Morgunblaðið - 12.11.2002, Blaðsíða 37

Morgunblaðið - 12.11.2002, Blaðsíða 37
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 2002 37 ATVINNU- AUGLÝSINGAR I I Toppsölumenn óskast! til að kynna og selja geysivinsæla öryggisvöru. Allar nánari uppl. gefur Sverrir í síma 699 1060. Söluverkefni- kvöldvinna sölu- og marka›ssvi› Eddu – mi›lunar & útgáfu Vi› leitum a› metna›arfullum og jákvæ›um einstaklingum til flátttöku í sölu á n‡rri íslenskri or›abók og ritsafni snorra sturlusonar. Um er a› ræ›a mjög gó› söluverkefni og mikla tekjumöguleika fyrir stuttan vinnutíma. Reynsla af sölustörfum er æskileg en ekki skilyr›i. • • • Uppl‡singar veitir fiórunn Sigur›ardóttir, í síma 522 2000 milli klukkan 10 og 17. Netfang: thorunn.Sigurdardottir@edda.is R A Ð A U G L Ý S I N G A R ATVINNUHÚSNÆÐI Til leigu atvinnuhúsnæði 1. 100 fm mjög gott skrifstofuhúsnæði á 2. hæð í Kirkjuhvoli gegnt Dómkirkj- unni og Alþingi. 2. 400 fm mjög glæsilegt skrifstofuhús- næði við Austurvöll. Mikil lofthæð. 3. 1.500 fm skrifstofu/þjónustuhúsnæði neðst við Borgartún til móts við Ríkis- lögreglustjóraembættið og lögreglu- stöðina. Mjög góð staðsetning. Malbikuð bílastæði. Hagstætt leigu- verð. 4. Geymslu-, lager- eða iðnaðarhús- næði, 1.000 fm. Eignarhaldsfélagið Kirkjuhvoll ehf. Traust fasteignafélag sem sérhæfir sig í útleigu atvinnuhúsnæðis. Upplýsingar gefur Karl í síma 892 0160. FÉLAGSSTARF Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík Konur í prófkjöri Hvöt, félag sjálfstæðiskvenna í Reykjavík heldur opinn fund í Valhöll í kvöld kl. 20. Gestir fundar- ins eru kvenframbjóðendur í prófkjöri flokksins í Reykjavíkurkjördæmunum. Allir velkomnir. Garðbæingar Fundur um málefni Garðabæjar verður haldinn í kvöld, þriðjudaginn 12. nóvember, kl. 20.30 á Garðatorgi 7. Fundarefni: Fjölskyldu- og forvarnarmál. Framsögumenn: Ragný Guðjohnsen formaður forvarnarnefndar og María Grétarsdóttir formaður fjölskylduráðs. Hvetjum alla Garðbæinga til að koma og taka þátt í umræðum um málefni bæjarins. Gönguferð með bæjarfulltrúum Sjálfstæðisflokksins um Akrahverfið Taktu þátt í hressandi gönguferð laugardaginn 16. nóvember með bæjarfulltrúm Sjálfstæðisflokksins. Mæting kl. 10.00 við Fjölbrautaskólann í Garðabæ. Fræðist og upplýsist hvernig uppbyggingu verður háttað í framtíðinni í þessu hverfi. Kaffiveitingar í boði Kökubankans að göngu lokinni. VERUM BLÁTT - ÁFRAM Stjórn Sjálfstæðisfélagsins í Garðabæ. FUNDIR/ MANNFAGNAÐUR Aðalfundur Stoke Holding s.a. verður haldinn á Grand Hóteli, Reykjavík, í dag, þriðjudaginn 12. nóvember kl. 18.00. Dagskrá fundar: 1. Venjuleg aðalfundarstörf. 2. Kynning á tillögum stjórnar um lækkun hlutafjár. 3. Kynning á tillögum stjórnar um leyfi til að gefa út breytileg skuldabréf allt að einni milljón punda. 4. Önnur mál. Stjórnin. TIL SÖLU HJ-varahlutir ehf. Varahlutir í Lada-bifreiðar. Bremsuhlutir í flesta bíla. Getum útvegað varahluti í Ssang Yong Family. Krókhálsi 10  110 Reykjavík s. 568 1050  Verkstæðissími 587 2595. TILBOÐ / ÚTBOÐ Tilboð óskast í m/b Reyni GK-177, skipaskrárnr. 1105 Báturinn er skemmdur eftir ásiglingu á grjót- garð. Frekari upplýsingar veita Haraldur í s. 822 9460 og Lárus í s. 894 2273. Aðilar áskilja sér rétt til að taka hvaða tilboði sem er eða hafna öllum. TILKYNNINGAR Jóga sem lífsstíll á 21. öldinni 5. Mismunandi gerðir jóga — fyrirlestur — 2 tímar í kvöld kl. 20.10 á Grand Hóteli. Hluti af 14 vikna námskeiði. Hægt er að kaupa sig inn á stakan fyrirlestur á kr. 2.200. Jóga hjá Guðjóni Bergmann. Nánari upplýsingar á www.gbergmann.is UPPBOÐ Uppboð Uppboð munu byrja á skrifstofu embættisins í Hafnarstræti 107, Akureyri, sem hér segir á eftirfarandi eignum: Grenivellir 16, 0201, íb. á 2. hæð til vinstri, Akureyri, þingl. eig. María Hólm Jóelsdóttir, gerðarbeiðendur Fasteignalánasjóður póstmanna, Íslandsbanki hf. og Lífeyrissjóðir Bankastræti 7, föstudaginn 15. nóvember 2002 kl. 10:00. Huldugil 64, eignarhl., Akureyri, þingl. eig. Elías Hákonarson, gerðar- beiðandi Frjálsi fjárfestingarbankinn hf., föstudaginn 15. nóvember 2002 kl. 10:00. Kaupvangsstræti 21, neðri hæð, Akureyri, þingl. eig. Sverrir Kristjáns- son, gerðarbeiðendur Akureyrarkaupstaður og Sparisjóður Norðlend- inga, föstudaginn 15. nóvember 2002 kl. 10:00. Sýslumaðurinn á Akureyri, 11. nóvember 2002. Harpa Ævarrsdóttir, ftr. SMÁAUGLÝSINGAR KENNSLA  www.nudd.is FÉLAGSLÍF I.O.O.F.Rb.1  15211128-9.III.*  EDDA 6002110519 II  Hamar 6002111219 III  HLÍN 6002111219 IV/V H.v. 10 ára afmæli KR-KONUR, KR-KONUR Munið fundinn með Þórhalli Guðmundssyni, miðli, á morgun, miðvikudaginn 13. nóvember kl. 20.15. Hús- inu lokað kl. 20.30. Aldurs- takmark 18 ár. Stjórnin

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.