Morgunblaðið - 12.11.2002, Blaðsíða 48

Morgunblaðið - 12.11.2002, Blaðsíða 48
48 ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 2002 MORGUNBLAÐIÐ  ÞJÓÐLEIKHÚSIÐ: Nýdönsk heldur 15 ára afmælistón- leika og kynnir af því tilefni nýja hljómplötu, Freistingar. Kl. 20.30. Í DAG  Sjá einnig Staður og stund á mbl.is Í ÞESSARI viku koma út tvær stórmyndir á myndbandi og -diski, ólíkrar ættar þó. Fyrsta ber að telja fimmtu Stjörnustríðs- myndina, Star Wars: Episode II – Attack of the Clones þar sem Hayden Christensen fer mikinn sem ungur og ástfanginn Anakin Geim- gengill. Einnig kemur myndin About a Boy út þar sem Hugh Grant gerir það gott sem hinn ístöðulausi Will. Myndin byggist á samnefndri skáldsögu hins vinsæla höfundar Nicks Hornby (Fever Pitch, High Fidelity) og inniheldur stórgóða tónlist eftir Dam- on Gough, en hann er bet- ur þekktur sem Badly Drawn Boy. Börnunum er vel sinnt í vik- unni; Bubbi byggir 4 kemur út en einnig teiknimynd Disney- smiðjunnar, Fríða og dýrið og kemur hún einnig út á mynd- diski. Þá laumast tvær jóla- myndir upp í hillur; teiknimynd byggð á Jólaævintýri Dickens og Rúdólfur 2, sem eins og nafn- ið gefur til kynna segir af ærslalátum hreindýrsins góð- kunna. Vert er hér í lokin að minna á tvær myndir, sem bera með sér talsverða listræna vigt. Fyrst er það Green dragon, stríðsdrama sem fékk dómnefndarverðlaun á Sundance-hátíðinni og er lofi hlaðin. Með aðalhlutverk fer eng- inn annar en Patrick Swayze (Ja hérna hér!). Þá er það You can count on me, kraftmikið drama, sem var valin besta mynd á Sundance- hátíðinni og var tilnefnd til tvennra Óskarsverðlauna og tvennra Golden Globe-verðlauna. Myndbandaútgáfa vikunnar Stjörnustríð á leigunum Anakin Geimgengill stendur í ströngu í nýjustu Star Wars-myndinni.                                                             !  "#"$%  & " "#"$%  & "  & " "#"$% !  "#"$% !  !  "#"$% !  !  "#"$%  & " !  "#"$% !  "#"$% ' ( "  ) " ( "  ' ( "  ' ( "  ( "  ' ' ' ' ' ) " ( "  ( "  ) " ( "  ( "                       !    " # $% &  '  (    !  ! )( * +   ( ,    " # -      . & &0(   1   .  2 3 &  ( ,(     + 4 +( "   "     ... Ný plata með R.E.M. er vænt- anleg innan árs. Sveitin hefur verið við upptökur undanfarið í heima- bænum í Athens í Georgíu. Sam- kvæmt umboðsmanni þeirra eru þeir í miklu stuði og mórallinn er góður ... R og B/rappstjarnan Missy Elliott ætlar í samstarf við tónasystur sína Eve á næstunni. Hún stendur því í ströngu því að ný sólóskífa hennar kemur út í næsta mánuði. Ekki nóg með það heldur verður hún gestur á næstu plötu Whitney Houston og TLC. Einnig er hún að vinna að plötu til heiðurs Aaliyuh heitinni ... NSYNC-limurinn JC Chasez er að vinna að sólóplötu, og fetar þannig í fótspor félaga síns, Justin Timberlake. Samkvæmt inn- anbúðarmönnum virðist innblást- urinn koma frá níunda áratugar kraftpoppurum eins og Michael Jackson og Prince, líkt og hjá Justin ... Wu Tang Clan kemur líklega með nýja plötu á næsta ári ef fangels- isyfirvöld í Bandaríkj- unum leyfa ... Chris Martin og Johnny Buckland úr Coldplay munu koma fram á væntanlegri sólóplötu Ian McCulloch, söngvara Echo Bunny- men. Þar með endurgjalda þeir hon- um greiða, en McCulloch var Coldplay innan handar við gerð nýrrar plötu hljómsveitarinnar. Þetta verður þriðja sólóplata McCulloch og sú fyrsta í tíu ár. POPPkorn 1/2 Kvikmyndir.is E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P Sýnd kl. 5 og 7. Vit 460  SK RadíóX Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8, 9 og 10.10. Vit 461  Kvikmyndir.is Stundum er það sem að þú leitar að.. þar sem þú skildir það eftir. Clint Eastwood, Jeff Daniels og Anjelica Huston í mögnuðum spennutrylli sem skilur áhorfandann eftir agndofa. Sýnd kl. 5.50, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 471 Sýnd kl. 4. Ísl tal. Vit 429  MBL AUKASÝNINGkl. 9. ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Bráðskemmtileg rómantísk gamanmynd sem hefur fengið frábærar viðtökur og er nú þegar orðin vinsælasta mynd Reese Witherspoon frá upphafi vestanhafs. Auglýsendur! Jó l i n 2002 30. nóvember Pantið fyrir kl. 12 föstudaginn 15. nóvember! Pantið tímanlega þar sem uppselt hefur verið í jólablaðauka fyrri ára. Allir nánari upplýsingar veita sölu- og þjónustufulltrúar á auglýsingadeild í síma 569 1111 eða augl@mbl.is Jólablaðaukinn fylgir Morgunblaðinu laugardaginn 30. nóvember.  Kvikmyndir.com  HK DV  SV Mbl  SK RadíóX 1/2 Kvikmyndir.is  ÓHT Rás 2 Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. Bi. 16. anthony HOPKINS edward NORTON ralph FIENNES Sýnd kl. 8 og 10.10. B.i. 14. Yfir 47.000 áhorfendur WITH ENGLISHSUBTITLESAT 5.45 Sýnd kl. 6. B.i. 12. Sýnd kl. 5.45 með enskum texta, 8 og 10.10. B.i. 12. Sýnd kl. 10. B.i. 16. Mbl Kvikmyndir.com Sýnd kl. 5.45, 8 og 10.15. B.i. 16. 8 Eddu verðlaun.  HJ Mbl 1/2 HK DV  SFS Kvikmyndir.is ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 Clint Eastwood, Jeff Daniels og Anjelica Huston í mögnuðum spennutrylli sem skilur áhorfandann eftir agndofa. „EDDUSIGURVEGARI: HEIMILDARMYND ÁRSINS“ Sýnd kl. 6 og 8.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.