-
an fyrir því er að „bananastríðinu“
svokallaða á milli Evrópu og Banda-
ríkjanna lauk þannig að helsti keppi-
nautur Dole, Chiquita, er líklegri til
að fá meiri viðskipti en Dole, að því er
fram kemur á BBC.
Framkvæmdastjórinn
vill kaupa Dole Food
!" # $ %&#' (
(
(
(
(
)(
(
*(
(
(
(
(
(
(
(
)(
+
,-%
Alltaf á þriðjudögum