Morgunblaðið - 12.11.2002, Blaðsíða 49

Morgunblaðið - 12.11.2002, Blaðsíða 49
MORGUNBLAÐIÐ ÞRIÐJUDAGUR 12. NÓVEMBER 2002 49 RAPPSTJARNAN óstýriláta Em- inem trónaði í fyrsta sæti banda- ríska listans um síðustu helgi. Mynd kappans, 8 Mile, byggist lauslega á uppvaxtarárum hans í Detroit og rakaði hún inn yfir 50 milljónum dala sem mun vera hæsta upphæð sem drama-mynd nær í kassann fyrstu viku sína á lista þar vestra. Allt sem þessi drengur kemur ná- lægt virðist breytast í gull og hefur gagnrýni á myndina aukinheldur verið yfirmáta jákvæð. Spekingar eru jafnvel farnir að orða Eminem við Óskarinn! Það er aðeins ein mynd önnur sem er ný á lista og skríður hún varfærnislega í níunda sætið. Femme Fatale er engu að síður eft- ir stórfiskinn Brian de Palma en misheppnuð auglýsingaherferð, ásamt miðlungs gagnrýni, er talið hafa sökkt henni nánast áður en lagt var af stað úr höfn. Átta mílna Eminem                                                                              ! " ## $ %  &        ' ()!*            +,-+ ,- ./-0 1-0 2- +- 3- 3- - -/ +,-+ /0-.+ /-.+ ,-2 +3-3 .1 - ..-/ /- 3-+ .,-/ Eminem er maðurinn! Fundarherbergi Sýnd kl. 6.Sýnd kl. 10.10. B.i. 12. Vit 444  Ó.H.T. Rás2 1/2 SV. MBL Sýnd kl. 4 og 6. Vit 441. Kvikmyndir.com1/2 Kvikmyndir.is  Kvikmyndir.is  SV. MBL DV Sýnd kl. 10.10. Bi. 16. Vit 453 Stundum er það sem þú leitar að.. þar sem þú skildir það eftir. Sýnd kl. 3.40, 5.50 og 8. B.i. 12. Vit 433 Sýnd kl. 8. Vit 455 Sýnd kl. 3.40, 5.50, 8 og 10.10. Vit 461Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10 Vit 474 Sýnd í lúxussal kl. 4, 6, 8 og 10.10. B. i. 16. Vit 475 Sýnd kl. 6, 8 og 10. Vit 474 ÁLFABAKKI AKUREYRI Bráðskemmtileg rómantísk gamanmynd sem hefur fengið frábærar viðtökur og er nú þegar orðin vinsælasta mynd Reese Witherspoon frá upphafi vestanhafs. E I N N I G S Ý N D Í L Ú X U S V I P ÁLFABAKKI KEFLAVÍK AKUREYRI Sjáið Jackie Chan í banastuði Sýnd kl. 8 og 10. Kl. 8 0g 10.Sýnd kl. 4, 6, 8 og 10.10. Vit 448 Sýnd kl. 6. ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI ÁLFABAKKI KEFLAVÍK AKUREYRI AUKASÝNINGkl. 9. ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð kr. 400 ÞriðjudagsTilboð á völdum myndum kr. 400. Frábær grínhasar með hinum eina sanna Jackie Chan. Frá framleiðendum Men in Black og Gladiator 09.11. 2002 2 1 4 2 1 3 2 0 7 0 1 8 13 15 36 7 06.11. 2002 2 12 22 26 28 29 7 24 Einfaldur 1. vinningur næsta laugardag Tvöfaldur 1. vinningur næsta miðvikudag VÁKORT Eftirlýst kort nr. 4741-5200-0002-4854 4548-9000-0059-0291 4539-8500-0008-6066 Afgreiðslufólk, vinsamlegast takið ofangreind kort úr umferð og sendið VISA Íslandi sundurklippt. VERÐLAUN kr. 5000 VISA ÍSLAND Álfabakka 16, 109 Reykjavík. Sími 525 2000.

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.