Morgunblaðið - 03.10.2002, Qupperneq 57

Morgunblaðið - 03.10.2002, Qupperneq 57
KIRKJUSTARF MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 3. OKTÓBER 2002 57 Kápur Ný sending LAUGAVEGI 53, s. 551 4884 Haust 2002 4.490 Vatnsvarðir St. 25-38 Rauðir/Bláir 4.490 Vatnsvarðir St. 25-38 Rauðir/Bláir 3.990 Loðfóðruð gúmmístígvél St. 25-32 Væntanleg í st. 33-39 3.990 St. 22-30 Svartir m. rauðu og bláu Kringlan 8-12, sími 568 6211. Skóhöllin, Firði, Hf, sími 555 4420. HLÝIR FÆTUR Í VETUR! Laugavegi 54, sími 552 5201 Við tökum til 50% afsl. af völdum vörum t.d.: Gallbuxur áður 5.990 Nú 2.990 Peysur áður 3.990 Nú 1.990 30% afsláttur af toppum og bolum o.m.fl. Allt nýjar vörur. Ótrúleg verð FÉLAGSSTARF aldraðra í Nes- kirkju hefst að nýju laugardaginn 5. október. Farið verður í óvissuferð. Lagt verður af stað frá kirkjunni kl. 14. Eftir ferðina verður boðið upp á heitt súkkulaði og rjómavöfflur í safnaðarheimili Neskirkju. Þátttaka tilkynnist á skrifstofu kirkjunnar í síma 511 1560 til föstu- dags. Allir hjartanlega velkomnir. Sr. Frank M. Halldórsson. Samvera eldri borgara í Laugarneskirkju ÞAÐ er alltaf líflegt á samverum eldri borgara í Laugarneskirkju. Nú fáum við frábæra heimsókn á fund okkar fimmtudaginn 3. okt. kl. 14. Geir Jón Þórisson, yfirlög- regluþjónn í Reykjavík, mun líta við, segja okkur frá löggæslumálum borgarinnar og taka lagið við undir- leik Gunnars Gunnarssonar, píanó- leikara og organista Laugarnes- kirkju. Það er Þjónustuhópur Laugarneskirkju sem hefur veg og vanda af samverum þessum ásamt kirkjuverði og sóknarpresti. Kaffi- veitingar eru í lok fundar og allir eldri borgarar sóknarinnar eru hvattir til að koma og njóta skemmtilegrar og fróðlegrar sam- veru. Fræðsla um óværð barna á foreldramorgni Í SAFNAÐARHEIMILI Háteigs- kirkju eru foreldramorgnar alla fimmtudaga frá tíu til tólf. Í dag, 3. október, mun Anna Eyjólfsdóttir hjúkrunarfræðingur fjalla um óværð barna. Foreldramorgnar Há- teigskirkju eru ókeypis og öllum opnir. Nánari upplýsingar má finna á heimasíðu kirkjunnar hateigs- kirkja.is en þar er líka að finna spjalltorg þar sem foreldrar í Há- teigssókn geta skipst á upplýsingum og haldið umræðunni frá for- eldramorgninum áfram. Morgunblaðið/Brynjar Gauti Laugarneskirkja. Félagsstarf aldr- aðra í Neskirkju Áskirkja. Opið hús fyrir alla aldurshópa kl. 14–17 í neðri safnaðarsal. Bústaðakirkja. Foreldramorgunn kl. 10– 12 í umsjá Lovísu Guðmundsdóttur. Dómkirkjan. Opið hús fyrir alla aldurs- hópa kl. 14–16 í safnaðarheimilinu Lækjargötu 14a. Hallgrímskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Léttur málsverður í safnaðar- heimili að stundinni lokinni. Háteigskirkja. Taizé-messa kl. 20. Langholtskirkja. Foreldra- og barna- morgunn kl. 10–12. Laugarneskirkja. Kyrrðarstund í hádegi kl. 12. Gunnar Gunnarsson leikur á orgel milli kl. 12 og 12.10. Að bænastund og altarisgöngu lokinni er léttur hádegis- verður í safnaðarheimilinu. Einfalt, fljót- legt og innihaldsríkt. Samvera eldri borg- ara kl. 14. Gunnar Gunnarsson leikur á píanóið. Umsjón hefur þjónustuhópur kirkjunnar, kirkjuvörður og sóknarprest- ur. Alfa-námskeið kl. 19–22. (Sjá síðu 650 í textavarpi). Neskirkja. Nedó – unglingaklúbbur. 8. bekkur kl. 17, 9. bekkur og eldri kl. 20. Svenni og Hans. Breiðholtskirkja. Mömmumorgunn föstudag kl. 10–12. Digraneskirkja. Foreldramorgunn kl. 10–12. Kirkjustarf aldraðra, leikfimi kl. 11.15. Bænastund kl. 12.10, léttur há- degisverður eftir stundina. Unglingakór Digraneskirkju kl. 17–19. Unglingastarf KFUM&K kl. 20–21.45. Safnaðarfélag Digraneskirkja. Fé- lagsfundur í dag, fimmtudag, kl. 20.30. Dagskrá: Fundur settur, ritningarlestur og bæn, ungt par frá dansfélaginu Hvönn stígur dans, ræðumaður Katrín Söebech talar um hvernig guð breytir erfiðum að- stæðum til góðs, sameiginleg kaffi- drykkja, umræður og fyrirspurnir. Helgi- stund í umsjá prests. Fundurinn er öllum opinn og allir velkomnir. Fella- og Hólakirkja. Biblíu- og Helgi- stund í Gerðubergi kl. 10.30–12. Starf fyrir 8–10 stúlkur kl. 16.30. Grafarvogskirkja. Foreldramorgnar kl. 10–12. Fræðandi og skemmtilegar sam- verustundir, ýmis konar fyrirlestrar. Alltaf heitt á könnunni, djús og brauð fyrir börnin. Kirkjukrakkar fyrir börn 7–9 ára í Húsaskóla og Grafarvogskirkju kl. 17.30–18.30. Æskulýðsfélag fyrir ung- linga í 8. bekk í Grafarvogskirkju kl. 20– 22. Hjallakirkja. Kirkjuprakkarar kl. 16.30. Kópavogskirkja. Samvera eldri borgara í dag kl. 14.30–17 í safnaðarheimilinu Borgum. Kyrrðar- og bænastund í dag kl. 17. Fyrirbænaefnum má koma til sókn- arprests eða kirkjuvarðar. Seljakirkja. Alfa-námskeið kl. 19. Vídalínskirkja. Bæna- og kyrrðarstund kl. 22. Ath. breyttan tíma. Gott er að ljúka deginum í kyrrð kirkjunnar og bera þar fram áhyggjur sínar og gleði. Bæn- arefnum má koma til presta kirkjunnar og djákna. Hressing í safnaðarheimilinu eftir stundina. Hafnarfjarðarkirkja. Opið hús fyrir ung börn og foreldra þeirra í Vonarhöfn, safn- aðarheimili Strandbergs, kl. 10–12. Op- ið hús fyrir 8–9 ára börn í safnaðarheim- ilinu Strandbergi, Vonarhöfn, frá kl. 17–18.30. Víðistaðakirkja. Foreldrastund í dag kl. 13. Kjörið tækifæri fyrir heimavinnandi foreldra með ung börn að koma saman í notalegu umhverfi og eiga skemmtilega samverustund. Barnastarf fyrir 10–12 ára börn í dag kl. 17. Fríkirkjan í Hafnarfirði. TTT-starf fyrir 10–12 ára kl. 16.30–18. Þorlákskirkja. Biblíupælingar í kvöld kl. 20. Landakirkja í Vestmannaeyjum. Kl. 10 mömmumorgunn í Safnaðarheimilinu. Sr. Kristján Björnsson. Kl. 16 æfing hjá Litlum lærisveinum, kl. 17 æfing hjá Litlum lærisveinum.Kletturinn. Kl. 19 alfanámskeið. Allir velkomnir. Fíladelfía. Samvera eldri borgara kl. 15. Í kvöld kl. 20.30 heldur Lofgjörðarhópur Fíladelfíu, ásamt hljómsveit og einsöngv- urum, fjáröflunartónleika. Einsöngvarar verða m.a. Jóhannes Ingimarsson, Marí- anna Másdóttir, Edgar Smári Atlason og Fríða Hallfreðsdóttir. Aðgangseyrir kr. 1.000. AD KFUM. Fyrsti fundur vetrarins í kvöld kl. 20 að Holtavegi 28. Stjórn KFUM og KFUK í Reykjavík sér um efni kvöldsins. Allir karlmenn velkomnir. Akureyrarkirkja. Kyrrðar- og fyrirbæna- stund kl. 12. Léttur hádegisverður á vægu verði í Safnaðarheimili eftir stund- ina. Æfing hjá Barnakór Akureyrarkirkju kl. 15.30. Nýir félagar velkomnir. Upplýs- ingar gefur Petra Björk Pálsdóttir í síma 463-3354 eða 892-3154. Safnaðarstarf Kauptu eina flík, hún endist á við þrjár Hagkaup Verð: Með statívi kr. 3.300 fyrir cappucino Froðuþeytari Klapparstíg 44, sími 562 3614 Skólavörðustíg 21, sími 551 4050. Viskustykki Til í níu mynstrum
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Morgunblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.