Morgunblaðið - 19.01.2003, Blaðsíða 34

Morgunblaðið - 19.01.2003, Blaðsíða 34
KIRKJUSTARF 34 SUNNUDAGUR 19. JANÚAR 2003 MORGUNBLAÐIÐ Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði  SELVOGSGATA - HF. - EINB. Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala Nýkomið í einkasölu þessi glæsilega virðulega hús- eign, einbýli á þremur hæðum, samtals 145 fm. Góð- ur garður með heitum potti. Frábær staðsetning, út- sýni. Áhv. húsbréf. Verð 19,8 millj. 95110 HLÍÐARBRAUT - HF. - SÉRH. Í einkasölu sérl. falleg efri sérhæð með aukaíbúð á jarðhæð (bílskúr) með sérinngangi og fokheldri við- byggingu, samtals ca 190 fm. Suðurgarður. Frábær staðsetning og útsýni. Verð 17,9 millj. STEKKJARHVAMMUR - RAÐH. - HF. Nýkomið sérlega fallegt og vel staðsett endaraðhús með innbyggðum bílskúr (innangengt), samtals 207 fm. 4-5 svefnherbergi o.fl. Fallegur garður, frábær staðsetning og útsýni. Hagstætt verð 19,9 millj. 83541 KLETTABYGGÐ - HF. - RAÐH. Nýkomið sérlega fallegt nýlegt endaraðh. með innb. bílskúr, samtals ca 200 fm. Frábær staðsetning í hrauninu. 4 rúmgóð svefnherb. o.fl. Nær fullbúin eign. Hraunlóð. Áhv. sérl. hagst. lán ca 12,5 millj. Verð 18,9 millj. FRAMNESVEGUR 3JA - RVÍK - BÍLSKÚR Nýkomin í einkas. skemmtil. ca 65 fm íbúð á 2. hæð í 6 íbúða húsi auk bílskúrs á þessum vinsæla stað. S- svalir. Ræktaður garður. Verð 11,2 millj. HRAUNBRAUT - KÓPAV. - SÉRH. Nýkomin í einkasölu á þessum frábæra stað í vestur- bæ Kópavogs sérlega falleg 115 fm sérh. auk 25 fm bílskúrs. Eignin er í mjög góðu standi, nýstandsett baðherbergi, stórt eldhús, fjögur svefnherbergi. Verð 17,5 millj. 94940 VESTURGATA - RVÍK - SÉRH. Nýkomin í sölu 112 fm íb., efri hæð í tvíb. Eign sem býður upp á mikla möguleika, t.d. leigutekjur. 3 svefnherbergi. Aukaherbergi á neðri hæð. Sérinng. Ákv. sala. Verð 12,4 millj. 90792 SUÐURVANGUR - HF. 4RA - LAUS Nýkomin í einkasölu glæsileg ca 110 fm endaíbúð á 2. hæð í góðu fjölbýli. Íbúðin er öll endurnýjuð, nýj- ar innréttingar, gólfefni, tæki, innihurðir o.fl. Sér- þvottaherb., suðursvalir, útsýni, frábær staðsetning. Áhv. húsbréf. Verð 14,5 millj. 93593 ÚTHLÍÐ - HF. - RAÐH. Nýkomið í einkasölu glæsilegt nýlegt raðhús með innb. bílskúr, samtals 189 fm. 4 svefnherbergi, stofa, borðstofa o.fl. Vandaðar innréttingar, parket, mjög fallegur garður með heitum potti. Róleg og góð staðsetning. Fullbúin eign í sérflokki. Hagstæð lán. Verð 22,5 millj. 95126 HJALLAVEGUR - RVÍK Nýkomin í einkasölu ca 100 fm hæð og ris í 4-býli, 2-3 svefnherb. o.fl. Mikið endurnýjuð eign, m.a. inn- réttingar, gólfefni o.fl. Risið er allt nýlegt. Svalir, útsýni, sérinngangur. Róleg og góð staðsetning. Hagst. lán. Verð 13,8 millj. Bæjarhrauni 10 • Hafnarfirði   Magnús Emilsson löggiltur fasteignasala NÝBYGGINGAR SVÖLUÁS 46 - HF. - EINBÝLI Nýkomið glæsil. nýtt einb. m. innb. bílskúr, samtals ca 240 fm. Fráb. útsýni og staðs. Húsið er tæplega fokhelt. Ath. útsýni eins og það gerist best á höfuð- borgarsvæðinu. Arkitektateiknað. Afh. strax. Verð 15,3 millj. ÞRASTARÁS 14 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Vorum að fá glæsil. 3ja herb. íbúðir í vönduðu fjölb. á frábærum stað, útsýni. Húsið skilast fullbúið að utan og fullbúið að innan, án gólfefna. Lóð frágeng- in. Afh. jan. 2003. Verð frá 12,9 millj. (96 fm). Byggingaraðili Fjarðarmót. Teikningar á skrifst. SALAHVERFI - KÓPAVOGI - NÝJAR ÍBÚÐIR Lómasalir 10-12 Glæsilegar 3ja og 4ra herb. íbúðir með sérinngangi í 4ra hæða lyftuhúsi á frá- bærum útsýnisstað ásamt stæði í bílageymslu. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna, en með flísalögðu baðherb. og þvottaherb. Vandaðar Modulia-innréttingar og góð tæki. Til afhendingar í mars-apríl 2003. Verktaki lánar allt að 85% af kaupverði. Glæsilegar, vandaðar útsýnisíbúðir. Upplýsingar og sölubæklingar á skrifstofu Hraunhamars, einnig á hraunhamar.is. Traustur verktaki. ÞRASTARÁS 44 - HF. - GLÆSILEGT LYFTUHÚS Glæsilegar nýjar íbúðir til afhendingar í mars nk. Um er að ræða 2ja-3ja og 4ra herb., lúxusíbúðir auk stæðis í bílageymslu í vönduðu viðhaldslitlu fjölb. Frábær útsýnisstaður. Húsið afhendist fullbúið að utan (klætt), lóð frágengin, að innan afhendist íb. fullbúnar án gólfefna, bað og þvottaherb. flísalögð. Teikn. og skilalýsing á skrifst. Byggingar-verktakar Feðgar ehf. Verð frá 10,9 millj. ERLUÁS 1 - HF. - NÝTT FJÖLB. Um er að ræða glæsil. 2ja herb. íbúðir, 64 fm með sérinng. til afh. í mars 2003. Um er að ræða íbúðir á 1. og 2. hæð í 2ja hæða litlu fjölb. Útsýni. Afh. fullb. að utan. Lóð frágengin. Fullbúið að innan án gólf- efna. Teikn. á skrifst. Byggingaraðili Fjarðarmót. Verð 11 millj. ÞRASTARÁS 73 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Örfáar íbúðir eftir. Nýkomnar í sölu á þessum frábæra útsýnisstað vel skipulagðar 2ja og 4ra her- bergja íbúðir (4ra herb. með bílskúr) í 12 íbúða, klæddu, litlu fjölbýli. Íbúðirnar afhendast fullbúnar án gólfefna í des. nk. 2002. Tvennar svalir. Sérinng., sérþvottaherb. Glæsil. útsýni. Traustur verktaki. Teiknað af Sigurði Þorvarðarsyni. Örfáar íbúðir eftir. Nánari uppl. og teikn. á skrifstofu Hraunhamars. SVÖLUÁS 1 - HF. - NÝJAR ÍBÚÐIR Glæsilegt, nýtt fjölb., 3ja og 4ra herb. íbúðir á þes- sum frábæra útsýnisstað. Afhendast fullbúnar án gólfefna. Verð frá 12.150.000. Verktaki: G. Leifsson. Allar nánari uppl. og teikn. á skrifst. Hraunhamars. Sími 511 2900 Til leigu á Laugaveginum Gott 65 m² verslunarhúsnæði neðarlega á Laugavegi með stórum verslunargluggum til leigu og afhendingar strax. Nánari upplýsingar veittar á skrifstofu okkar. Nánari upplýsingar vegna ofangreinds húsnæðis eru veittar á skrifstofu okkar. ÞRIÐJUDAGSKVÖLDIÐ 21. jan- úar kl. 20:00 verður kynning- arkvöld á Alfa-námskeiðinu í Ís- lensku Kristskirkjunni, Bíldshöfða 10. Viku eftir kynningarkvöldið hefst síðan sjálft námskeiðið, þ.e. þriðjudagskvöldið 28 kl. 19:00 með léttum kvöldverði. Á kynning- arkvöldinu verður sagt frá upp- byggingu Alfa námskeiðsins. Við heyrum í fólki sem sótt hefur nám- skeiðið, Friðrik Schram prestur safnaðarins flytur stuttan kynning- arfyrirlestur og við fáum okkur hressingu. Aðgangur að kynning- arkvöldinu er ókeypis og öllum heimill. Alfa-námskeiðið stendur Alfa-kynning í Íslensku Kristskirkjunni Háteigskirkja. Eldri borgarar. Félagsvist á morgun í Setrinu kl. 13. Langholtskirkja. Mánudagur: Kl. 15– 16.30 Ævintýraklúbburinn. Starf fyrir 7–9 ára krakka sem eru allir velkomnir. Árbæjarkirkja. Æskulýðsfélagið Lúkas með fund í safnaðarheimilinu kl. 20. Mánudagur: Kl. 15.15 TTT í safnaðarheim- ilinu. Fella- og Hólakirkja. Mánudagur: Kl. 13– 15.30 opið hús fyrir fullorðna í safnaðar- heimili kirkjunnar. Spilað, fræðst, kaffi og spjall. Bænastund kl. 15.15 í kirkjunni. Fyrirbænarefnum má koma til djákna í síma 557 3280. Þeir sem óska eftir akstri láti vita í sama síma fyrir hádegi á mánu- dögum. Æskulýðsstarf fyrir 8.–10. bekk á mánudagskvöldum kl. 20. Grafarvogskirkja. Sunnudagur: Bænahóp- ur kl. 20. Tekið er við bænarefnum alla virka daga frá kl. 9–17 í síma 587 9070. Mánudagur: KFUK í Grafarvogskirkju kl. 17.30–18.30 fyrir stúlkur 9–12 ára. Kirkjukrakkar í Engjaskóla kl. 17.30– 18.30. fyrir 7–9 ára. TTT fyrir börn 10–12 ára í Engjaskóla kl. 18.30–19.30. Hjallakirkja. Æskulýðsfélag fyrir 9. og 10. bekk kl. 20. Mánudagur: Æskulýðsfélag fyrir 8. bekk kl. 20. Seljakirkja. Mánudagur: KFUK-fundur fyrir stelpur 9–12 ára kl. 17.15 í kirkjunni. Fjöl- breytt fundarefni. Allar stelpur velkomnar. Þriðjudagur: Samvera eldri borgara í Selja- kirkju. Þórunn Valdimarsdóttir sagnfræð- ingur flytur erindi um Matthías Jochums- son. Samveran hefst á helgistund og endar á léttum málsverði um kl. 20. Þátt- taka tilkynnist til kirkjunnar í síma 567 0110. Fríkirkjan í Hafnarfirði. Mánudagur: Ung- lingar 16 ára og eldri kl. 20–22. Bessastaðasókn. TTT-starf fyrir 10–12 ára drengi og stúlkur kl. 17.30–18.30 í stofu 104 í Álftanesskóla. Rúta ekur börn- unum heim að loknum fundi. Skemmtileg dagskrá. Mætum öll. Vídalínskirkja. Fjölbreytt æskulýðsstarf fyrir 9–12 ára drengi í safnaðarheimilinu Kirkjuhvoli kl. 17.30–18.30 í umsjón KFUM. Lágafellskirkja. Sunnudagaskólinn kl. 13 í safnaðarheimili kirkjunnar í Þverholti 3, 3. hæð. Allir velkomnir. Mánudagur: Al- Anon fundur í kirkjunni kl. 21. Bænahópur á mánudagskvöldum í Lágafellskirkju kl. 20. Þorlákskirkja. TTT-starf í kvöld sunnudag kl. 19.30. Krossinn. Almenn samkoma að Hlíða- smára 5 kl. 16.30. Allir velkomnir. KEFAS, Vatnsendabletti 601. Sunnudag- ur: Samkoma kl. 14. Björg R. Pálsdóttir talar. Bænastund fyrir samkomu kl. 13.30. Lofgjörð og fyrirbænir. Tvískipt barnastarf fyrir 1–5 ára börn og 6–12 ára. Eftir samkomu er boðið upp á kaffi og meðlæti selt á vægu verði. Þá er gott tæki- Safnaðarstarf DILBERT mbl.is
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56

x

Morgunblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Morgunblaðið
https://timarit.is/publication/58

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.