Morgunblaðið - 17.10.2002, Page 53

Morgunblaðið - 17.10.2002, Page 53
FRÉTTIR MORGUNBLAÐIÐ FIMMTUDAGUR 17. OKTÓBER 2002 53 Kringlan 8-12, sími 568 6211 Skóhöllin, Firði, Hf., sími 555 4420 H E L G A R T I L B O Ð Dömustígvél og vetrarskór 30-60% afsláttur HÖFÐABAKKI 9 112 REYKJAVÍK SÍMI: 544 5330 FAX: 544 5335 10 11 / TA K T ÍK - N r.: 28 B KRINGLUKAST Aðeins í 4 daga Fjöldi annarra tilboða Dömur Peysur bómullar 6.390 4.990 Bómullarpeysur/ rúllukraga 4.590 3.900 Rúllukragapeysur 6.390 4.990 Allar ullarbuxur 25% afsl. Kringlunni - sími 581 2300 Herrar Boxer nærbuxur 1.890 600 Kakibuxur 6.590 4.990 Tvennar á 8.000 Sloppar 9.990 6.990 Skyrtur 3.990 Tilboð 2 á 6.000 Allar peysur í vetrarlínu 20% afsl. Verð áður Verð nú Verð áður Verð nú ALNÆMISSAMTÖKIN á Íslandi eru að hrinda af stað fræðslu- og forvarnarverkefni fyrir nemendur í 9. og 10. bekkjum grunnskóla og verða allir grunnskólar landsins heimsóttir. Þótt fræðslan snúist einkum um HIV og alnæmi varðar hún varnir gegn kynsjúkdómum al- mennt og miðar að því að uppfræða unglingana um mikilvægi þess að sýna ábyrgð í eigin athöfnum. Verkefnið er unnið í samráði og samvinnu við Landlæknisembættið, en auk fjárhagsstuðnings frá Land- læknisembættinu styrkir Hjálpar- starf kirkjunnar fræðslustarfið. Verkefnið hefst 21. október. Í fyrsta áfanga verður byrjað á þrem- ur stöðum á landinu: 1. Ísafirði, það- an sem leið liggur suður Vestfirði, á Barðaströnd og Strandir. 2. Vopnafirði, um Langanes og Þingeyjarsýslur allt til Akureyrar. 3. Egilsstöðum og suður Austfirði allt til Hafnar í Hornafirði. Í öðrum áfanga, sem hefst 28. október, verður lokið við Norður- land og í þriðja áfanga, sem hefst 4. nóvember, verða skólar á Vest- urlandi og Suðurlandi heimsóttir. Hver áfangi tekur fimm daga, segir í fréttatilkynningu. Fræðslu- og for- varnarverkefni Alnæmissamtakanna ÁSKRIFTARDEILD netfang: askrift@mbl.is, sími 569 1122 FASTEIGNIR mbl.is SOROPTIMISTAKLÚBBUR Kópa- vogs gefur út jólakort í ár, eins og undanfarin ár og merkispjöld á jólapakka með mynd. Jónína Magn- úsdóttir (Ninný) hannaði kortið, en hún er klúbbfélagi. Jólakortin hafa verið ein aðal- uppistaða í tekjuöflun klúbbsins, sem hefur frá upphafi stutt bygg- ingu hjúkrunarheimilisins Sunnu- hlíðar í Kópavogi. Soroptimista- konur sjá um sölu og dreifingu kortanna. Jólakort Soroptim- istaklúbbs Kópavogs Í TILEFNI af degi hvíta stafsins, sem er alþjóðlegur baráttudagur blindra og sjónskertra, var undirritaður samn- ingur á milli Blindrafélagsins og fé- lagsmálaráðuneytisins um fjölgun starfa fyrir blinda og sjónskerta starfsmenn á Blindravinnustofunni sem er í eigu Blindrafélagsins. Markmið þessa samnings er ann- ars vegar að veita fötluðum tíma- bundin störf sem miða að því að auka möguleika þeirra til að starfa á al- mennum vinnumarkaði, og hins vegar að veita fötluðum föst störf. Með þessu móti er stuðlað að aukinni þátt- töku fatlaðra í samfélaginu og auknu fjárhagslegu og félagslegu sjálfstæði þeirra. Svæðisskrifstofa málefna fatlaðra í Reykjavík mun annast framkvæmd samningsins og samskipti við Blindravinnustofuna fyrir hönd fé- lagsmálaráðuneytisins. Samningurinn gerir Blindravinnu- stofunni mögulegt að ráða um næstu áramót í 4 ný stöðugildi til viðbótar þeim 12,5 sem nú starfa á vinnustof- unni. Frá og með áramótunum 2004 er síðan ráðið í 3,5 stöður til viðbótar. Alls er því gert ráð fyrir 20 stöðugildum í samræmi við ákvæði samningsins. Gildistími þessa samnings er til árs- ins 2006 en jafnframt gefur hann möguleika á því að ákvæði hans séu endurskoðuð. Hjá Blindrafélaginu var opið hús í tilefni dagsins og fjölmenni sótti fé- lagið heim. Morgunblaðið/Sverrir Störfum fjölgað hjá Blindravinnustofunni

x

Morgunblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.